Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.02.1988, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988 Fuglastríð eftir fölskum nótum eftír Jónas Bjarnason Það hefur tæpast farið fram'hjá nokkrum manni, að glímt hefur verið að undanfömu um málefni fuglaframleiðenda. En svo er nú oft, að ekki sér í kjama deilumála á meðan púðurreykurinn er mestur og þegar harðast er barist. En síðar sjatnar nokkuð í pollinum og spum- ingar fara að vakna. Ég hef pers- ónulega allmikið tekið þátt í þessu máli sem stjómarmaður í Neyt- endasamtökunum svo og sem for- maður landbúnaðamefndar þeirra. Þess vegna mun ég hér reyna að fjalla um nokkrar spumingar, sem komið hafa fram, svo og gera til- raun til að fjalla um kjama deilunn- ar. Geir G. Gunnlaugsson á Lundi. Hann skrifaði grein í Mbl. 4. febrú- ar sl. undir yfirskriftinni: „Undur viðskiptalífsins". Greinarheitið er í raun ákaflega vel við hæfi þótt á annan veg sé en Geir á Lundi hef- ur hugsað sér. Enginn dregur í efa reynslu hans af fuglabúskap, en grein hans endurspeglar hyldýpis- gjá milli viðhorfa þeirra kynslóða, sem tóku sín fyrstu spor í land- búnaði á fyrri hluta þessarar aldar og hinna, sem aldar eru upp við nútíma upplýsingaflæði og alþjóð- leg viðhorf í viðskiptum og menn- ingarstraumum. „Ef markmiðið er að flytja allar vörur inn, sem hægt er að fá ódýr- ari annars staðar og leggja at- vinnulíf landbúnaðarins í rúst, láta bændabýlin þekku grotna niður og fallegu ræktuðu túnin, óshólma íslenskrar náttúm, verða að órækt- ar snarrótarþúfum, þá væri framin hin mesta synd íslenskrar byggða- sögu. Hvemig á að afla gjaldeyris til að standa straum af ótakmörk- uðum innflutningi?" — spyr Geir bóndi. Hér er á ferðinni óður til gamla sjálfsnægtarbúskaparins í ungmennafélagsanda. Ég leyfi mér að benda Geir á það, að íslending- ar em ákaflega háðir utanríkis- verslun og þeir selja úr landi yfir 90% af íslenskum sjávarafurðum. Allar nýju greinamar í landbúnaði og landbúnaðartengdum iðnaði eins og loðdýraeldi, ullariðnaður og físk- eldi, byggjast á útflutningi. Það þýðir í raun, að við viljum að aðrar þjóðir stundi fríverslun og kaupi af okkur, þ.e. stundi ekki sjálfs- nægtarbúskap. Við eigum sem sagt að stunda sjálfsnægtarbúskap en aðrar þjóðir ekki! — Neytendasam- tökin hafa aldrei krafíst innflutn- ings á mjólkur- og hefðbundnum kjötafurðum af ýmsum ástæðum, og það er alveg óþarfí að vera með rangfærslur í þeim efnum, en enga atvinnugrein veit ég byggjast meira á upplýsingamengun og rangfærsl- um en íslenskan landbúnað. Það er nú rannsóknarefni útaf fyrir sig, sem ég hef þó skoðun á. Neytenda- samtökin kröfðust þess, að inn- flutningur yrði leyfður á eggjum og kjúklingum, ef ekki yrði vikið frá þeim samsæristilraunum, sem nú eru í gangi og síðar verður vik- ið að. En eitt vil ég benda Geir á. Undur viðskiptalífsins hafa valdið því, að landbúnaðarframleiðsla í dag er víða rekin sem tæknivæddur iðnaður með nýtísku vélum, olíu, lyijum, byggingarefni og upplýs- ingatækni, en allir þessir aðdrættir eru gjaldeyrisfrekir. Ekki er allt sem sýnist í þessum efnum. í sum- um tilvikum kosta aðföng meira í gjaldeyri en furðin sjálf eða jafn- gildi hennar. Þannig kostar fóður fyrir alikjúklinga á Islandi meira í gjaldeyri en kjúklingamir, sem úr fóðrinu fást, og er þá miðað við tölur frá framleiðendum sjálfum. Þær gera ráð fyrir helmingi meiri fóðumotkun á kíló af kjúklingi á íslandi en í Danmörku. Ef tölur frá framleiðendum eru réttar, er hér um atvinnubótavinnu að ræða. Er- lendur kostnaður við framleiðslu á graskögglum á íslandi er meiri á hveija fóðureiningu en hver fóður- eining kostar í innflutningi í kom- vöm (maís, bygg), Tímamir og tæknin hafa breyst, Geir, og það er því miður nauðsynlegt að reka atvinnustarfsemi og matvælafram- leiðslu út frá öðmm sjónarmiðum en sjálfsbirgingshætti og upplýs- ingaskorti. Snarrótarþúfur em nú skomar með dýmm tækjum, sem kosta sinn gjaldeyri. íslenskir neytendur eiga kröfu á að þurfa ekki að borga tvö- og hálftfalt eggjaverð og Qórfalt kjúklingaverð miðað við Danmörku og fá skýringar á því ástandi, sem nú ríkir. Þannig getum við lifað í sátt og samlyndi í okkar þjóðfélagi að hvatningu Geirs bónda. Samráð um eggjaverð er ólögiegt Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli varpar fram þeirri spumingu til Neytendasamtakanna