Morgunblaðið - 22.12.1987, Page 9

Morgunblaðið - 22.12.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 9 Glæsilegjólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábær tískusnið. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. Dagskrá Samhjálpar um hátíðarnar: Aðfangadagur: Samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Sunnudagur 27. des.: Samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Gamlársdagur: Samkoma í Hlaðgerðarkoti kl. 16.00. Laugardagur 2. jan.: Opið jólahús í Þríbúðum kl. 14.00-17.00. Sunnudagur 3. jan.: Samkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. Allir velkomnir. Gleðilega hátíð! BOSS KEIMUR FYRIR KARLMENN Clara Laugav.-Clara Kringlu-Sævar Karl Laugav.-Sævar Karl Kringlu- Hygea-Mirra- Topptískan-París-Nana-Holts apótek-Snyrti- vörubúðin Glæsibæ-Rakarastofan Suðurlandsbr. 10-Apótek Keflavíkur-Andorra Hafnarfirði- Snyrtihöllin Garðabæ-Hilma Húsavík-Vörusal- an Akureyri-Krisma ísafirði. Fjórar gerðir af sófasettum klædd vatnabuffalóskinni. Slitsterkt og áferðarfallegt skinn, anelínsútað og gegnum litað. Sófásettá sérlega hagstæðu verði. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími 82275 FERRARISÚFASETT - 3ja + tveirstölar kr. 117.500,- stgr. ERTÞÚÍ HÚSGAGIMALEfT ? Borgaraflokk- urinn og NATO eftir Júlíus Sólnes Morgunblaðið og Nicaragua Afstaða Borgaraflokksins Júlíus Sólnes, formaður þingflokks Borgarasflokksins, ritar grein hér í Morgunblaðið á laugardaginn í tilefni af Staksteinum síðast- liðinn fimmtudag. í greininni segir Júlíus meðal annars um það, sem stóð hér í dálkinum: „Þar er reynt að' læða þeirri hugsun inn hjá lesendum blaðsins, að Borgaraflokkurinn sé í raun andvígur þátttöku íslendinga í NATO þrátt fyrir yfirlýsta stefnu Borgaraflokksins um hið gagnstæða. Að mati Morgunblaðsins er Borgaraflokkurinn sem úlfur í sauðargæru." Við þessa grein Júlíusar Sólnes er staldrað í Staksteinum í dag. AmótiNATO Tilefni þess að rætt var um afstöðu Borgara- flokksins til NATO hér í Staksteinum var sú stað- reynd, að þingmenn flokksins sátu hjá, þegar greidd voru atkvæði um tíllögu Alþýðubandalags- ins á Alþingi þess efnis, að úr fjárlögum skyldi falla árleg greiðsla ís- lands til Atlantshafs- bandalagsins að imdanskildum 1000 krónum, sem notaðar yrðu til að standa straum af kostnaði við að senda bandalaginu tílkynningu um úrsögn fslands úr því. í sjálfu sér er um- hugsunarefni, hvort ástæða er að taka mark á tíllögum af þessu tagi. Það gerðu borgara- flokksmenn og sátu hjá við atkvæðagreiðsluna í samræmi við samkomu- lag, sem þeir höfðu gert við Alþýðubandalagið og Kvennalista. Vegna þessa var varpað fram þeirri spumingu hér i Staksteinum, hvort Borg- araflokkurinn mætí samkomulag við Alþýðu- bandalagið meira en aðildina að Atlantshafs- bandalaginu. Július Sólnes segir í Morgunblaðsgrein á laugardaginn að skrif Staksteina um þetta mál virki „hjákátlega" á sig og vill gera sem minnst úr þvi, minna en efni standa til miðað við það, sem er i húfi, sjálfstæði og öryggi þjóðarinnar. Júlíus segir: „. . . Þing- menn Borgaraflokksins sátu hjá við atkvæða- greiðsluna, án þess að það hafi hið minnsta með afstöðu flokksins í vam- armálum að gera.“ Hvemig má það vera, að tíllaga sem miðar að úr- sögn íslands úr NATO hafi ekkert að gera með afstöðuna i vamannál- um? Og Július segir ennfremur: „Við sáum ekki ástæðu til þess að greiða atkvæði gegn hinum ýmsu tíllög- um, þar sem við áttum erfitt með að meta hvað væm sanngjamar fjár- veitingar til hinna ýmsu liða. Greiddum við þvi ýmist atkvæði með tillög- unum eða sátum hjá. Varðandi tillöguna um lækkun fjárveitingar vegna þátttöku okkar í NATO sátum við hjá, þar sem við studdum hana ekki.