Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 . St|örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsumál í dag ætla ég að halda áfram með umfjöllun þá um áhrif merkja og pláneta á heilsufar sem hefur birst í. þáttunum undanfama fímmtudaga. í siðasta þætti Qallaði ég um Sól, Tungl og Merkúr. Venus Venus, ástargyðjan, stjómar líkamlegum skynfærum og kynfærum kvenna. Venus hefur einnig með nýrun að gera og bláæðar sem skila súrefnissnauðu blóði aftur til hjartans em undir stjóm Venusar. Hárið er einnig sagt tengjast Venusi. Mars Mars, herguðinn, gefur til kynna líkamlega athafna- semi og hreyfíngu og stjómar vöðvabyggingu líkamans. Mars stjómar einnig rauðu blóðkomunum, sem flytja súrefni til frumanna. Nýma- hettumar sem gefa frá sér adrenalín tengjast einnig Mars. Þessi tengsl milli her- guðsins Mars og .nýmahett- anna eru augljós, enda mynd- ast hormónar í nýmahettun- um þegar okkur er ógnað og við teljum okkur þurfa að verjast. Mars er stðan einnig táknrænn fyrir kynfæri karta. Júpiter Júpíter, æðstur guðanna, tengist vexti og útþenslu likamans. Hann stjómar slagæðum, briskirtli sem stjómar fítumyndun og upp- töku sykurs og síðast en ekki síst lifrinni. Satúrnus Satúmus, faðir tími, hefur með form, kerfí og það að takmarka eða mynda landa- mæri á sinni könnu. í læknis- fræðilegri stjömuspeki stjómar hann því beinagrind- inni sem gefur Kkamanum stuðning og form. Hann stjómar einnig húðinni, sem auk þess að gefa likamanum form, aðskitur hann frá um- hverfínu og ver hann gegn vatnstapi óg árás utanað- komandi efíia. Satúmus stjómar kalkkirtlum í hálsi sem eiga þátt i þvi að stjóma jafnvægi kalsiums og fosfórs í blóði og styrkja beinvöxt. Júpiter er táknrænn fyrir vaxtarskeið en Satúmus fyrir aldur og hnignun. Úranus Úranus er sagður tengjast huglægum sviðum. Hann stjómar ósjátfráða tauga- kerfínu sem aftur tengist ésjálfráðri starfemi líkam- ans, s.s. meltingu, öndun og hiaitslætti. Hann stjómar ueitu vöðvunum og tengist því Mars og Merkúr í gegnum tengslin við taugakerfíð. Úr- anus hefur einnig þótt hafa með yfirskilvitlega hæfíleika að gera og þá sérstaklega innsæi. Þar sem virkni Úran- usar er óvænt og snöggt er sagt að hann hafí með skyndileg og óvænt meiðsli að gera. Neptúnus Neptúnus stjómar mænu- göngum og ásamt Tunglinu mænuvökvanum. Hann er stjómandi heilakönguls og þriðja augans. Einnig er sagt að Neptúnus hafí með ýmis utanaðkomandi efni að gera, s.s. atkóhól deyfilyf og of skypjunarefni. Plútó Plútó hefur með hreinsikerfi og úrgangslosun að gera. Einnig er talið að hann hafi tengsl við heiladingulinn sem er mikilvægur fyrir vöxt, þroskun og æxlun. TOMMI OG JENNI UÓSKA SMÁFÓLK Heyrðu, padda, hvað ertu að gera? NO, vou're NOT IN THE KORTH ATLAMTIC.. Nei, þú ert ekki á Norður- Atiantshafi. © 1987 Urtiled Feature Syndicate. Inc. H--IH Þú ert í vatnsdollunni minni! ME WA5 W0NPERIN6 UtHl(' THERE WEREN'T ANV ICEBER65.. Hún skildi ekkert í því að það voru engir borgarís- jakar þarna____ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tvær leiðir koma til greina í sex spöðum suðurs hér að neðan. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ D6 V Á109532 ♦ 85 ♦ ÁK3 Vestur <ÞÁ7 ’F D86 '►943 < >010872 Austur ♦ 52 VG7 ♦ KDG1076 ♦ G94 Suður ♦ KG109843 ▼ K4 ♦ Á2 ♦ 65 'Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 spaðar Pass 3 lauf Pass 4 spaðar Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Útspil: Lauftvistur. Vestur fann ekki tígulinn út, sem hefði jarðað samninginn á svipstundu, en lauf er næstbest fyrir vömina, því það tekur mik- ilvæga innkomu úr btindum. Einfaldari leiðin er sú að spila trompi á kóng í öðrum slag. Ef vestur drepur og heldur áfram laufsókninni er hægt að trompa út hjartað og nota spaðadrottn- inguna sem innkomu á fnhjört- un. Dúkki vestur spaðakónginn, er hjartað fríað og spaða spitað. í báðum tilvikum verður trompið að vera 2—2. Hin leiðin er að spila upp á þvingun af einhveiju tagi. Farið er beint af augum í spaðann og þegar vestur drepur og spilar laufi er trompunum spitað áfram. Þá kemur upp þessi staða: Norður ♦ - ▼ Á1095 ♦ 8 ♦ 3 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥D86 111 VG7 ♦ 94 ♦ KDG ♦ D Suður ♦ G ♦ 84 VK4 ♦ Á ♦ - Báðir andstæðingamir mega . missa tígul í næstsíðasta tromp- ið. Ef vestur fleygir síðan tígli aftur í síðasta trompið má aust- ur missa lauf, en tígutásinn þvingar þá vestur í laufi og hjarta. Ánnar möguleiki er að austur hendi hjarta, en þá dettur gosinn undir kónginn og svíning- arstaða myndast fyrir drottning- una. Varðþröng. L esið af meginþorra þjóoarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.