Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987
Húsnæðisstofnun ríkisins:
Ekkert gerist nema
fleiri sjóðir semji
Morgunblaðið/Ól.K.M.
Unnið við lokafrágang lýsingar á jólatrénu á Austurvelli, sem
kveikt verður á i dag kl. 16:00.
Kveikt á jólatrénu
á Austurvelli í dag
SIGURÐUR E. Guðmundsson for-
stjóri Húsnæðisstofnunar rikisins
segir að ekkert sé hægt að gera
fyrir umsækjendur, sem sóttu um
Ián fyrir 13. mars sl., fyrr en
fleiri lifeyrissjóðir hafa undirritað
samninga um skuldabréfakaup.
„MÉR finnst ekkert óeðlilegt að
ráðherra vilji fá umsögn um allar
þessar athugasemdir þó það sé
einkennilegt að þær skuli koma
fram,“ sagði Davíð Oddsson
borgarstjóri en Jóhanna Sigurð-
ardóttir félagsmálaráðherra
hefur óskað eftir umsögn skipu-
lagsstjórnar rikisins um erindi
Guðrúnar Jónsdóttur arkitekts
um Kvosarskipulagið.
Davíð sagði það bijóta í bága við
samstarf félagsmálaráðuneytisins
við stærsta sveitarfélag landsins og
reyndar gagnvart öllum sveitarfé-
lögum í landinu ef ráðherra færi
að breyta samþykkt sveitarfélags-
ins og skipulagsstjómar ríkisins.
„Þannig að það er ekki nokkur vafi
í mínum huga um að félagsmálaráð-
herra mun staðfesta skipulagið,
annað væri afar sérkennileg ný-
lunda. Það væri ekki nema ef um
alvarlegar athugasemdir væri að
ræða en þama er um að ræða ein-
hverskonar aamtíning allskonar
atriða sem ekki fást staðist þegar
ofan í þau er farið. Auðvitað finnst
mér þetta dálítið dularfullt að einn
af skipulagsstjómarfulltrúunum
Nefnd um
nýtingu
á Viðey
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
að skipa sex manna nefnd um
framtíðar nýtingu Viðeyjar.
í nefndinni eiga sæti Magnús L.
Sveinsson, Hulda Valtýsdóttir, Jú-
líus Hafstein, Siguijón Pétursson,
Sigrún Helgadóttir og Sigrún
Magnúsdóttir.
Telur hann að töf á afgreiðslu
húsnæðisfrumvarpsins á Alþingi
hafi í för með sér að lífeyrissjóðir
bíði með slíka samninga. Aðeins
hafa 25 lífeyrissjóðir undirritað
samninga um skuldabréfakaup.
Nú bíða um 6000 umsækjendur
skuli ekki láta sér nægja afgreiðslu
málsins í skipulagsstjóm heldur
halda málinu áfram til ráðherra,"
sagði Davíð.
Markaðsathugunin var gerð af
bandaríska markaðsfýrirtækinu
Trost Associates Inc. í framhaldi
af frumathugun sama fyrirtækis.
Útflutningsráð íslands hafði yfir-
umsjón með framkvæmd hennar
og vann úr niðurstöðum. Náði
könnunin til 501 veitingastaðar á
austurströnd Bandaríkjanna,
bæði sjálfstæðra veitingastaða og
veitingastaða á hótelum.
Kom m.a. í ljós að 80% veit-
ingastaðanna eru með lambakjöt
á matseðlum sínum. Það er vin-
sælast í New York, þar næst í
Boston og síðan í Atlanta og
Washington. Hryggur er eftír-
sóttasti hluti lambsins og sá
dýrasti á matseðlunum. Kótilettur
fylgja fast á eftir. Þá má einnig
nefna að í ljós kom að kynna ber
eftir afgreiðslu hjá Húsnæðis-
málastjórn.
