Morgunblaðið - 22.12.1987, Síða 52

Morgunblaðið - 22.12.1987, Síða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. DESEMBER 1987 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmúndsson Samskipti Oft höfum við sagt að þekk- ing á stjömuspeki leiði til aukins umburðarlyndis og siðan betra samstarfs manna á meðal. Ástæðan fyrir því er ekki sist sú að sjálfs- þekking og skilningur á upplagi annars fólks ryður úr vegi mörgum fordómum sem eyðileggja mannleg sam- skipti, ekki síður en að opna augun .fyrir þörfum annarra. Ég ætla að fjalla nánar um þetta mál i dag. FullorÖnir ogbörn Á einu sviði mannlegra sam- skipta mætti vel koma til aukinn skilningur, eða í sam- skiptum bama og fullorð- inna. Ég segi þetta því oft vantar töluvert upp á að vel fari á því sviði, bæði í upp- eldi og í almennum samskipt- um í daglegu lífi. íverslunum Alltof oft sjáum við t.d. í verslunum að fullorðið fólk ryðst framfyrir böm sem þurfa siðan að bíða tvöfalt eða þrefalt lengri tíma eftir afgreiðslu. íuppeldi f uppeldi og á heimilum verða böm síðan oft útundan, eða lenda í því að vera með- höndluð sem annars flokks fólk. Sem dæmi má t.d. neftia að þegar böm eru að hlusta á útvarp eða leika sér eiga fullorðnir gjaman til að öskra á bamið: „Slökktu á þessu helvítis gargi," eða „vertu ekki alltaf með hávaða og Iæti.“ Talsmáti Ég er hér ekki að mæla bót hávaða eða agalausum upp- eldisaðferðum, heldur benda á það að þegar böm eru ann- ars vegar þá breytist oft hegðun og talsmáti fullorð- inna. í stað þess að tala við bömin er öskrað á þau. Þeg- ar fullorðnir vilja síðari hlusta á fréttir, tónlist eða skemmta sér þá skiptir ekki máli hversu hátt er spilað eða lát- ið. Gerðir okkar fullorðinna eru mikilvægari. Gildismat Það sem ég vil segja er að oft vantar jafnvægi og mann- þekkingu í samskipti fullorð- inna og bama. Gildismat þess sem er Jdri er of oft ráðandi og yfirgnæfir gildismat bamsins. Og við segjum: „Það er eðlilegt, ég er fyrir- vinna bamsins, vinna mín og þarfir mínar verða því að ganga fyrir. Ég er þreyttur og þarf að hvfla mig. Ég hef unnið mikið og þarf því að fá útrás og skemmta mér í kvöld o.s.frv." Það að bamið þarf að leika sér, til að þroska hæfileika sína, gleymist eða er ekki talið jafn mikilvægt. Þekkingá mann- legu eöli Ég held að reynsla okkar allra segi, ef við gefum okkur tíma til að staldra við og hugleiða þessi mál, að víða er pottur brotinn og að marg- ir fullorðnir mættu sér að skaðlausu endurskoða hegð- un sína gagnvart bömum. Eina helstu ástæðuna fyrir því að við vanrækjum böm okkar, eða komum ekki alltaf fram við þau sem skyldi, tel ég vera þá að í menningu okkar vantar þekkingu og skilning á þörfiim einstakl- ingsins. Við hugsum ekki nógu mikið um hið breytilega upplag einstaklinganna, er- um ekki nægilega meðvituð um okkar eigin hegðun og höfum þvi ekki alltaf þekk- ingu til að bera þegar að því kemur að ala önn fyrir öðru fólki. GARPUR UÓSKA FERDINAND SMAFOLK IT SAY5 HERE THAT IN BEETHOVEN'S TIME SOME CONCERTS LA5TEP FIVE OR SIX HOURS... THIN65 CHAN6E, PON'T THEV?C0NCERT5 ARE 6ETTIN6 5H0RTER.. Hér stendur að á tímum Beethovens hafi sumir hljómleikar staðið i fimm eða sex tíma____ Tímarnir breytast, ekki satt? Hljómleikar eru farn- ir að styttast... ANP PAR-FIVE5 ARE 6ETTIN6 L0N6ER LOHATEVER THAT MEAN5 Og par — fimm að lengjast. Hvað sem það þýðir nú. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skák og golf eru íþróttir sem byggjast einvörðungu á getu einstaklingsins. í brids og fót- bolta veltur hins vegar mikið á samvinnu samherja. Einn mikil- vægur munur er á einstaklings- íþróttum og samvinnuíþróttum í þeim fyrmefndu eru villur af völdum misskilnings röklega éhugsandi, en aftur á móti ríkur þáttur í þeim síðamefridu. Ekki síst brids. Norður ♦ KD1043 ¥K ♦ ÁD1073 ♦ 86 Austur lmll ^G2 1! JÁG1095 ♦ G865 ♦ D107543 ♦ 92 Suður ♦ Á876 *D862 ♦ 94 ♦ ÁKG Geim í spaða er nóg á spilin lagt, en fyrir argasta misskiln- ing í sögnum lentu NS í hræði- legum samningi, sex gröndum. Sagnir höfðu líka mglað vest- ur í ríminu, hann hafði ekki hugmynd um hvar hann ætti að koma út og valdi lítið lauf. Það var hjálp í því, en mikið verk var þó óunnið. Suður spilaði tígulníunni í öðram slag, og aft- ur kom vestur til hjálpar með því að leggja kónginn á. Drepið á ás og fimm slagir teknir í spaða. Staðan leit þá þannig út: Vestur ♦ 95 ♦ 743 ♦ K2 Norður ♦ - VK ♦ D1073 ♦ 8 Vestur Austur ♦ - ♦ - ▼ 743 11! ♦ ÁGIO ♦ — ♦ G8 ♦ D107 Suður ♦ - ♦ D86 ♦ 4 ♦ ÁK ♦ 9 Nú var hjartakóng spilað. Austur drap á ásinn og spilaði laufi. En réð ekki við þrýstinginn þegar síðara laufinu var spilað. Það hefði ekki gagnast austri að dúkka hjartakónginn. Sagn- hafii gæti þá spilað honum inn í hjarta í lokin til að spila tígli upp í gaffalinn. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson f fjögurra landa unglinga- keppninni í Sandnesi í Noregi um daginn kom þetta endatafl upp i skák upp á 1. borði í viðureign Danans Lars Bo Hansen, sem hafði hvítt og átti leik, og sænska alþjóðameistarans Ferdinand Hellers. (Svartur er í leikþröng) 48 — Kf4, 49. Kxe6 - Kg3, 50. Kf5 - Kxh3, 51. e6 - Kg2, 52. e7 - h3, 53. e8=D - h2, 54. De2+ - Kgl, 55. Kg4! - hl=D, 56. Kg3 og svartur gafst upp. Urslit á mótiriu urðu þessi: 1. Svíþjóð 16 v. af 24 mögulegum, 2. ísland 15V2 v. 3. Danmörk 14V2 v. 4. Noregur 14 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.