Morgunblaðið - 22.12.1987, Side 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987
Afmæliskveðja:
Ingimundur Stef-
ánsson kennari
„Hann á afmæli í dag. Þetta er
afmæliskveðja." Svo segir í þekktu
ljóði. Og Ingimundur Stefánsson frá
Rofabæ í Meðallandi á afmæli í dag.
Rofabær var vestast í Koteyjar-
hverfinu, þó ein af Sandajörðunum.
Þær eru á austurbakka Kúðafljóts
og eiga land að Kúðaósi. Hann var
lengi réttnefndur „vitaðsgjafí" Út-
Meðallendinga. Það gerði selveiðin.
Þama ólst Ingimundur upp með-
*an náttúran var enn ósnortin, af
tækni mannanna. Hvergi hef ég
heyrt sinfóníu vorsins eins dýrt
kveðna og í Út-Meðallandi. En þá
voru mýramar enn ekki ræstar
fram og minkurinn ókominn í hér-
aðið.
En hin eilífu fjöll em söm við
sig. Þama er fjallasýn ein hin feg-
ursta á landinu.
Á Rofabæ er Ingimundur hjá
foreldrum sínum, þeim Stefáni Ingi-
mundarsyni og Margréti Ámadótt-
ur, til 16 ára aldurs. Og síðustu 4
árin með móður sinni, að föður
sínum látnum.
Ingimundur er á Hnausum frá
1923—1929. Þá fer hann á vit
menntagyðjunnar og hefði kosið að
mynnast betur við hana en hann
gerði. Féskortur gerði mörgum erf-
itt í kreppunni miklu milli heims-
styijaldanna tveggja.
Ingimundur varð kennari að
menntun. Var hann kennari á
nokkmm stöðum, og lengi í Bolung-
arvík og á Sólheimum í Grímsnesi.
Ingimundur var kvæntur Ulricu
Aminoff listmálara. Hún er dáin
fyrir nokkmm ámm. Böm þeirra
em: Blanca, Helga Sigurlín og Jan
Agnar.
Þetta er nú það helsta á æviveg-
inum og Ingimundi mun ekki líka
mjög mikill tíningur. Þó mun ég
enn halda áfram.
Ingimundur hefur skrifað ágætar
minningargreinar í blöð. Sérstæðar
og hlaðnar ættfræði, enda mikill
ættfræðingur og ágætlega ritfær.
Hann er ljóðskáld á hefðbundinn
hátt og skaði að hann skyldi ekki
geta sinnt því meira.
Ekki á hann langt að sækja
þetta. Ingimundur Eiríksson hrepp-
stjóri, afi hans, var talinn síðasta
kraftaverkaskáldið hér og var orð-
inn þjóðsagnapersóna í lifanda lífí.
Hann óð yfír Eldavatnið um vetrar-
nótt hjá Fljótum og hluta af því í
kafi. Fór einn lestarferðir austur á
Papós og a.m.k. einu sinni yfír
Skeiðará, vestur af Hofsnesi. Óð
þá og tróð sándbleytur fyrir lestina.
Segir Sigurður á Kvískerjum að
enginn annar muni hafa farið þar
yfír Skeiðará lestarferð.
Bærinn Sandar stóð á hólma í
Kúðafljóti. Þegar synir Evlalín Er-
lendsdóttur em þama vilja þeir
heldur hafa samband við Álftaverið.
Þeir vom vel skáldmæltir og taka
það ráð að kveða „Fljótið" austur
fyrir Sandahólmann. Verður þeim
vel ággent. Fer Fljótið að þokast
austur á Meðallandið. Var og Krist-
ur og beðinn ásjár í ljóðinu, sem
var mjög guðrækilegt. Sýndist Með-
allendingum vá fyrir dymm ef
Kúðafljót rynni á byggðina á vetr-
um. Þá sagði Ingimundur hrepp-
stjóri:
A vér köllum andskotann
oft í nauðum vöndum.
Flytji hann nú fljótt héðan
Fljótið út að Söndum.
Og Drekinn mikli, sem varpað
var niður á jörðina á hinum síðustu
tímum, varð við áskomninni.
Eins og hendi væri veifað var
aðalvatn Kúðafljóts komið vestan
fyrir Sanda og var þar lengi síðar.
En í tíð Gísla Tómassonar á Melhól
fer aðalvatn Fljótsins að renna aust-
an Sanda.
Mun Gísla hafa þótt valt að hætta
sálarheill sinni í glímunni við Kúða-
ÍSLANDSSAGA
A-K
Einar Laxness
Þetta er ný, endurskoðuð og aukin útgáfa af fyrra bindi
íslandssögunnar í Alfræði Menningarsjóðs. Her er geysi-
mikill fróðleikur saman kominn í stuttu máli og rakinn eftir
uppflettiorðum. Einnig eru heimildarit tilgreind, svo að les-
endur geta aflað sér hvers konar frekari upplýsinga um við-
komandi efni. íslandssaga Einars Laxness í Alfræði Menn-
ingarsjóðs hefur verið uppseld um skeið en fæst nú aftur
ásamt öðrum ritum Alfræðinnar sem teljast óvenju nytsamar
handbækur.
Bókaúfgáfa
/MENNING4RSJOÐS
SKÁLHOLTSSTlG 7» REYKJAVÍK • SÍMI 621822
Q
O'
ö
td
O'
W
M
Þd
Q
Þd
tö
cn
M
HVALVEIÐAR
VIÐÍSLAND1600-1939
Trausti Einarsson
*•
Höfundur bókarinnar, Trausti Einars-
son sagnfræðingur, hefur viðað að sér
bestu fáanlegum heimildum íslensk-
um, dönskum, norskum, breskum,
bandarískum, þýskum, spænskum,
batneskum’og frönskum um sögu hval-
veiða á Norður-Atlantshafi, einkum
umhverfis ísland, frá því á ofanverðum
miðöldum og fram til 1940. Hvalveiðar
við ísland 1600-1939 er áttunda bindi í
ritröðinni Sagnfræðirannsóknir-Studia
historica sem Sagnfræðistofnun
Háskóla íslands og Menningarsjóður
standa að.
Trausti Einarsson
HVAL.VEIÐAR VID ÍSLAND
1600-1939
MJÓFIRÐINGASÖGUR
Vilhjálmur Hjálmarsson
Svo langt sem séð verður aftur í tíma er
15 heimili og 100 manns ekkert fjarri
meðallaginu í Mjóafirði. Fyrir 140 árum
eða svo hófst breytingaskeið á þessum
slóðum, og brátt var allt komið á ferð og
flug í sveitinni: þorskveiðar margföld-
uðust, Norðmenn komu í síldina, fyrsta
frosthúsið á landinu var byggt, Norð-
menn komu á ný og stofnuðu hvalveiði-
stöðvar. Og fólkinu fjölgaði úr 100 í 400
við síðustu aldamót. Síðan er margt
breytt-og íbúum Mjóafjarðarhrepps
hefur fækkað í 35. Frá öllu þessu greina
Mjófirðingasögur Vilhjálms á Brekku,
fyrrum alþingismanns og ráðherra.
LANDAMÆRI
Heiðrekur
Guðmundsson
Þetta er áttunda ljóðabók skáldsins og
kvæðin ort á árunum 1980-87. Heiðrek-
ur fer hér víða nýjar brautir í listsköpun
sinni en heldur þó tryggð við fyrri sjón-
armið og vinnubrögð. Yfir ljóðunum
vakir karlmennska og baráttuhugur
þessa lífsreynda skálds er kemst gjarn-
an að tímabærri og athyglisverðri
niðurstöðu.