Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
b
o
STOÐ2
17.60 ► Ritmáls-
fréttir.
18.00 ^ Stundin
okkar.
18.30 ► Anna og fólagar.
18.55 ► Fréttaágrip og tákn-
málsfréttir.
19.05 ► íþróttasyrpa.
19.25 ► Austurbæingar.
4BÞ16.20 ► Sveitatónlistin hrífur(Honeysuckle Rose). Mynd um <®18.15 ► - 18.45 ► Handknatt-
bandarískan sveitasöngvara sem ferðast um og skemmtir meðan eigin- Litli Folinn og leikur. Sýnt frá helstu
konan bíður heima. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy félagar. mótum.
Irving, Slim Pickens og Priscilla Pointer. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
o
STOÐ2
19.25 ►
Austurbæing-
ar. (EastEnd-
ers).
20.00 ► Fréttir
og veður.
20.30 ► Auglýs-
ingarog dagskrá.
20.35 ► Kastljós.
Þáttur um innlend
málefni. Umsjónar-
maður: Ólafur
Sigurðsson.
Matlock. Bandarískur
myndaflokkur. Aðalhlutverk:
Andy Griffith, Linda Purl og
Kene Holliday.
22.05 ► Maðurinnfrá
Stavropol. Mynd um ein-
staklinginn og stjórn-
málamanninn Mikael
Gorbatsjov.
22.50 ► Fréttir.
19.19 ► 19:19. Fréttaflutningur
ásamt fréttatengdu efni.
20.30 ► Skiðakennsla. Leiðbein- <®21.30 ► 49D22.00 ► Á krossgötum (Crossings). 2. hluti. Aðal- <®23.30 ► Ekkert kvennastarf
ingarfyrirbyrjendurog lengra Bítlar og hlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymour, Christopher (An Unsuitable Job for a Woman).
komna. blómabörn — Plummer, Lee Horsley, Stewart Granger og Joan Fonta- Cordela Gray gerist leynilögreglu-
20.40 ► Bjargvætturinn (Equaliz- Bílskúrsmenn- ine. kona. Aðalhlutverk: Pippa Guard,
er). ing. BillieWhitelawo.fi. Bönnuð bömum. 01.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 02,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ingólfur
Guðmundsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö með Ragnheiði
Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirliti kl. 7.30
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Húsið á
sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder.
Herborg Friðjónsdóttir þýddi. Sólveig
Pálsdóttir les (9).
9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.05 ( dagsins önn — Börn og um-
hverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir.
(Einnig útvarpaö nk. þriðjudagskvöld
kl. 20.40.)
13.35 Miðdegissagan: „Á ferö um Kýp-
ur“ eftir Olive Murray Chapman.
Kjartan Ragnars þýddi. María Sigurö-
ardóttir les (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón:
Margrét Blöndal. (Frá Akureyri).
16.00 Fréttir.
15.03 Þingfréttir.
15.20 Landpósturinn — Frá Norður-
landi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg-
vinsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. — Mannréttinda-
brot á börnum. Umsjón: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
UPP! VAK!
Það hefur ekki verið háttur und-
irritaðs að skreyta dálkinn með
löngum tilvitnunum en stundum
brýtur nauðsyn lög, einkum þegar
vegið er að ú'öreggi íslenskrar þjóð-
ar, hinu ástkæra ylhýra.
Föstudaginn 5. febrúar síðastlið-
inn birtist á baksíðu Þjóðviljans
frétt sem ég vitna nú í: Með nýrri
gjaldskrá ríkissjónvarpsins er klipið
af ýmsum greiðslum til þýðenda að
tillögu rekstrarráðgjafa sjónvarps-
ins. Þýðendur eru mjög óánægðir
með þessar aðgerðir sem voru án
samráðs við þá og hyggja á inn-
göngu í hagsmunafélag, sem
tryggði samningsrétt þeirra. Vetur-
liði Guðnason þýðandi telur að or-
sök þessa niðurskurðar á gjald-
skránni megi rekja til þess að Stöð
2 hafí borgað minna fyrir þýðingar
en ríkissjónvarpið. Þversögnin sé
að áhersla á gæði þýðinga minnki
á sama tíma og ríkisfjölmiðlar iíti
á sig sem útverði íslenskrar tungu.