„Mikill fjöldi fólks bíður nú eftir
áð vita hvort Alþingi breyti útlána-
reglunum eða ekki. Töfín á afgreiðslu
málsins hefur líka þau áhrif að alltof
margir lífeyrissjóðir biða með að
undirrita samninga við okkur um
skuldabréfakaup fyrir 1989 og 1990
þar til þeir vita hvað gerist, “ sagði
Sigurður.
„Óneitanlega veldur það óþægind-
um og erfiðleikum að ekki hafa nema
25 lífeyrissjóðir af á milli 80 til 90
undirritað samninga við Húsnæðis-
stofnun ríkisins.
Það er ljóst að við getum ekkert
gert fyrr en fleiri lífeyrissjóðir hafa
skrifað undir þessa samninga, hvort
sem breytingar verða á útlánareglun-
um eða ekki. Það er ekki heimilt að
veita lánsloforð út á umsóknir félags-
manna annarra lífeyrissjóða en
þeirra sem samið hefur verið við.“
Sigurður sagði að þegar Alþingi
hefði afgreitt málið og lífeyrissjóðim-
ir skrifað undir samninga um skulda-
bréfakaup tæki það stofnunina
nokkrar vikur að breyta forritum og
undirbúa áframhaldandi útgáfu láns-
loforða.
lcjötið sem náttúrulegt, og fitus-
nautt kjöt og að neytendur virðast
líta á lambakjötið sem heilsusam-
lega fæðu.
Sighvatur Bjamason, mark-
aðsstjóri matvæla hjá Útflutn-
ingsráðinu, segir í samantekt um
könnunina að margir þættir í
skýrelunni gefi ótvíræða visbend-
ingu um að markaður sé fyrir
íslenskt lambakjöt á veitingastöð-
um í New York og Boston. Hann
leggur til að fengið verði fyrir-
tæki til að laga vöruna að kröfum
markaðarins og siðan haft sam-
band víð einn eða tvo veitinga-
staði í hvorri borg og reynt að
fá þá til að taka kjötið inn á
matseðla til reynslu í ákveðinn
tíma, t.d. 6 mánuöi. Matreiðslu-
mennimir á viðkomandi stöðum
KVEIKT verður á jólatrénu á
Austurvelli í dag, sunnudag, kl.
16:00.
Athöfnin hefst eftir leik Lúðra-
sveitar Reykjavíkur, en þá mun
Davíð Oddsson, borgarstjóri, veita
trénu viðtöku fyrir hönd Reykvík-
inga af norska sendiherranum á
yrðu þá fengnir til íslands til að
kynnast kjötinu, islenskum rétt-
um og eldamennskunni hér
heima. Þá yrði staðið fyrir sér-
stakri kynningu á kjötinu á
veitingastöðunum.
Markaðsnefnd hefur þegar
ákveðið að hefja starf að þessum
tilraunaútflutningi á grundvelli
tillagna markaðsstjórans.
Sighvatur leggur til að ef vel
tekst til með tilraunaútflutning-
inn verði farið út í markaðssetn-
ingu kjötsins á veitingastöðum í
New York og Boston og leggur
fram tillögur um hvemig standa
skuli að því, þar sem eftirfarandi
kemur m.a. fram:
Tekið verði upp samstarf við
fyrirtæki sem gæti aðstoðað ís-
lendinga við markaðssetningu
kjötsins og velja dreifíngaraðila
til að hafa íslenskt kjöt á boðstól-
um. Haft verður ferskt kjöt á
boðstólum, kannaður áhugi á
kældu kjöti og reynt samhliða
þessu að bæta gæði og ímynd
frosna kjötsins. Sett verður af
íslandi, Niels L. Dahl. Síðan syng-
ur Dómkórinn jólasálma, og að
sjálfsögðu láta jólasveinamir sjá
sig.
