Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 Notaðu símann þinn beturl Hringdu í Gulu línuna og fáðu ókoypis upplýsingar um vðrur og þjónustu. DÆMI: Arkitekt, arinhleðslu, antikvörur, áklæði, álsmíði, baðherbergisvörur, baðtækni, bamavörur, bilavarahluti, bilaviðgerðir, bókhaldsþjónustu, blóm, borðbúnaðarleigu, bókbind- ara, bruggefni, byssuviðgerðir, byggingavörur, danshljómsveit, dráttarbeisli, dúklagningamenn, dúkkuviðgerðir, eldhústæki, farsima, fatabreytingar, fiskvinnsluvélar, flísalagnir, frystihólf, förðun, föndur- vörur, gardinur, gardinuhreinsun, gámaþjónusta, ginur, gler, gluggaút- stillingar, gullsmið, gúmmíbát, gúmmifóðrun, húsasmið, húsgagna- smið, hljóðfæraviðgerðir, hótelvör- ur, húsgagnasprautun, innanhúss- arkitekt, innheimtuþjónusta, innflutningsaðstoð, innrömmun, jámsmiði, kennslu, kúnststopp, leð- urhreinsun, lekaviðgerðir, Ijósmynd- un, loftræstikerfi, lögfraeðing, markaðsráðgjöf, málverkaviðgerðir, mótorhjólakennslu, múrara, mynd- bandsþjónustu, orgelviögeröir, otiuúðun, peningaskápa, pianóstill- ingar, pipulagningamenn, plexígler, prentþjónustu, raftækjaviðgerðir, rafvirkja, reykskynjara, ritvinnslu, ryðvörn, ræstingu, samkomusal, saumakonu, silkiprent, sjónvarps- viðgerðir, sjónvörp, skallameöferð, skattaaðstoð, skemmtikraft, skjala- þýðanda, skrifstofuvélar, skrifstofu- húsgögn, skrifstofuþjónustu, skósmiö, snjóbræðslukerfi, snyrt- ingu, sorplúguhreinsun, stálvaska- slipun, stiflulosun, svefnherbergis- húsgögn, skerpingar, teikningu, tískuvörur, tollskýrslugerð, trésmið, tölvuskráningu, úrbeiningu, útgáfu- þjónustu, varahluti, vatnsrúm, veit- ingar, veitingahúsavörur, verka- menn, verkfæri, vélaþvott, vélntun, vélsmiðju, vinnugalla, þjófavamar- kerfi, þúsundþjalasmið, þýðingar, ökukennara. 62-33-88 Vinna og mannlíf i Listasafni ASÍ I LISTASAFNI ASÍ stendur nú yfir sýningin Vinna og mannlíf. A sýningunni eru listaverk frá ýmsum timum, sem öll eiga það sameiginlegt að fjaUa um mann- legar athafnir, leik og störf. Meðal eldri höfunda má nefna Gunnlaug Scheving, Jón Engil- berts, Jóhann Briem, Þorvald Skúlason og fleiri. Einnig eru verk eftir yngri listamenn, svo sem Gylfa Gíslason, Sigurð Þóri Sigurðsson og Ragnheiði Jóns- dóttur svo einhveijir séu taldir. Með sýningunni vill Listasafn ASÍ kynna nokkur af þeim önd- vegisverkum sem safnið hefur eignast gegnum tíðina, en með efnisvalinu er ætlunin að minna á það, að eitt meginhlutverk Lista- safns ASÍ hlýtur að vera að skapa tengsl milli myndiistar og daglegs lífs alls þorra manna. Sýningin er opin daglega frá 30. janúar til 28. febrúar nk. virka daga kl. 16-20, en um helgar kl. 14-20. Aðgangur er ókeypis. (Fréttatilkynning) ÁS-TENGI Allar gerðlr Tengið aldrei stál-í-stál SfltuBteaogMr cJ&tresffifflOT & ©o VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 21480 SIEMENS VS 9112 Öflug ryksuga • Stillanlegur sogkraftur frá 250 W upp í 1100 W. • Fjórfjöld síun. • Fylgihlutirgeymdirívél. