Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 17

Morgunblaðið - 13.12.1987, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 17 Árbók hestamanna kominút NÝ BÓK! NÝTT LISTAVERK! HESTAR og menn 1987, árbók hestamannsins, er komin út hjá Skjaldborg. í bókinni er sagt frá helstu mótum islenskra hesta- manna á árinu og greint frá þeim hestamönnum sem sköruðu fram úr. Einnig er rætt við ýmsa hesta- menn sem vöktu athygli á árinu. Höfundar bókarinnar eru þeir Guðmundur Jónsson og Þorgeir Guðlaugsson. Bókaútgáfan Skjaldborg hefur í mörg ár gefið ýt bækurnar Með reistan makka, en á blaðamanna- fundi þar sem bókin Hestar og menn 1987 var kynnt, kom fram að nú sjá útgefendur ástæðu til að breyta til og gefa út ítarlega bók um það sem helst var á döfinni hjá hestamönnum á árinu. Er fyrir- hugað að gefa slíka bók út árlega. I bókinu eru sérstakir kaflar um fjóðrungsmótið á Melgerðismelum, Islandsmótið á Flötutungum, heimsmeistaramótið í Austurríki og skeiðmeistaramótið sem haldið var í Þýskalandi. Þá er einnig sérstakur kafli um unglinga sem skarað hafa fram úr á árinu. í bókinni er ágrip af sögu Evrópumótanna og skrá Quarles van Ufford. Bókin er prent- uð hjá Prentstofu G. Benediktsson- ar. Morgunblaðið/Ól.K.M Höfundarnir Þorgeir Guðlaugs- son t.v. og Guðmundur Jónsson. yfír 27 knapa sem keppt hafa þar fyrir íslands hönd. Urslit helstu móta ársins eru skráð í bókarlok. Hestar og menn 1987 er 224 síður að stærð og hana prýða tæp- lega 300 myndir, bæði svart-hvítar og litmyndir, eftir fjölmarga ljós- myndara. Teikningar í bókinni eru eftir hollensku konuna Annemarie Einbýlis- og raðhús ★ ÁLAGRANDI ★ Til sölu stórglæsil. keðjuhús á ný- skipul. svæði. viö Álagranda. Bygg- framkvæmdir byrja á næstunni. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. MIKLABRAUT - GISTIHEIMILI 500 fm einbhús, kj., 2 hæðir og ris. Hú- sið er í dag nýtt sem gistiheimili með 20 herb., eldh., matsal og setustofu. Hentugt fyrir félagasamtök. Verð 18-20 millj. 4ra-6 herb. íbúðir HRAUNBÆR Stórglæsil. og vel staös. 4ra-5 herb., 117 fm, endaíb. á 3. hæð. 3 rúmg. herb. ásamt aukaherb. í kj. Tvennar sv. Fráb. útsýni. Nýtt gler, nýtt parket, ný eldhinnr. Ákv. sala. Afh. i júní '88. Verö 4,7 millj. GRENIMELUR Gullfalleg 110 fm mikiö endurn. efri hæö i fjórbhúsi ásamt góðu risi m. mikla mögul. yfir allri íb. Sórinng. Suöursv. Fallegur garöur. JÖRFABAKKI Mjög rúmgóð og falleg 110 fm 4ra herb. ib. á 1. hæö ásamt góðu herb. i kj. Þvherb. i íb. Suöursv. Há langtímalán áhv. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. 2ja-3ja herb. ibúðir HAGAMELUR Sérl. glæsil. 3ja herb. 85 fm ib. á 3. hæð I nýl. fjölbhúsi. Suöursv. Frábært út- sýni. Parket á allri ib. eign I algjörum sérfl. Verð 4,5 millj. UGLUHÓLAR Falleg 3ja herb. 80 fm íb. á jarðh. í litlu fjólbhúsi. Há lán áhv. Verð 3,8 millj. HVERFISGATA Glæsil. 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Tengt fyrir þwél í ib. Mikiö endurn. Laus strax. Verð 3,3-3,4 millj. HÁTÚN Rúmg. 60 fm 2ja herb. íb. á 7. hæð. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Verð 2,8-2,9 millj. Atvinnuhúsnæði SUÐURLANDSBRAUT Glœsil. 270 fm skrifst. á 3. hæö í nýju húsi viö Suöurlandsbr. Skilast tilb. u. tróv. í mars ’88. BYGGGARÐAR 550 fm iönaöarhúsn. á tveimur hæöum. Einstakl. góö grkjör. 10-15% útb., eft- irst til 10 ára. SKÓLAVOROUSTlO JtA SlMI 2 90 71 LÖGBERG LISTASAFN ASÍ ú bætist sjöunda verkið við bókatlokkinn íslensk myndlist. Bókin fjallar um Tryggva Ólafsson listmáiara. Thor Vilhjálnisson rekur saman líf hans og list með þeirri orðkynngi sem honum er lagin og Halldór B. Runólfsson skilgreinir listferil Tryggva. T ryggvi Ólafsson er úr hópi þekktustu, núlif- andi myndlistarmanna íslenskra. í myndum hans speglast lífsreynsla og skoðanir íslend- ingsins sem dvalist hefur langdvölum erlendis og orðið fyrir þroskandi áhrifum utan úr hin- um stóra heimi. bókinni eru litprentanir 46 málverka eftir Tryggva auk teikninga, klippimynda og fjöl- margra ljósmynda úr lífi hans og starfi. Bókin um Tryggva Ólafsson er sannkallaður hvalreki á fjörur listunnenda enda ættu þeir að bæta henni sem fyrst við bókasafnið. Rat Eir Jóh. TT Jóha Asgrímur QJ í Sr Sm Brie Geir .IniSson — VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072 SIGFÚS EYSTEINSSON H.S. 18737 TRYGGVI VIGGÓSSON HDL.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.