Jólatréð á Austurveili er gjöf
Oslóarborgar til Reykvíkinga, og
hafa jólatré frá Oslóarbúum prýtt
Austurvöll um hver jól í rúm 30 ár.
stað vöruþróunarátak.
Kjötið verður kynnt sem mag-
urt kjöt og náttúrulegt, bæði fyrir
viðskiptavinum og neytendum, og
því sköpuð fersk og spennandi
ímynd. Einnig verður það sérstak-
lega kynnt fyrir matreiðslumönn-
um og framreiðslufólki á
veitingahúsum. Við kynningu á
svæðinu verði leitað eftir sam-
starfí við aðra cem eru að kynna
ísland og íslenskar vörur.
Lánskjaravísitalan:
Mimiihækk-
un lána
LÁN Húsnæðisstofnunar til
húsbyggjenda og kaupenda
lækka um 2,3%, eða öllu heldur
hækka minna sem þvf nemur,
vegna breytinga á tekjuöflun-
arkerfi ríkisins sem talið er
hafa I för með sér lækkun
byggingarvísitölu og 0,8%
lækkun lánskjaravísitölu. Láns-
loforðin eru bundin bygging-
arvísitölu.
Þó aðgerðir ríkisstjómarinnar
hafi þessi áhrif á lánskjaravísi-
töluna er varla hægt að tala um
að skuldir manna lækki, nær er
að tala um að þær hækki minna
en annars, því mánaðarlegar
breytingar á vísitölunni hafa yfir-
leitt verið umfram 0,8%. Áhrifa
breytingarinnar á húsnæðismála-
stjómarlán til dæmis fer ekki að
gæta fyrr en í febrúar þegar
næsti gjalddagi lánanna er. Sum
húsnæðislán eru með gjalddaga
einu sinni á ári, t.d. í maí, og
kemur þá fram hækkun vísi-
tölunnar á heilu ári og er hún
margfalt meiri en þessi 0,8%
Iækkunaráhrif sem tollabreyting-
in hefur í för með sér.
Úr námum íslensku hljómsveitarínnar:
Fyrstu tónleikam-
ir haldnir í dag
FYRSTU tónleikar i „Námum",
tónleikaröð íslensku hljómsveit-
arinnar, verða f Hallgrímskirkju
í dag, 13. desember. Hefjast
þeir kl. 17, en ekki kl. 16 eins
og ranglega kom fram f auglýs-
ingu í Morgunblaðinu.
Á efnisskrá tónleikanna verður
frumflutníngur Kristjáns Jóhanns-
sonar óperusöngvara og fslensku
hljómsveitarinnar, undir stjóm
Guðmundar Emilssonar, á tónverki
eftir Þorkel Sigurbjömsson tón-
skáld við frumort ljóð Sigurðar
Pálssonar skálds. Eru verkin samin
sérstaklega fyrir Kristján að frum-
kvæði hljómsveitarinnar.
Einnig verður frumsýnt verk
eftir Gunnar Öm Gunnarsson
myndlistarmann. Þá verður frum-
fluttur Konsert fyrir fíðlu og litla
hljómsveit eftir Hilmar Þórðarson
og endurflutt verkið Októ-nóvemb-
er eftir Áskel Másson.
Kristján Jóhannsson óperusöngvari á æfingu með íslensku hljóm-
sveitinni fyrir tónleikanna.
Kvosarskipulagið:
Eðlilegt að ráðheira
vilji fá umsögn
vegna athugasemda
— segir Davíð Oddsson borgarsljóri
Markaðskönnun í Bandaríkjunum:
Neytendur líta á lambakjöt
sem heilsusamlega fæðu
MARKAÐSNEFND landbúnaðarins hefur ákveðið að
hefja tilraunaútflutning á dilkakjöti til veitingastaða
í Boston og New York á grundvelli markaðsathugun-
ar sem nefndin hefur látið gera. Ýmislegt athyglisvert
kom fram í niðurstöðum könnunarinnar.