Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.12.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 - y s* TB vinátta, sem skiptu hana mestu máli. Það sem mestu skipti Gunnhildi, mun meir en nokkuð annað, var ást og samveran við fjölskyldu sína. Þau voru hennar bestu vinir. Hún talaði mikið um þau og notaði hvert tækifæri sem henni gafst til þess að fara heim og eyða tíma með þeim. Hún var jafn stolt af þeim og þau hljóta að vera af henni. Gunnhildur var einstök mann- eskja og hún var hluti af einstakri fjölskyldu. Þau okkar sem voru það heppin að hafa þekkt hana teljum það heiður að hafa fengið að eiga aðild að þessari sérstöku minningu. Þau okkar sem vorum náin Gunn- hildi og myndum fjölskyldu hennar hér í Acadia verðum að veita hvort öðru styrk og hlýju til þess að fleyta okkur yfir þessa erfiðu tíma. Við getum ekki lengur snert Gunnhildi. Samt getum við það á vissan hátt því minningamar sem hún skildi eftir sig hjá hveijum og einum okkar era hlutir sem era mjög sérstakir og munu alltaf fylgja okkur. Nú þegar hún er farin verð- um við að varðveita þessar minning- ar og á þann hátt munum við öðlast frið. Laura Sanders Það er með trega sem við kveðj- um ástkæra frænku okkar, Gunnhildi Sif. Þegar ung stúlka í blóma lífsins sem lífið lék við á all- an hátt og sem skaraði fram úr í öllu því sem hún tók sér fyrir hend- ur, deyr, þá skortir mann orð. Gunnhildur var einstök mann- eskja og hvers manns hugljúfi og það skarð sem hún skilur eftir mun aldrei verða fyllt í hjörtum okkar né nokkurs sem þekkti hana. Elsku Rúrí og Gylfi, Amgunnur, Bryndís, Baldur, Yrsa litla Þöll og Warren, megi minningin um hana, þennan góða dreng, veita ykkur styrk á þessum erfiðu tímum. „Deyr fé, deyja frændr, deyr sjalfr et sama. En orðstírr deyr aldrigi, hveims sér góðan getr.“ (Hávamál) Áshildur, Bergljót, Yrsa og Ýr. t Móöir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MARTA ÞORLEIFSDÓTTIR, Baldursgötu 27, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni mánudaginn 14. desember kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkað. Þeim sem vildu minnast henn- ar er bent á líknarstofnanir. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Öllum sem heiðrað hafa minningu GUÐJÓNS PÁLSSONAR skipstjóra, Vestmannaeyjum, og sýnt okkur samúð og hlýhug þökkurh við af hrærðu hjarta. Elinborg Jónsdóttir, Eyjólfur Guðjónsson, Anna Guðjónsdóttir, Jónína Guðjónsdóttir, Páll Guðjónsson, Helga Pálsdóttir, Erling Ólafsson, Sólveig Pálsdóttir, Birgir Ottósson, Anna Þorsteinsdóttir og synir. GUÐRÚN GUÐNADÓTTIR frá Eyjum i' Kjós, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 4. desember. Útför hennar fer fram frá Bústaöakirkju mánudaginn 14. desember kl. 13.30. Andrés Ingibergsson, Sigurður Ingi Andrésson, Soffía Sigurðardóttir, Gunnar Andrésson, Guðbjörg Stefánsdóttir, Einar Andrésson, Hólmfríður Gröndal og barnabörn. Gunnhildur Sif Gylfa- dóttir - Kveðjuorð Eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir og afi, GUÐBERGUR S. GUÐJÓNSSON frá Ásgarði í Grímsnesi, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 15. desember kl. 13.30. Ingveldur Stefánsdóttir, Guðjón Stefán Guðbergsson, Sigríður Hjartar, Hjörtur Stefánsson, Bergur Stefánsson, Hlynur Stefánsson. — Faðir okkar, tengdafaðir, fósturfaðir, afi og langafi, BERGSTEINN GUÐJÓNSSON bifreiðarstjóri, Bústaðavegi 77, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 14. desember kl. 15.00. Hilmar Bergsteinsson, Þorbjörg Guðnadóttir, Guðbjörg Guðnadóttir, Dagmar Guðnadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Þorbjörg Ingólfsdóttir, Óskar Grimsson, Laura Sanders er þjálfari fóta- boltaliðsins við Acadia-háskólann í Kanada. Hún flutti þessa ræðu við minningarathöfn um Gunnhildi Sif Gylfadóttur sem haldin var í skólan- um 6. desember síðastliðinn. Fimmtudaginn 26. nóvember beið Gunnhildur Sif Baldursdóttir bana í hryggilegum árekstri. Afleið- ing þess var sú að Acadia-háskólinn missti einn efnilegasta nemanda sinn, fótboltalið kvenna við skólann missti hæfileikaríkasta íþróttamann