“ Verýulega láta menn andstöðu sina við tillögur í ljós með því að greiða atkvæði gegn þeim. Eins og Július Sólnes stað- festír sátu Borgara- flokksmenn hjá við atkvæðagreiðslu um það, hvort segja ættí ísland úr NATO eða ekki. Þeir tóku rikara tillit til sam- stöðu með Alþýðubanda- laginu en stuðnings við Atíantshafsbandalagið. Breytir grein Júlíusar Sólnes engu um þá stað- reynd og ekki bætir hann málstað flokks sins i þessu máli með órök- studdum dylgjum um að Morgunblaðið viýi, að ís- lendingar hneigi sig í „hvert sinn, sem Banda- ríkjamönnum þóknist að tala við okkur um varn- armál“. Ekki er nóg með að borgaraflokksmenn halli sér að Aiþýðubanda- laginu í atkvæðagreiðsl- um um NATO á Alþingi heldur þurfa þeir að fara i smiðju til alþýðubanda- lagsmanna til að ná sér i bitlaus vopn i baráttu við þá, sem andmæla þvi, þegar gera á vamir og öryggi þjóðarinnar að skiptímynt í viðræðum við Bandaríkjamenn um óskyld mál. Þjóðviljinn og- Nicaragna í forystugrein Þjóðvilj- ans á laugardag er vikið að þeirri fullyrðingu í forystugrein Morgun- blaðsins á föstudag, að síðan sandinistar komust til valda í Nicaragua 1979 hafl ekki verið efnt til lýðræðislegra kosninga í landinu. Bendir Þjóðvilj- inn réttilega á, að kosið hafi verið í Nicaragua í nóvember 1984. Forystu- grein blaðsins af þessu tilefni lýkur með þessum orðum: „Það er frumskil- yrði að hægt sé að rökræða um alþjóðamál án þess að gripið sé til ómerkilegra lyga einsog áðumefndrar fullyrðing- ar í leiðara Morgunblaðs- ins.“ Morgunblaðið fór ekki með neina lygi, ágrein- ingurinn við Þjóðvijjann stendur um það, hvort efnt hafi verið til lýðræð- islegra kosninga í Nic- aragua 1984 eða ekki. Þeir sem fylgdust með kosningunum í Nic- aragua sögðu að fram- kvæmd þeirra á kjördag hefði verið með þeim hættí, að ekki væri unnt að finna að henni. Á hinn bóginn höfðu þeir uppi ýmsar athugasemdir um það, hvemig staðið var að kosningabaráttunni og hvaða ráðiun sandin- istar beittu gagnvart háttvirtum kjósendum. Einn stjómmálaflokkur á hægra kantí ákvað að taka ekld þátt í kosning- unum í mótmælaskyni við aðferðir rödsstjóm- arinnar. Verður ekki undan þeirri staðreynd vikist, að sú ákvörðun varð til þess að sandinist- ar náðu ekki þvi tak- marki sinu með kosningunum, sem efnt var til ekki sist vegna þrýstings frá Banda- ríkjunum, að stjómar- hættir í Nicaragua væm hafnir yfir gagnrýni þeirra, sem gera ský- lausa körfu til lýðræðis- legra vinnubragða og stjómarhátta. Er sjálf- sagt að rökræða það við Þjóðvijjann, hvort lýð- ræðislegir stjómarhættir ríki í Nicaragua eða ekki og hvort ástæða sé fyrir stjóravöld þar að setja fimm eða sex hundmð þúsimd manns i herinn hjá 3,3 milýón manna þjóð — meira að segja hjá Albönum, sem em álíka fjölmennir og eiga i útístöðum við alla, em ekki nema 42.000 manns undir vopnum. Einnig er unnt að ræða við Þjóðvilj- ann, hvort hemaðar- hyggjan í Nicaragua sé i samræmi við friðarvið- leitnina, sem kennd er við Oscar Arias, forseta Costa Rica, en hann fékk friðarverðlaun Nóbels á dögunum. ANNAÐ OG FIMMTA HEILRÆÐIFRÁ VERÐBRÉFAMARKAÐIIÐNAÐ ARB ANKANS TIL PEIRRA SEM ERU AÐ BYRJA AÐ SPARA: ... OG ÞAÐ ER EKKERT ERFITT AÐ STÍGA FYRSTU SKREFIN! 5 Takið upp sparnað er afborgunum lána lýkur! Grípið tækifærið er lán hafa verið greidd upp og leggið samsvarandi fjárhæð fyrir í stað þess að eyða peningunum í annað. 2 Vextir eru leiga fyrir afnot af peningum. Því fyrr sem byrjað er að leggja fyrir því lengur vinna vextirnir við að auka eignirnar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla7, 108 Reykjavik. Simi68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.