Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 í DAG er fimmtudagur 11. febrúar, sem er 42. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.39 og síðdegisflóö kl. 24.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.39 og sólarlag kl. 17.47. Myrkur kl. 18.39. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 7.36. (Almanak Háskóla íslands.) Þess vegna, mfnir eisk- uðu brœður, verið stað- fastir, óbifanlegir, sfauð- ugir f verki Drottins. Þér vitið að erfiði er ekki ár- angurslaust f Drottni (1: Kor. 16,68). 1 2 3 I4 ■ 6 1 ■ w 8 9 10 M 11 13 14 16 _ JL 16 LÁRÉTT: — 1 sœtí, 5 sýna ástarat- lot, 6 einkenni, 7 2000, 8 skrifa, 11 fœði, 12 fiskur, 14 gjjúfur, 16 mæltí. LÓÐRÉTT: - 1 hættulegt, 2 skraut, 3 sj&vardýr, 4 sorg, 7 hjai, 9 dugnaður, 10 horaða, 13 spen- dýr, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fiskar, 6 kó, 6 áræð- ið, 9 lár, 10 Ni, 11 en, 12 enn, 13 ismi, 15 ann, 17 turnar. LÓÐRÉTT: - 1 fráleitt, 2 skær, 3 kóð, 4 ræðinn, 7 ráns, 8 inn, 12 einn, 14 mar, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, fimmtudaginn 11. fe- brúar, er níræður Björn Er- lendsson frá Breiðabóls- stöðum á Álftanesi. Hann er nú vistmaður á Sólvangi í Hafnarfirði. í dag, afmælis- daginn, milli kl. 15 og 19 verður hann á heimili dóttur sinnar og tengdasonar er búa á Fífuhvammsvegi 33 í Kópa- vogi. urður Tryggvason, Fjarð- arvegi 5 á Þórshöfn. Þar hefur hann verið sparisjóðs- stjóri síðustu 27 árin. Kona hans er Bryndís Guðjónsdótt- ir. í dag eru þau hjónin stödd á Húsavík, hjá dóttur sinni og tengdasyni, en þau búa í Heiðargerði 2D. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var frostið nokkru minna á landinu en verið hefur. Var 13 stig uppi á hálendinu, en 12 stig þar sem það var harðast á láglendinu: á Akureyri. Hér í bænum var 9 stiga frost um nóttina. Hvergi á landinu var teljandi úr- koma. Ekki er að heyra að neitt lát sé á frostkaflanum,. sem nú er orðinn æði lang- vinnur og sagði Veðurstof- an í spárinngangi: Áfram verður frost. I fyrradag var sólskin í Reykjavík í tæp- lega tvær ldst. Frostlaust var þessa nótt í fyrravetur, en vægt frost nyrðra. í BORGARNESI. í nýju Lög- birtingablaði tilkynnti bæjar- stjórinn í Borgamesi að bæj- arstjómin hafi ákveðið að banna alla umferð fjórhjóla í bænum og utan vega innan bæjarmarkanna, nema með sérstöku leyfi bæjaryfirvalda. Þetta bann er þegar gengið í gildi. ESKFIRÐINGA- og Reyð- firðingafélagið heldur þorrablót í Goðheimum, Sigt- úni 3, annað kvöld, föstudag- inn 12. þ.m., og hefst með borðhaldi. Verður húsið opnað kl. 19.30. KVENFÉL. Keðjan heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtu- dag, að Borgartúni 18 kl. 20.30. EYFIRÐINGAFÉL. heldur spilakvöld á Hallveigarstöð- um í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 og verður spiluð félags- vist. ÍÞRÓTTAFÉL. fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, að Hátúni 12 og hefst kl. 20. FÉL. eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, fimmtudag, er opið hús frá kl. 14 og er þá spilað t.d. brids eða lomber. Félagsvist- hálfkort spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. SAFNAÐARFÉL. Ás- prestakalls. Kaffisala félags- ins verður í félagsheimili kirkjunnar nk. sunnudag, 14. þ.m., eftir messu, sem hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI REYKJÁVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Árnj Friðriks- son í leiðangur. Á ströndina fór Esja og Esperanza of Skandia. Þá fór Ljósafoss á ströndina og togarinn Ásþór til veiða. Þá fór Shun Saug No. 8 á strönd og beint út. Þetta skip var áður SÍS- skipið Skaftafell. Hefur verið selt úr landi. Það heldur beint til Japans þegar það heldur frá landinu í síðasta skipti. HAFN ARFJ AM) ARHÖFN: í gær . kom Ljósafoss af ströndinni og fór samdægurs aftur á strönd. í fyrradag fóru grænlensku togaramir tveir sem komu um helgina. í gær kom og fór að bryggju í Straumsvíkurhöfn súráls- flutningaskipið Soveren Venture með 36.000 tonna farm frá Ástralíu. Og þangað kom gasflutningaskipið Anne Lise Tolstrup. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er í sporðdreka, Merkúr í vatnsbera, Venus í hrút, Mars í bogmanni, Júpít- er í hrút, Satúmus í bog- manni, Neþtúnus í geit, Plútó í dreka. Hvemig haldið þið að kýrin sé, þegar kálfamir era svona? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna ' í Reykjavík dagana 5. febrúar til 11. febrúar að báðum dögum meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230 Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8Ími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónœmisskírteini. ónssmistssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónœmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og.23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabssr Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKl, TJamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaue œska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 32399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræölstööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendlngsr rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.8 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæiiA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur- læknishéraAs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga ki. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrasAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum ki. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsðir í Reykjavflt: Sundhöllin: Mánud.-löstud. kl. 7.00-19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: M&nud,— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturfaæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug SeKjamamesm: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.