sinn og Acadia-symfónían missti konsertmeistara sinn. Heimurinn hefur misst skínandi dæmi þess hvaða merkingu það hefur að vera mannlegur og lifandi. En það sem líkiegast er sorglegast af öllu er að íjölskylda hennar hefur misst elskulega systur og trygga dóttur. Við öll sem þekktum Gunnhildi urðum fyrir miklu áfalli við lát hennar. Við spyrjum okkur hvers vegna svona hlutir gerast. Við eram slegin af þeirri staðreynd að það eina sem við eigum eftir af Gunn- hildi era hughrif; minningin um það sem hún var; minningar þess sem hún afkastaði og þess sem hún voanðist til að afkasta; minningar um það hvemig hún snart líf vina sinna og fjölskyldu sinnar. Gunnhildur var gáfuð og hæfi- leikarík manneskja. Hún var gædd miklum knattspymuhæfileikum sem urðu þess valdandi að leiðir okkar lágu fyrst saman. Hún hafði Fólk sem veit hvað það vill óskar sér Fjölhæf, auðveld í notkun, stílhrein. Tölvan, sem nýtur mikilla vinsælda í skólum landsins. Nútímatölva fyrir nútímafólk. I námi, starfi og leik býður ATARI fjölbreytta og hentuga möguleika s.s. ritvinnslu, útreikninga, tölvuleiki o.íl. o.fl. Tœknilegar upplýsingar. 512 k og 192 minni 95 hnappa borð örgjörfi. Molorola 68000 (8MHz) sjónvarpstengi diskdrif: 3,5' 360 K innbyggð mús, ritvinnsla og basic skjdupplausn: 640 ■ 400 punktar auðveld tenging við hljómborð Verð frá kr. 27.390.00 3<mmX MARCO ÍTinilvU HF. símar: 68 7970og687971 Langholtsvegi 111. Póstholf 4330,104Reykjavík meðfædda getu til þess að skora mörk. Það var auðvelt að þjálfa hana og hún var mjög góður nem- andi. Þeir sem þekktu hana sem tónlistarmann segja hið sama um næmleika hennar fyrir tónlist. Hún hafði sjaldgæfa náðargáfu til þess að tjá sig í gegnum tónlist. Sjálfsör- yggi hennar og eðlislegu foringja- hæfileikar vora sérkenni sem höfðu sterk áhrif á meðsystkini hennar í tónlistinni og íþróttunum. Gunnhildur var mjög hæfileikarík og hún þekkti verðmæti þessara hæfileika. Hún lagði hart að sér og ætlaðist til mjög mikils af sjálfri sér. Afrek hennar bentu til þess að hér væri á ferð manneskja með helmingi fleiri ár að baki en raun var á. Hún var í hópi bestu háskóla- nemenda Kanada, með hæstu einkunn í öllum greinum alltaf og lagði hún stund á læknisfræði. Hún hafði unnið til ýmissa námsstyrkja vegna þessara framúrskarandi námsframvindu. Hún var konsert- meistari Acadia-symfóníunnar og meðlimur í ungliða-symfóníuhljóm- sveit Nova Scotia og stefndi hátt sem listamaður. Afrek hennar og væntingar á íþróttabrautinni vora alveg jafn aðdáunarverð. Á hveiju ári síðan hún hóf nám við Acadia hefur hún verið fyrirliði fótboltaliðs- ins. Hún hefur verið markahæst í deildinni á hvefyu ári og verið valin í úrvalsliðið. Á þessu ári var hún valin til þess að spila með A-stjömu- liðið Kanada og hún stefndi að því að keppa enn á ný fyrir Kanada sem liðsmaður kvennalandsliðsins í fót- bolta. Þetta era bara nokkur dæmi afreka hennar og hefði henni verið lífs auðið hefði hún án efa náð sett- um markmiðum. Sterkustu hughrifin sem við er- um skilin eftir með aftur á móti hafa lítið með markmið og áætlanir hennar að gera. Þau hafa lítið með afrek hennar og fjölmörgu hæfi- leika að gera. Sterkustu hughrifin sem Gunnhildur skildi eftir sig era nefnilega þau hvemig hún snart líf hvers og eins okkar. Gunnhildur var stórkostleg manneskja og var góð- mennska hennar einstök. Fremur en hæfni hennar til þess að skora mörk minnast félagar hennar úr liðinu þessa sérstaka anda sem fylgdi henni, opnum persónuleika hennar, hvemig hún horfði alltaf beint í augun á manni og hlýja brossins hennar. Allt þetta er ennþá hluti af okkur. Fremur en hæfni hennar til þess að spila á fiðlu minnast félagar hennar úr tónlist- inni rólegrar og friðsamrar nærvera hennar. Þau lýsa henni sem andleg- um krafti innan hljómsveitarinnar og minnast þeirra sterku áhrifa sem hún hafði á hina tónlistarmennina. Þetta er það sem var sérstakt við Gunnhildi. Þrátt fyrir áætlanir hennar og markmið vora það smáir hlutir, óáþreifanlegir hlutir eins og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.