Morgunblaðið - 22.12.1987, Side 39

Morgunblaðið - 22.12.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 39 Mikil leit að tveimur drengjum: Heyrði tíst o g sá þá drengina - segir Helgi Kr. Sigmundsson LEITAÐ var að tveimur drengjum, 3 og 4 ára, í Mosfellsbæ á laugar- dag. Þeir fundust um kl. 22.30, blautir og kaldir, en ómeiddir. Mikill fjöldi fólks tók þátt í leitinni að drengjunum. Þeir fundust í nokkuð djúpum skurði, þar sem þeir léku þar til dimmt var orðið, en þá rötuðu þeir ekki heim. Það var um kl. 17 á laugardag sem rannsóknarlögreglunni í Hafn- arfírði var tilkynnt að drengjanna væri saknað. Þá höfðu ættingjar þeirra þegar byijað leit og björgun- arsveitin Kyndill einnig. Um kl. 18 var sporhundur fenginn til aðstoðar og kl. 19 voru allar tiltækar hjálp- ar- og björgunarsveitir fengnar til aðstoðar og félagar í golfklúbbnum Kili tóku einnig þátt í leitinni. Það var ekki fyrr en kl. 22.30 um kvöldið sem drengimir fundust. um 1200 metra frá heimilum þeirra. Það var Helgi Kr. Sigmundsson sem fann þá. „Eg sá í sjónvarpinu að strákamir vom týndir og ákvað að líta eftir þeirn," sagði Helgi. „Ég fór að gömlu leiksvæði okkar strák- anna í Mosfellsbæ, niður undir fjöru. Þar gekk ég meðfram skurði við veginn og lýsti niður í hann. Allt í einu heyrði ég tíst, eða kjökur og skömmu síðar sá ég strákana. Þeir voru skítugir upp fyrir haus, því þeir höfðu leikið sér í drullunni allan daginn, en rötuðu svo ekki heim þegar dimmdi. Ég bar þá upp í bíl og ók síðan fram á föður ann- ars, sem fór með þá heim. Þeir voru blautir og kaldir, en daginn eftir höfðu þeir jafnað sig,“ sagði Helgi. Morgunblaðið/BAR Fundað gegn matarskatti 2-300 manns voru á útifundi sem nokkur laun- Alþýðubandalagsins og Ingi Björn Albertsson þegasamtök héldu á Lækjartorgi í gær til að alþingismaður Borgaraflokksins. Að loknum mótmæla þvi að söluskattur verði lagður á mat- fundi gengu nokkrir tugir manna að Alþingis- væli frá áramótum. Meðal ræðumanna á fundin- húsinu þar sem Jón Sigurðsson viðskiptaráð- um voru Ólafur Ragnar Grimsson formaður herra veitti ályktun fundarins viðtöku. Dregið í hausthappdrætti Sjálf stæðisflokksins DREGIÐ hefur verið i haust- happdrætti Sjálfstæðisflokksins hjá borgarfógetanum í Reykjavík. Upp komu eftirtalin vinningsnúmer: Bifreiðir að eigin vali að verð- mæti kr. 300.000,- hver komu á eftirtalin fímm vinningsnúmer: 41337, 33103, 67937, 39259, 47511. Húsbúnaður að eigin vali að verð- mæti kr. 50.000 kom á eftirtalin 50 vinningsnúmer: 30127, 14615, 55782, 32979, 41468, 53634, 62783, 77109, 31167, 2808, 20991, 42402, 10206, 68202, 66014, 73015, 39473, 68376, 63538, 9852, 12507, 63614, 63765, 70331, 63702,1592, 69865, 18031, 62932, 12317, 68470, 18061, 39986, 30250, 24990,10390,10355,1681, 33168, 45479, 65422, 8997, 49687, 32312, 43035, 68705, 9039, 23701, 59181, 19530. Eigendur ofangreindra vinnings- miða hafi samband við skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, Reykjavík. Vinningsnúmer birt án ábyrgðar. Kristján Sigurðssoná Hálsi látinn Stykkishólmi. KRISTJÁN Sigurðsson bóndi á Hálsi á Skógaströnd lést laugar- daginn 19. desember, 76 ára að aldri. Hann hafði farið seinni Úr hinni nýju verslun, Bókakaffi. JÓLAMYND Stjörnubíós að þessu sinni er gamanmyndin „Ishtar“. Með aðalhlutverk i myndinni fara Dustin Hoffman, Isabelle Adjani og Warren Beatty. Myndin íjallar um tvo skrýtna náunga sem dreymir um að slá í gegn sem söngvarar og lagasmiðir. FVamavonir félaganna eru ekki bjartar, því þeir eru gersamlega laglausir, hörmulegir lagasmiðir og auk þess komnir yfír miðjan aldur. Þeir fá þó starf á hóteli í arabaríki og þangað halda þeir fullir fyrir- heita. A flugvellinum við komuna verður á vegi þeirra