Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 7

Morgunblaðið - 13.12.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 7 1 8. O G 19. DESEMBER. Stórkostleg skemmtidagskrá sem slegið hefur ígegn íSjallanum á Akureyri. Ijómsveitir Ingimars Eydai ásamt söngv- urunum Þorvaldi Halldórssyni, Erlu Stefánsdóttur, Helenu Eyjólfsfóttur, i Sigurðssyni og Ingu Eydal rifja upp lögin - ísól og sumaryl — Ó hún er svo sæt - Bjór- kjallarann - í fyrsta sinn ég sá þig - Róti rauna- mæddi o.fl. o.fl. Dansarar frá Dansstúdíói Alice sýna frábæra tilburði við túlkun þessara sígildu laga. Handrit og verkstjórn: Saga Jónsdóttir. BORÐHALD HEFSTKL. 20.00 Miðasala og borðapantanir íBroadway ísíma 77500 og á Ferðaskrifstofu Reykjavikur isima 621490. Aðgöngumlðaverð með mat kr. 3.200,- Matseðill Púrtvínslöguð kjúklingasúpa Glóóarsteikt lambafile meö rjómasoðnum sveppum, spergilkáli, sykurgljáÖum perlulauk, ofnbökuöum fylltum jaröeplum og Waldorf- salati Ferskir vínlegnir ávextir i koniaksappelsinulíkjöri. Jólagjöfin Allir farþegar Ferðaskrifstofu Reykjavíkur utan af landi fá flug og gistingu á verði sem enginn slær út. Komdu í bæinn - þaö borgar sig. tilþín FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16-Simi 621490 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.