Þýðendur hafa engan samningsrétt
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. - Tsjaikovskí
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið — Úr atvinnulífinu. Um-
sjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist.
Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
a. Síðari hluti tónleika Claudio Arrau
á Schubert-hátiðinni í Hohenems
1987. Þrír kaflar úr „Années de Péleri-
nage" eftir Franz Liszt.
b. Söngtónleikar á Schubert-hátíðinni
í Hohenems. Edith Mathis, Marjana
Lipovsek, Peter Schreier og Andreas
Schmidt syngja verk eftir eftir Robert
Schumann, Franz Schubert og Jo-
hannes Brahms. Norman Shetler og
Markus Hinterháuser leika á píanó.
22.00 Fréttir. Daggcrá morgundagsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir
Steinsson les 10. sálm.
22.30 Leikari, söngvari, skáld. Dagskrá
um rússneska listamanninn Vysotskij.
Steinunn Jóhannesdóttir tók saman.
23.10 Draumatiminn. Kristján Frimann
fjallar um merkingu drauma, leikur
tónlist af plötum og les Ijóð.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
RAS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút-
og eru í raun eins konar verktakar.
Að sögn Veturliða hefur þó fram
til þessa verið haft samráð við þá
um gjaldskrá. Jóhanna Þráinsdóttir
þýðandi segir að yfírmenn sjón-
varpsins vilji miða laun þeirra við
laun ríkisstarfsmanna, þó að þeir
njóti engra réttinda s.s. lífeyris-
greiðslna og veikindapeninga. Við-
brögð þýðenda við þessari einhliða
lækkun verður að taka ekki að sér
þýðingar á þungum texta, s.s.
fræðsluefni og sjónvarpsleikritum,
á meðan fyrra álag fæst ekki
greitt."
Forseti vor
Ég bið alla unnendur íslenskrar
tungu og þjóðmenningar að gaum-
gæfa vel og vendilega fyrrgreinda
tilvitnun er leiðir hugann að ára-
mótaávarpi forseta vors, frú Vigdís-
ar Finnbogadóttur, þar sem hún
Iagði þunga áherslu á hin miklu
áhrif sjónvarpstexta á málvitund
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Fastir liðir en alls
ekki allir eins og venjulega — morgun-
verkin á Rás 2, talaö við fólk sem
hefur frá ýmsu að segja. Hlustenda-
þjónustan er á slnum stað en auk
þess talar Hafsteinn Hafliðason um
gróður og blómarækt á tfunda tíman-
um. Fréttir kl. 8.30, 9.00 og 10.05.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leik-
in lög með íslenskum flytjendum,
sagðar fréttir af tónleikum innanlands
um helgina og kynntar nýútkomnar
hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með yfirliti hádegisfrétta
kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur
skýrslu um dægurmál og kynnir hlust-
endaþjónustuna, þáttinn „Leitað
svars" og vettvang fyrir hlustendur
með „Orð í eyra". Simi hlustendaþjón-
ustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan
(hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins).
Meinhornið verður opið. Fréttir kl.
17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af
ýmsu tagi.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram — Skúli Helga-
son. Fréttir kl. 24.00.
23.00 Er eitthvaö að? Spurningaleikur i
tveimur þáttum.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir
kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
þjóðarinnar og segir meðal annars
... gífurlega mikill hluti af lestrar-
efni þjóðarinnar er þessir stuttara-
legu og einföldu sjónvarpstextar,
þar sem allt er saxað niður í sextíu
bókstafa skammt, eða tvisvar sinn-
um þijátíu í tveim línum.“
Já, svo sannarlega er ekki of-
mælt hjá forseta vorum að hinir
stuttaralegu sjónvarpstextar hafa
mikil áhrif á málvitund vora og því
ber að vanda þá eftir föngum og
hér mega menn ekki horfa f aurinn
en henda krónunni. Sá er hér ritar
vill nota tækifærið og benda yfir-
mönnum sjónvarpsstöðvanna á þá
staðreynd að það er út í hött að
miða laun þýðenda við laun fastráð-
inna starfsmanna er njóta sjálf-
sagðra réttinda svo sem lífeyris-
greiðslna og veikindapeninga, en
að sögn virts viðskiptafræðings er
undirritaður Ieitaði álits hjá lætur
nærri lagi að laun manna sem ráðn-
ir eru á verktakasamningi séu
an. Tónlist o.fl. Fréttir kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum.