undurfögur arabastúlka og kynnin við hana verða þeim félögum dýrkeypt. Áður en varir eru þeir staddir í eyðimörk- inni, villtir og vatnslausir ásamt blindu kameldýri og hundeltir af konungssinum, skæruliðum og bandarísku leyniþjónustunni, segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. Framleiðandi myndarinnar er Bókakaffi í Garðastræti Aðalleikarar í jólamynd Stjömubíós „Ishtar" þau Dustin Hoffman, Isabella Adjani og Warren Beatty. Stjömubíó sýnir gam- anmyndina „Ishtar“ Warren Beatty, en leikstjóri og höfundur handrits er Elaine May. BÓKAKAFFI hefur opnað í Garðastræti 17, við hliðina á Unuhúsi. Bókakaffi er nýlunda á íslandi, en nokkuð velþekkt fyrirbæri víða erlendis. Bókakaffið í Garðastræti 17 er allt í senn bókabúð og kaffí- hús. í bókabúðinni verður fyrst um sinn boðið upp á íslenskar bækur síðari ára og að auki eru allar jólabækumar til sölu þar. í framtíðinni verður svo boðið upp á erlendar bækur kennslubækur og bækur um arkitektúr, kvik- myndir o.fl. í tengslum við Bókasöluna er rekið kaffihús, og þessa dagana gengur það ýmist undir nafninu Vinaminni eða Skáldatími. Þar er boðið upp á kaffí og meðlæti. Evrópumeistaramót unglinga: Þröstur er í miðj- um hóp keppenda Amheim í Hoilandi, frá Þráni Vigfússyni, fréttaritara Morgunblaðsins. ÞRÖSTUR Þórhallsson er í miðjum hópi keppenda á Evrópu- meistaramóti unglinga í skák, eftir þijár umferðir með 1,5 vinninga. Efstir á mótinu eru Sovétmaðurinn Gelfand og Spán- veijinn Fernandez með fullt hús eða þijá vinninga og í 3.-4. sæti Ivanchuk frá Sovétrílyunum og Rimersma frá Hollandi með 2,5 vinninga. í 1. umferð mótsins, sem tefld var á laugardag, tapaði Þröstur fyrir Belgíumanninum Van der Voort frá Belgíu og í 2. umferðinni vann hann Ivan Bem frá Noregi. í 3. umferðinni, sem tefld var í gær, gerði hann síðan jafntefli við Gruia Calinescu frá Rúmeníu. Fjórða umferð verður tefld í dag, en ekki var í gærkveldi vitað hver andstæðingur hans yrði. Tefldar eru 13 umferðir eftir sviss- nesku kerfí á mótinu og eru þáttakendur 32. Kaffíhús og Bókabúð undir sama þaki gefur ýmsa möguleika sem Bókakaffí í Garðastrætinu hefur þegar nýtt sér t.d. upplestur skálda. Aðstandendur Bókakaffís er nokkur hópur af ungu fólki, sem lengi hefur dreymt um að sjá slíkan stað hér á landi. Bókakaffíð er opið a.m.k. dagana fram að jólum til 20 á kvöldin. (Fréttatilkynning) hluta dags til að huga að fé sínu sem var nokkurn spöl frá bæn- um. Þegar hann kom ekki fram á eðlilegum tíma var farið að huga að honum. Fannst Kristján um kvöldið örendur á hjalla skammt frá bænum. Kristján var sonur hjónanna Sig- urðar Ogmundssonar og Halldóru Kristjánsdóttur sem bjuggu á Hálsi frá 19J0 í 60 ár en þá tóku við búinu Kristján og systur hans Guð- fínna og Sigurbjörg og hafa búið þar síðan. Kristján var ókvæntur. Hann var alla tíð mikill samvinnu- og sjálf- stæðismaður. Arni Félag heyrnarlausra Verið er að gefa út nýja táJknmálsorðabók Táknmálsorðabók er um þessar mundir að koma út hjá Félagi heyrnarlausra. Þetta er þriðja útgáfa táknmálsbókar, mjög aukin og endurbætt. í 2. útgáfu voru alls um 1300 tákn en sú bók hefur verið upp- seld síðustu 6 ár. Nýja útgáfan hefur að geyma yfír 1800 tákn. Bókin er vönduð að allri gerð og sérstaklega hefur verið hugað að því að hún henti til kennslu og sjálfsnáms i táknmáli. Fyrir jólin hafa verið gerð gjafa- bréf að Táknmálsbók þar sem bókin kemur ekki út fyrr en um áramótin en margir hafa lýst yfír áhuga á því að gefa slíka bók í jólagjöf. Gjafabréfín fást í Bókaverslun Sigfíisar Eymundssonar og hjá Heymarhjálp, Klapparstíg 28. Ung stúlka sýnir tán. Verð hverrar bókar er kr. 2800. (Fréttatilkynning.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.