Morgunblaðið - 22.12.1987, Side 44

Morgunblaðið - 22.12.1987, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 4 A Efnalaug opn- uð í Borgamesi Borgarnesi. OPNUÐ hefur verið ný efnalaug i Borgarnesi og hlaut hún nafnið Múlakot eftir samnefndu húsi á Borgarbraut 49, Borgarnesi, þar sem starfsemin er til húsa. Það eru hjónin Herdís Guð- mundsdóttir og Páll Guðbjartsson sem eiga fyrirtækið. Kvaðst Herdís hreinsa allan fatnað, gluggatjöld, vatt-teppi, svefnpoka o.fl. og einnig vinnufatnað frá fyrirtækjum. Sagði Herdís að þjónustusvæði efnalaug- arinnar gæti orðið nokkuð víðfeðmt því engin efnalaug væri á Snæfells- nesi né í Dala- eða Strandasýslu. Kvaðst Herdís hafa fullkomnar vél- ar til hreinsunar og einnig vélar til að pakka inn fatnaði og búa til sendingar. - TKÞ Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Herdis Guðmundsdóttir og Einar Pálsson, sonur hennar, við störf i efnalauginni Múlakoti. Safn ís- lenskra þjóð- sagna og ævintýra á finnsku KOMIÐ er út í Finnlandi safn islenskra þjóðsagna og ævintýra í umsjón Hallfreðar Arnar Eiríkssonar þjóðsagnafræðings, Stofnunar Árna Magnússonar og hefur Maijatta ísberg annast þýðinguna. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk- ar þjóðsögur birtast á fínnsku. Útgefandi er Suomalaisen Kiijall- isuuden Seura, Hið fínnska bókmenntafélag, sem gegnir í Finnlandi _ svipuðu hlutverki og Stofnun Áma Magnússonar á ís- landi. Bókin er 200 blaðsíður að stærð og skreytt myndum. Nafn sitt, „Thorgeirin hárká", Þorgeirs- boli, dregur bókin af kápumyndinni, sem er eftir málverki Jóns Stefáns- sonar af Þorgeirsbola frá árinu 1929. Langur formáli er að bókinni og er þar rakin stuttlega saga lands og þjóðar og ítarlega ritað um íslen- skar þjóðsögur og söfnun þeirra. í lok bókarinnar er heimildaskrá." Útgáfan hefur notið styrks úr Norræna þýðingarsjóðnum. pv-öV^jö^ Ql) PIONEER HUÓMTÆKI Rúllugluggatjöld pílu gluggatjÖld Sufturlandibmut 6. Simi: 91 - 8 32 15. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 30. des-2. jan. 4 dagar Brottför kl. 8.00. Rúmgóö og þægileg gistiaðstaða i skálum Útivistar í Básum, Þórsmörk. Fjölbreytt dagskrá með göngu- ferðum, kvöldvökum, áramóta- brennu o.fl. Fagnið nýju ári með Útivist. Fararstjórar: Arnar Jóns- son og Reynir Sigurösson. Örfá sæti laus vegna forfalla. Uppl. og farmiðar á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Takiö miða strax. Greiöslukortaþjónusta. Gleðileg jól. Útivist, ferðafólag. IP Dagskrá Samhjálpar um hátíð- arnar verður sem hér segir: Aðfangadagur: Almenn sam- koma í Þríbúðum kl. 16.00. Sunnudagur 27. des.: Almenn samkoma i Þribúöum kl. 16.00. Gamlársdagur: Samkoma i Hlað- gerðarkoti kl. 16.00. Laugardagur 2. jan.: Opið jóla- hús í Þríbúöum kl. 14.00-17.00. Sunnudagur 3. jan.: Almenn samkoma i Þríbúðum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söng- ur. Allir eru velkomnir. Gleöilega hátíð. Samhjálp. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.