Morgunpopp gamalt og nýtt. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt
tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
15.00 Pétur Steinn Guömundsson og
Síðdegisbylgjan. Tónlist o.fl. Fréttir kl.
16.00 og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavik siödegis. Tónlist, fréttayfirlit
og viðtöl. Fréttir kl. 19.
19.00 Bylgjukvöld hafiö með tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
21.00 Júlíus Brjánsson. Fyrir neðan nef-
ið. Gestir koma.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um-
sjón: Felix Bergsson.
UÓSVAKINN
FM 96,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson við
stjórnvölinn. Tónlist og fréttir á heila
timanum.
13.00 Bergljót Baldursdóttir leikur létta
tónlist og les fréttir á heila tímanum.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan sameinast.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list og viðtöl. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist
o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur
Jónsson með fréttir o.fl.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni
Magnússon. Tónlist, spjall o.fl. Fréttir
kl. 18.00.
18.00 (slenskirtónar. Innlend dægurlög.
19.00 Stjömutíminn á FM 102,2 og 104.
20.00 Síökvöld á stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
þijátíuprósent lægri en hinna fast-
ráðnu þegar upp er staðið.
En gefur annars sextíubókstafa-
skammturinn, er ljómar á skermi
landsmanna hvert kveld, þýðendum
raunverulega nokkurt svigrúm?
kann nú einhver að spytja? Eg hef
hér fyrir framan mig nokkarar þýð-
ingar á Rubáiyáti Omars Khayyám
og vel af handahófi vísu númer tvö
í Ijóðabálkinum og birti þá fyrst
snörun Skugga: Mig dreymdi í nótt
um dimmlegt óttu-skeið / í dryklq-
ar-kránni mælt á þessa leið: / „Æ,
vaknið, börnin mín, fljótt, óg fáið
teig, / því fyrr en varir þrýtur okk-
ar veig.“ Og að lokum birti ég þýð-
ingu Magnúsar Ásgeirssonan Er
Dögun vinstri hendi / á himin brá.
/ ég heyrði í draumi æpt / úr kránni:
„Sjá, / á lífsins staupum lækkar, /
bömin góð! / Ó, lyftið þeim, á með-
an / færi er á!“
Ólafur M.
Jóhannesson
RÓT
FM 106,9
11.30 Barnatími. E.
12.00 Fés. Unglingaþáttur. E.
12.30 Frá vímu til veruleika. E.
13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks
sonar. E.
13.30 Alþýðubandalagiö. E.
14.00 Þyrnirós. E.
14.30 Rauðhetta. E.
16.30 Elds er þörf. E.
16.30 Úr fréttapotti. E.
17.00 Bókmenntir og listir. E.
18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök
um kvennaathvarf, kvennaráðgjöfin,
íslensk/lesbiska, Kvennalistinn, Vera,
Kvenréttindafélagiö og Menningar- og
friðarsamtök íslenskra kvenna.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatími,
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Dagskrá Esperanto-sambands-
ins.
21.30 Samtökin ’78
22.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríks-
sonar.
22.30 Umhverfið og við.
23.00 Rótardraugar.
ÚTVARPALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guös orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
20.00 Biblíulestur. Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur
Steinþórsson.
22.00 Prédikun. Louis Kaplan.
22.15 Fagnaðarerindið í tali og tónum.
22.30 Siðustu tímar. Flytjandi Jimmy
Swaggart.
01.00 Dagskrárlok.
ÚTRÁS
FM 88,6
18.00 Þungarokk að hætti Hrafnkels
Óskarssonar. MR.
19.00 Erlingur Jónsson á þungu nótun-
um. MR.
20.00 MS.
22.00 FB.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg. Létt
tónlist og fréttir af svæðinCír veður og
færð.
Fréttir kl. 10.00.
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög,
kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir
kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku
uppáhaldslögin. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Steindór Steindórsson í hljóöstofu
ásamt gestum.
23.00 Ljúf tónlist í dagskrárlok.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp ■ Norður-
lands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson
og Margrét Blöndal.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur-
lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-
ir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Hornklofinn. Davíð Þór og Jak-
ob Bjarnar sjá um listir og menn-
ingu f FirAinum.
17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Pét-
urs.