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. Gömlu góðu SIEMENS gœðin! SMFTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Tjónstilkynning - ökutæki Tjánstilkynning þessi felur ekki I sðr viðurkennlngu á bótaskyldu heldur elnungis ökumonn skulu BÁDIR undlrrito tjónstllkynnlnguoa 1. Tjónsdagur Klukkan 2. Tjónsstaöur (tilgroinid stadinn nákvæmloga) 3. Slys á (ólki jafnvel minniháttar * 1. Nei n r J4 U 4. Tjón á eignum aö frátöldum ökutækjum A og B S. Vitni Nafn, kennitala, heimillsfang, sírni. Sfrikið undir nafn farþcga i ókutæki A oða Ð HH 0s ei 1J ökutæki A 6. Vátrygglngartaki Nafn ........................... (M uppha/sst ) Kennitala . Heimili, póstnúriner og staður. Heimaslmi/yinnusíml r12. Tjónsatvlk mm merkið með x {vlðeigandl reiti Var lagl / kyrrstæður 2 Ók úr kyrrstööu frá gangstétt / vegarkanti Ökutæki B 6. Vátrygglngartaki B Naln I I (M. upphatssl.) - Konnitala................ H Helmili, póstnúmer og slaður 3 ók að gangstétl / vegarkanti 3 { j 7. ökutœki Skrásetrr.númer , Tegund og gerð. árgeró, verksm.númer ók út frá bflastæði, lóð, einkavegi e. þ. h. ók inn á bllastæði, lóð. einkaveg e. þ. h. Ók inn á hringtorg - Ök á hringtorgi Holmasími/vlnnuslmi “ □ 5 □ 7. ökutœkl g j “j Skrásetn.númer. I Nel I 8. Vátrygglngartélag Nafn lélagsíns .. ... , Skírteinisnúmor . Grænt kort nr, Sklrteinið eða græna korlið gildir til Kaskólrygging? DOZl 9. ökumaður (Sjáökuskírteini) Nafn (M upphaísst.) Kennilala . Heimili, póstnúmer og slaður ökusklrteini nr. ökuleyfisflokkun (A. B o.s.frv.) ........ Gofió út af ............................. Gildir til _____________________ 10. Sýnið með Ör ákomustað á ökutæki Rlsslð upp: á sömu akrein og i sömu átl ók í sömu átt en á annarri akreln ^ □ .□ » □ Togund og gorð, árgerð, verksm.númer R ók aftan á hitt ökutækið í akstri R j I o 8 á sömu akrein og í sömu átl 8 . Lj »• Vátryggingarfélag Nafn félagsins ....... 10 Skipti um akrein 11 ókffamúr 10 □ 11 Skfrteinlsnúmor . Grænt kort nr........ . ÍT: Skírtolnlð oða græna koitið gildir til 12 [1] Kaskótrygging? L-jÁJJ 9. ökumaður (S|á ökuskirtefni) 13 ____ L-J Nafn................................. □ (M. upphalsst.) Kennitala ................... 15 í J Heimili, póslnúmer og staður 16 □ I 17 _________Okuloytistlokkun (A, B o.s.frv.) t Hv* marglr ralllr oru morktlrí 1 ! jGollðúlaf 12 Beygði til hægri 13 Beygðilil vinslri 14 ók allur á bak ^ g Fór inn á öfugan ■ vegarhelming Komfráhægri (á galnamótum) Sinnli ekki merki um bið- skyldu / stöðvunarskyldu cm: ökuskfrteini r ------------------------------ ""Gildir til . _____________, 13. Afstöðumynd af vettvangi 10. Sýnið með 1. Afstöðu vega. - 2. Leið ökutækjanna A og B moð örvum. - 3. ákomustað Staðsetningu ökutækjanna við árekstur. - 4. Umforðarmerki. - 5. Götu-/vegarnöfn. 