Morgunblaðið - 22.12.1987, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 22.12.1987, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 4 A Efnalaug opn- uð í Borgamesi Borgarnesi. OPNUÐ hefur verið ný efnalaug i Borgarnesi og hlaut hún nafnið Múlakot eftir samnefndu húsi á Borgarbraut 49, Borgarnesi, þar sem starfsemin er til húsa. Það eru hjónin Herdís Guð- mundsdóttir og Páll Guðbjartsson sem eiga fyrirtækið. Kvaðst Herdís hreinsa allan fatnað, gluggatjöld, vatt-teppi, svefnpoka o.fl. og einnig vinnufatnað frá fyrirtækjum. Sagði Herdís að þjónustusvæði efnalaug- arinnar gæti orðið nokkuð víðfeðmt því engin efnalaug væri á Snæfells- nesi né í Dala- eða Strandasýslu. Kvaðst Herdís hafa fullkomnar vél- ar til hreinsunar og einnig vélar til að pakka inn fatnaði og búa til sendingar. - TKÞ Morgunblaðið/Theodór Kr. Þórðarson Herdis Guðmundsdóttir og Einar Pálsson, sonur hennar, við störf i efnalauginni Múlakoti. Safn ís- lenskra þjóð- sagna og ævintýra á finnsku KOMIÐ er út í Finnlandi safn islenskra þjóðsagna og ævintýra í umsjón Hallfreðar Arnar Eiríkssonar þjóðsagnafræðings, Stofnunar Árna Magnússonar og hefur Maijatta ísberg annast þýðinguna. í fréttatilkynningu segir m.a.: „Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk- ar þjóðsögur birtast á fínnsku. Útgefandi er Suomalaisen Kiijall- isuuden Seura, Hið fínnska bókmenntafélag, sem gegnir í Finnlandi _ svipuðu hlutverki og Stofnun Áma Magnússonar á ís- landi. Bókin er 200 blaðsíður að stærð og skreytt myndum. Nafn sitt, „Thorgeirin hárká", Þorgeirs- boli, dregur bókin af kápumyndinni, sem er eftir málverki Jóns Stefáns- sonar af Þorgeirsbola frá árinu 1929. Langur formáli er að bókinni og er þar rakin stuttlega saga lands og þjóðar og ítarlega ritað um íslen- skar þjóðsögur og söfnun þeirra. í lok bókarinnar er heimildaskrá." Útgáfan hefur notið styrks úr Norræna þýðingarsjóðnum. pv-öV^jö^ Ql) PIONEER HUÓMTÆKI Rúllugluggatjöld pílu gluggatjÖld Sufturlandibmut 6. Simi: 91 - 8 32 15. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 30. des-2. jan. 4 dagar Brottför kl. 8.00. Rúmgóö og þægileg gistiaðstaða i skálum Útivistar í Básum, Þórsmörk. Fjölbreytt dagskrá með göngu- ferðum, kvöldvökum, áramóta- brennu o.fl. Fagnið nýju ári með Útivist. Fararstjórar: Arnar Jóns- son og Reynir Sigurösson. Örfá sæti laus vegna forfalla. Uppl. og farmiðar á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Takiö miða strax. Greiöslukortaþjónusta. Gleðileg jól. Útivist, ferðafólag. IP Dagskrá Samhjálpar um hátíð- arnar verður sem hér segir: Aðfangadagur: Almenn sam- koma í Þríbúðum kl. 16.00. Sunnudagur 27. des.: Almenn samkoma i Þribúöum kl. 16.00. Gamlársdagur: Samkoma i Hlað- gerðarkoti kl. 16.00. Laugardagur 2. jan.: Opið jóla- hús í Þríbúöum kl. 14.00-17.00. Sunnudagur 3. jan.: Almenn samkoma i Þríbúðum kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. Mikill söng- ur. Allir eru velkomnir. Gleöilega hátíð. Samhjálp. Hilmar Foss lögg. skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.