Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 2

Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 • • Olvun og ólæti MIKIL ölvun var í miðborg Reykjavíkur á föstudagskvöld. Sjö rúður voru brotnar, þar af ein I lögreglustöðinni við Tryggvagötu. Að sögn varðstjóra var líkt og allir hefðu allt á homum sér og ólæti voru mikil. Var þar um að ræða fólk á öllum aldri og voru fangageymslur þétt setnar um nótt- ina. Lögreglan bætti við venjulegan mannafla sinn í miðborginni og veitti ekki af. Morgunblaðið/Ó!.K.M. A kafi í bókaflóðinu Breytingartillögur meirihluta félagsmálanefndar við húsnæðisfrumvarpið: Ákvæði um mismunandi vexti innan lánaflokka afnumið í breytingartillögum meiri- hluta félagsmálanefndar efri deildar Alþingis við húsnæðis- frumvarþ félagsmálaráðherra er fellt út ákvæði sem heimilar ríkisstjórn að ákveða mismun- andi vexti innan hvers lána- flokks eða að endurgreiða vexti. Þá er ekki gert ráð fyrir i breytingartillögunum að ákvæði, sem veitir húsnæðis- málastjórn heimild til að skerða eða synja umsækjend- um um Ián af ýmsum ástæðum, verði afturvirkt til 21. október eins og frumvarp félagsmála- ráðherra gerði ráð fyrir. Meirihluti félagsmálanefndar gerði smávægilegar breytingartil- lögur við aðra liði frumvarpsins. Sá liður sem heimilar skerðingu eða synjim á láni bætist við 5. málsgrein 12. greinar laganna um Húsnæðisstofnun ríkisins, sam- kvæmt tillögu meirihlutans, og er svohljóðandi: Þrátt fyrir ákvæði 1.-5. mgr. er húsnæðismálastjóm heimilt að skerða eða synja um lán ef umsækjandi á fyrir fleiri en eina íbúð. Einnig er húsnæðismála- gBoTQtmblabih í dag JHotQunblabih „Tónlistarnám er manninum kjölfesta i rótleysi og óhemjuskap nútimans" BLAO B stjóm heimilt, þrátt fyrir ákvæði 12., 13., 14., og 30. gr. laga þess- ara, að skerða lán og breyta kjörum á lánum umsækjenda sem eiga fyrir fullnægjandi húsnæði, skuldlaust eða skuldlítið, og stærra en 180 fm brúttó, að frá- dregnum bílskúr. Um stærðarút- Tunglskin hamlaði loðnuveiðum Tvö skip landa í Færeyjum TUNGLSKIN hefur hamlað loðnuveiðum af og til að undan- fömu. Loðnan stendur þá undir 60 föðmum og er því illveiðan- leg. Hún grynnir ekki á sér nema dimmt sé. Veður er því eiginlega of gott að sögn Astráðs Ingvars- sonar hjá Loðnunefnd. Magnús NK kom á föstudags- kvöldið til Fuglafjarðar í Færeyjum með 530 tonn og er hann fyrsta skipið, sem landar loðnu erlendis á þessari vertíð. Albert GK fylgir í kjölfarið, en á laugardag tilkynnti hann um 750 tonna afla og löndun í Fuglafirði. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, tilkynnti Keflvíkingur KE um 530 tonna afla á fímmtudag, sem hann fór með til Sigluijarðar. Á föstudag tilkynntu eftirtalin skip um aflá: Jón Finnsson RE 1.120 til Siglufjarðar, Bergur VE 330 til Siglu^arðar, ísleifur VE 740 til Raufarhafnar, Kap II VE 660 til Vestmannaeyja, Eldborg HF 1.300 til Eskifjarðar, Hilmir SU 300 til Raufarhafnar og Fífill GK 250 til Raufarhafnar. Fyrir hádegi á laugardag höfðu eftirtalin skip tilkynnt um afla: Jón Kjartansson SU 1.100 til Eskiíjarð- ar, Skarðsvík SH 660 til Raufar- hafnar, Hrafn GK 650 til Þórshafnar, Albert GK 750 til Fuglafjarðar, Þórshamar GK 530 til Þórshafnar, Hilmir II SU 580 óákveðið og Húnaröst ÁR 620 óá- kveðið. reikning íbúða gilda sömu reglur og samkvæmt c-lið 13. mgr. Ef umsækjandi er í hjónabandi eða óvígðri sambúð skal miða við íbúð- areign beggja. Ákvörðun hús- næðismálastjómar um skerðingu eða synjun á láni skal vera rök- studd. Nánari reglur um framan- greind atriði skal setja í reglugerð. Tillögur meirihluta nefndarinn- ar gera ráð fyrir því, eins og frumvarp félagsmálaráðherra, að tvær greinar frumvarpsins gildi um umsóknir sem borist hafa frá og með 12. mars sl. Annarsvegar er um að ræða ákvæði um skyldur Húsnæðisstofnunar til að segja umsækjendum til um lánsrétt inn- an 3ja mánaða frá því að umsóknin berst, og endanleg svör um af- greiðslutíma og upphæð láns skuli berast ekki síðar en ári áður en fyrsti hluti lánsins