Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 3
SVONfi GERUM VIÐ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 3 TILVALINJÓLAGJÖF Er hægt að hugsa sér betri jólagjöf en heilsuvernd, vellíðan, útiveru, góðan félagsskap og veðurblíðu? Gjafakort Utsýnar eru handa þeim sem þér þykir reglulega vænt um. VWDVÖL ÍLONDON AÐVILD Flogið er í beinu leiguflugi aðra leiðina en í áætlun um London hina. Þetta gefur kost á viðdvöl í London eins lengi og hver vill VERÐDÆMI 7 dagar: Brottför 3. jan. Frá kr. 20.750,- 10 dagar: Brottför 8. feb. og 18. feb. Frá kr. 22.100,- 14 dagar: Brottför 3. jan. Frá kr. 23.900,- P. S.í tilefni afkomu landsliðs Suður-Kóreumanna í hand- bolta hingað fyrir jólin minnum við á samning Útsýnar og HSÍ um ferð á Olympíuleikana í Seoul. Nær 100 manns hafa þegar bókað sig. Enn eru laus sæti en athugið að sætamagn er takmarkað. tJTSÝN /ntkæm Það eru ófáar húsmæður sem þarfnast stuttrar hvíldar eftir allanjólaundirbúninginn. Sama gildir auðvitað um fjölmarga verslunar- og iðnaðarmenn og kannski líka um þig! STUTTAR, ÓDÝRAR FERÐIRm COSTA DEL SOL Þess vegna býður Útsýn nú 7, 10 og 14 daga dvöl á Costa del Sol á sannkölluðu jóla- gjafaverði. Sólardagar í janúar og febrúar eru 26 á mánuði að meðaltali og sólskinsstundir 6 á dag. Hótel og íbúðir sem Útsýn býður eru upphituð og að sjálfsögðu fyrsta f lokks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.