11. Sjáanlegt tjón fj 14. Aftrnr upplýaingar 15. UndirskriHlr ÖKumanna ! A 11. SJáanloat t|ðn 14. Aárar upplýslngar * El slys v®r6a A lólkt o6a olgnaljón anno6 on 6 ökut»k|unum A og D. bor «6 akrá þaö á bakhlld tllkynnlngarinnar Engu má broyla á tramhllö tHkynnlngor þeaaatar cttlr a6 Ökumcnn hafa undirrltaö hana og tcklö hvor aitt olntak. Tjönaakýrala vátryflgtngortaka - ajá bakhiiö. Þannig lítur framhlið tjónstilkynningarinnar út. Ökumenn skulu ætíð hafa eyðublöðin tiltæk í bif- reiðum sinum. Leiðbeiningar um notk- un Ijónstilkynninga FRÁ og með 1. mars n.k. verða umtalsverðar breytingar á um- ferðarlögunum. Veigamikil breyting er sú að eftir 1. mars skulu ökumenn sem lenda i árekstri fylla út sérstakar tjón- stilkynningar en lögregla þarf ekki að koma á vettvang nema slys verði á fólki. Eftirfarandi leiðbeiningar hafa verið gefnar út um tjónstilkynn- ingaman Tjónstilkynningin er að evr- ópskri fyrirmynd, og eru tilkynn- ingar af þessu tagi notaðar í flest- um ríkjum Vestur-Evrópu. Tjón- stilkynninguna á að nota vegna tjóna á ökutækjum eða tjóna, sem rakin verða til ökutækja. Kveðja ber til lögreglu, verði slys á fólki. Árekstur Við árekstur milli tveggja öku- tækja ber að nota eitt sett tjónstil- kynningar. Hafl fleiri en tvö.öku- tæki lent í árekstri verður að nota fleiri sett en eitt. Skulu þá upplýs- ingar varðandi öll hlutaðeigandi ökutæki koma fram eins og unnt er á hverju setti tilkynningar, sem notað er, og þau undirrituð af öllum ökumönnunum. Afstaða allra ökutækjanna (merkt A, B, C, D, o.s.frv.) skal þannig gefln til kynna með afstöðumynd af vettvangi (13. liður tjónstilkynn- ingarinnar). Útafakstur, ekið á gangandi vegfaranda o.þ.h. Eigi aðeins eitt ökutæki hlut að máli, t.d. við útafakstur, þegar ekið er á gangandi vegfaranda, ökutæki brennur eða því stolið, ber einungis að fylla út framhlið tilkynningarinnar vinstra megin (A) auk bakhliðar. Á vettvangi Ökumaður A og ökumaður B útfylla báðir framhlið tilkynning- arinnar vegna ökutækja sinna. Getið um nafn og heimili hugsan- legra vitna (5. liður), en það er afar brýnt, ef ökumenn eru ósam- mála um málsatvik. í 12. lið ber að merkja x í viðeigandi reiti. Reitir vinstra megin eiga við öku- tæki A, en hægra megin eiga við ökutæki B. Mikilsvert er, að fjöldi merktra reita sé tilgreindur fyrir hvort ökutæki um sig. Munið að merkja ökutækin A og B á af- stöðumynd af vettvangi (13. lið- ur). Tjónstilkynningin skal undir- rituð af báðum ökumönnum og tekur hvor sitt eintak. Við heimkomu Þegar heim er komð fylla aðilar sjálfír út bakhlið tilkynningarinn- ar. Alls ekki má breyta nokkru atriði eða bæta við á framhlið til- kynningarinnar, eftir að aðilar hafa undirritað hana. Aðilum ber síðan að koma tjónstilkynning- unni til vátryggingarfélaga sinna hið allra fyrsta. Árekstur við erlent ökutæki Verði árekstur við ökutæki, sem skráð er erlendis, og ökumað- ur þess hefur þessa evrópsku tjónatilkjmningu á erlendu máli, mega báðir aðilar nota framhlið þeirrar tilkynningar og eftir atvik- um undirrita hana. Einstakir liðir tjónstilkjmningarinnar og númer þeirra eru eins, þótt tilkynningin sé prentuð á öðru máli. Athugið vel! Notið kúlupenna eða velyddan blýant við útfyllingu tilkynningar- innar, þannig að bæði frumrit og afrit verði læsileg. Skrifið ekki á bakhlið tilkynningarinnar fyrr en eintökin, þ.e. frumrit og afrit, hafa verið skilin að. Hafi tjónstilkynning verið notuð, hún skemmst eða týnst, ber mönnum að fá nýtt eintak hjá vátryggingarfélagi sínu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.