kemur til af- greiðslu. Hinsvegar er um að ræða ákvæði sem segir að úthlutun lána skuli ganga fyrir til þeirra sem eru að byggja eða kaupa íbúð í fyrsta skipti, svo og vegna lána til meiriháttar viðbygginga, endur- bóta og orkuspamaðar. Einnig sé húsnæðisstjóm heimilt að láta út- hlutun lána ganga fyrir til þeirra - segirJónÁs- bergsson for- stjóri Hagkaups „KOSTNAÐURINN af krítar- kortunum er fyrir hendi og eykst við þetta og endanlega fer hann ekkert annað en út í verðlagið," sagði Jón Ásbergsson forstjóri Hagkaups. Hagkaup tilkynnti í gær að greiðslukortanótur frá og með deginum í gær verði geymdar fram yfir greiðslu- kortaskilin þann 17. desember þannig að fólk þarf ekki að sem eiga fyrir ófullnægjandi íbúð og þurfa að shipta um núsnæði af fjölskylduástaeðum. KJÚKLINGABÚIÐ á Vatnsenda í Villingaholtshreppi er enn í sölubanni vegna salmonellusýk- ingar í kjúklingum frá búinu og er ekki nein breyting að verða á því, samkvæmt upplýsingum Hollustuvemdar ríkisins. Búið hefur auglýst í dagblaði að und- anförnu, meðal annars í smáaug- lýsingum, þar sem segir að „hinir eftirsóttu Vatnsendakjúklingar“ séu væntanlegir á markaðinn aftur og að tekið sé á móti pönt- unum. Vatnsendabúinu var bannað að selja kjúklinga í júlí i sumar eftir að rannsókn hófst í kjölfar þess að fólk fékk matareitrun og talið var að hún stafaði af salmonellu í kjúkl- ingum frá Vatnsendabúinu sem greiða þær fyrr en I byrjun febr- úar. Bóksalar og Mikligarður höfðu áður tilkynnt þessa breyt- ingu og fjöldi verslana hefur nú fylgt í kjölfarið. Jón sagði að þegar einn af helstu samkeppnisaðilum fyrirtækisins hefði tilkynnt þessa breytingu hefði Hagkaup ðftki komist hjá því að gera það líka, en það hefði verið gert með trega. Hann sagði að svona breyting á skilmálum gæti komið einstaka verslunum til góða í samkeppninni ef aðrir fylgdu ekki á eftir, en breytti litlu eða engu ef allir væru með. Hann sagði að ekki hefði verið nein þörf á þessari breyt- tók niðri Lýsisflutningaskipið Silver Fox tók niðri við höfnina á Þórs- höfn aðfaranótt föstudagsins. Varðskip náði að losa skipið og verða skemmdir á því kannaðar nánar á Akranesi, er skipið kem- ur þangað. Silver Fox, sem er skráð í Pan- ama var að koma inn til Þórshafnar til að lesta lýsi, er það tók niðri um 150 metra frá höfninni. Varðskipið Týr var í nágrenninu og kom skip- inu til aðstoðar, dró það laust og hélt við skut þess meðan það lagð- ist að. Einhvers léka varð vart á skipinu, en ákveðið að kanna það ekki frekar fyrr en á Akranesi, sem var einn af viðkomustöðum Silver Fox. fólkið keypti í verslun í Reykjavík. Halldór Runólfsson dýralæknir hjá Hollustuverndinni sagði að rann- sókn væri lokið. Salmonella hefði reynst vera í 80—90% þeirra sýna sem tekin voru í sumar og í sýnum af framleiðslunni síðan hefði einnig ræktast sama salmonellutegund. Því væri Ijóst að hér væri um ósölu- hæfa vöru að ræða og eigandi búsins yrði kærður ef hann sendi frá sér þessa kjúkiinga miðað við núverandi ástand. Framleiðslu á Vatnsendabúinu var ekki hætt fyrr en í vetur og mun framleiðandinn eiga um 20 tonn af kjúklingum í frystigeymslu á Hellu. Að sögn Halldórs er ekki búið að ákveða hvað gert verður við kjúklingana. ingu. Þetta væru ekki fyrstu kortajólin og alltaf jafn margir dag- ar frá 18. til 24. desember. Er Jón var spurður hvort fólk gæti átt von á breytingum á greiðslukortatímabilum á næstu mánuðum og jafnvel um næstu jól sagðist hann vona að kaupmenn settust niður eftir áramót og kæmu sér niður á ákveðnar leikreglur í samkeppninni. Hann vildi þó ekki fortaka það að til greina kæmi að breyta skilum á greiðslukortanótun- um ef þannig stæði á verslunardög- um á álagstímum, svo sem fyrir jól og páska en heppilegast væri að verslanir hefðu samráð um það. ÍW6 ____Jl Fjöldi verslana breytir greiðslukortatímabilunum: Endanlega fer kostn- aðurínn út í verðlagið Vatnsendabúið: Kjúklingar auglýstir þrátt fyrir sölubann Silver Fox

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.