Morgunblaðið - 11.02.1988, Page 8

Morgunblaðið - 11.02.1988, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 í DAG er fimmtudagur 11. febrúar, sem er 42. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.39 og síðdegisflóö kl. 24.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.39 og sólarlag kl. 17.47. Myrkur kl. 18.39. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 7.36. (Almanak Háskóla íslands.) Þess vegna, mfnir eisk- uðu brœður, verið stað- fastir, óbifanlegir, sfauð- ugir f verki Drottins. Þér vitið að erfiði er ekki ár- angurslaust f Drottni (1: Kor. 16,68). 1 2 3 I4 ■ 6 1 ■ w 8 9 10 M 11 13 14 16 _ JL 16 LÁRÉTT: — 1 sœtí, 5 sýna ástarat- lot, 6 einkenni, 7 2000, 8 skrifa, 11 fœði, 12 fiskur, 14 gjjúfur, 16 mæltí. LÓÐRÉTT: - 1 hættulegt, 2 skraut, 3 sj&vardýr, 4 sorg, 7 hjai, 9 dugnaður, 10 horaða, 13 spen- dýr, 15 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fiskar, 6 kó, 6 áræð- ið, 9 lár, 10 Ni, 11 en, 12 enn, 13 ismi, 15 ann, 17 turnar. LÓÐRÉTT: - 1 fráleitt, 2 skær, 3 kóð, 4 ræðinn, 7 ráns, 8 inn, 12 einn, 14 mar, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, fimmtudaginn 11. fe- brúar, er níræður Björn Er- lendsson frá Breiðabóls- stöðum á Álftanesi. Hann er nú vistmaður á Sólvangi í Hafnarfirði. í dag, afmælis- daginn, milli kl. 15 og 19 verður hann á heimili dóttur sinnar og tengdasonar er búa á Fífuhvammsvegi 33 í Kópa- vogi. urður Tryggvason, Fjarð- arvegi 5 á Þórshöfn. Þar hefur hann verið sparisjóðs- stjóri síðustu 27 árin. Kona hans er Bryndís Guðjónsdótt- ir. í dag eru þau hjónin stödd á Húsavík, hjá dóttur sinni og tengdasyni, en þau búa í Heiðargerði 2D. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var frostið nokkru minna á landinu en verið hefur. Var 13 stig uppi á hálendinu, en 12 stig þar sem það var harðast á láglendinu: á Akureyri. Hér í bænum var 9 stiga frost um nóttina. Hvergi á landinu var teljandi úr- koma. Ekki er að heyra að neitt lát sé á frostkaflanum,. sem nú er orðinn æði lang- vinnur og sagði Veðurstof- an í spárinngangi: Áfram verður frost. I fyrradag var sólskin í Reykjavík í tæp- lega tvær ldst. Frostlaust var þessa nótt í fyrravetur, en vægt frost nyrðra. í BORGARNESI. í nýju Lög- birtingablaði tilkynnti bæjar- stjórinn í Borgamesi að bæj- arstjómin hafi ákveðið að banna alla umferð fjórhjóla í bænum og utan vega innan bæjarmarkanna, nema með sérstöku leyfi bæjaryfirvalda. Þetta bann er þegar gengið í gildi. ESKFIRÐINGA- og Reyð- firðingafélagið heldur þorrablót í Goðheimum, Sigt- úni 3, annað kvöld, föstudag- inn 12. þ.m., og hefst með borðhaldi. Verður húsið opnað kl. 19.30. KVENFÉL. Keðjan heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtu- dag, að Borgartúni 18 kl. 20.30. EYFIRÐINGAFÉL. heldur spilakvöld á Hallveigarstöð- um í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 og verður spiluð félags- vist. ÍÞRÓTTAFÉL. fatlaðra heldur fund í kvöld, fimmtu- dag, að Hátúni 12 og hefst kl. 20. FÉL. eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, fimmtudag, er opið hús frá kl. 14 og er þá spilað t.d. brids eða lomber. Félagsvist- hálfkort spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. SAFNAÐARFÉL. Ás- prestakalls. Kaffisala félags- ins verður í félagsheimili kirkjunnar nk. sunnudag, 14. þ.m., eftir messu, sem hefst kl. 14. FRÁ HÖFNINNI REYKJÁVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Árnj Friðriks- son í leiðangur. Á ströndina fór Esja og Esperanza of Skandia. Þá fór Ljósafoss á ströndina og togarinn Ásþór til veiða. Þá fór Shun Saug No. 8 á strönd og beint út. Þetta skip var áður SÍS- skipið Skaftafell. Hefur verið selt úr landi. Það heldur beint til Japans þegar það heldur frá landinu í síðasta skipti. HAFN ARFJ AM) ARHÖFN: í gær . kom Ljósafoss af ströndinni og fór samdægurs aftur á strönd. í fyrradag fóru grænlensku togaramir tveir sem komu um helgina. í gær kom og fór að bryggju í Straumsvíkurhöfn súráls- flutningaskipið Soveren Venture með 36.000 tonna farm frá Ástralíu. Og þangað kom gasflutningaskipið Anne Lise Tolstrup. PLÁNETURNAR TUNGLIÐ er í sporðdreka, Merkúr í vatnsbera, Venus í hrút, Mars í bogmanni, Júpít- er í hrút, Satúmus í bog- manni, Neþtúnus í geit, Plútó í dreka. Hvemig haldið þið að kýrin sé, þegar kálfamir era svona? Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna ' í Reykjavík dagana 5. febrúar til 11. febrúar að báðum dögum meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230 Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8Ími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónœmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónœmisskírteini. ónssmistssrlng: Upplýsingar veittar varðandi ónœmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. MilliliÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og.23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabssr Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga tii kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKl, TJamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaue œska Síöumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjólpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 32399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræölstööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendlngsr rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.8 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæiiA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. iósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur- læknishéraAs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, 8Ími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn ísiands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga ki. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn fslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þríöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurínn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrasAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum ki. 13.30-16. Sjóminjasafn fslands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsðir í Reykjavflt: Sundhöllin: Mánud.-löstud. kl. 7.00-19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: M&nud,— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturfaæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260. Sundlaug SeKjamamesm: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.