í Tíman- um 6. febrúar sl., hver sé munurinn á því, að framleiðendur eggja hafí samráð um eggjaverð og að laun- þegar hafí samráð um verð á vinnu sinni. Svarið er í raun augljóst. Eggjaframleiðendur em atvinnu- rekendur. Kostnaðarliðir fram- leiðslunnar em eins og í öðmm atvinnurekstri hráefni og aðföng, ijármagnskostnaður, orkukostnað- ur, launakostnaður og ýmislegt annað. í Danmörku og í helstu nágrannalöndum er launakostnað- ur í eggjaframleiðslu langt undir 10% af framleiðslukostnaði. Allur atvinnurekstur er áhættusamur og eigendur bera ábyrgð á afurðunum, þ.e. framleiðslukostnaði þeirra, gæðum og framleiðslumagni og þeir verða að meta markaðsaðstæð- ur rétt. Þeir sem aldir em upp við hefðbundinn íslenskan landbúnað skilja sumir hveijir ekki einföldustu hluti. Launamaðurinn selur bara vinnu sína og það em aðrir, sem bera ábyrgð á verkstjóm eða við- gangi þess fyrirtækis, sem launa- maðurinn starfar hjá. Ef launamað- urinn er ekki starfí sínu vaxinn, má segja honum upp. Verðlagslög- gjöfín er byggð á þeirri forsendu, að ftjálst verðlag sé löglegt, ef eftir ValgarðBriem Hvað er svo merkilegt við þessa dagsetningu að ástæða sé til að vekja á henni sérstaka athygli? Þann dag taka gildi ný lög á íslandi. Er það svo sérstakt? Samþykkir ekki háttvirt Alþingi tugi laga ár- lega? Að vísu en sjaldan lög, sem snerta eins marga landsmenn eins oft og þau sem nú taka gildi 1. marz nk. Ný umferðarlög gengu síðast í gildi 26. maf 1968 fyrir nær 20 ámm og mörgum er enn í minni hve mikil áhrif þau höfðu. Þá var reyndar breytt úr vinstri í hægri umferð, stigið spor sem var miklu stærra og afdrifaríkara en gildis- taka nýrra umferðarlaga nú 1. marz 1988. Þessi lög eiga það þó sameiginlegt, eins og reyndar öll umferðarlög, að enginn vegfarandi getur leitt þau hjá sér. Ákvæði þessara laga snerta okkur öll. samráð sé ekki fyrir hendi. Hvað fyndist þér um það, Halldór, ef innflutningur væri bannaður á skóm og að íslenskir skóframleið- endur hefðu samráð um tíföldun á verði skófatnaðar? Atvinnubótaráðuneyti. Jón Helgason, landbúnaðarráðherra, telur að innflutningur eggja og kjúklinga komi ekki til greina, „því eitthvað verðum við að framleiða sjálfír". Það er greinilegt, að ráð- herrann telur atvinnubótavinnu með, því annars hefði hann sagt, að hann teldi umræddar greinar þjóðhagslega hagkvæmar og þess vegna bæri að vemda þær. Miðað við upplýsingar frá framleiðendum sjálfum er það dregið í efa, að margfaldur framleiðslukostnaður í þessum greinum miðað við ná- grannalönd sé réttlætanlegur. Að- eins lítinn hluta þess má skýra með kjamfóðurskatti og háum vöxtum. Ef landbúnaðarráðherra sér til þess, að verð á umræddum matvæl- um verði „sanngjamt" og nálgist verð í nágrannalöndum, verður enginn ágreiningur gerður við hann af hálfu Neytendasamtakanna. Um hvað snýst deilan? 1. Á landbúnaðarkerfíð að geta skattlagt fuglagreinamar til tekjuöflunar fyrir aðrar greinar landbúnaðarins? 2. Á landbúnaðarkerfið að hafa leyfí til þess að stýra neyslu eggja og kjúklinga út frá sjónar- miðum hefðbundins landbúnað- ar, þ.e. að hindra samkeppni af hálfti fuglagreinanna? 3. Em íslenskir neytendur bara skattlönd eða búnytjar fyrir landbúnaðinn? 4. Eiga núverandi framleiðendur eggja og fugla að fá að skipta framleiðslunni upp á milii sín? 5. Eiga núverandi framleiðendur að fá að mynda lokaðan klúbb og meina öðram að framleiða egg og kjúklinga? 6. Eiga núverandi framleiðendur rétt á þvf að senda heimatilbún- ar tölur til opinberrar nefndar og heimta opinbert verð, sem heldur öllum núverandi fram- leiðendum gangandi? 7. Eiga markaðslögmálin, þ.e. neytendaáhrif, enga þýðingu að hafa gagnvart þróun í umrædd- um greinum? Landbúnaðarráðherra hefur sett „Við megum ekki gleyma þvi að einn að- altilgangnrinn með því að samþykkja nú ný umferðarlög er að setja reglur sem líklegar eru til að fækka umferðar- slysum.“ Hvað eigum við þá að gera til að fræðast um innihald þessara laga sem eru svo þýðingarmikil? Ekki er hægt að ætlast til að allir verði sér úti um eintak laganna og kúri yfír þeim og reglugerðum settum samkvæmt þeim. Það yrði mikil tímasóun. Þess vegna mun umferðarráð spara landsmönnum lesturinn og draga saman og leggja áherslu á þau ákvæði nýju laganna sem mest nauðsyn er á að vegfar- endur þekki. Okkar verður þvi það l.mars 1988 Jónas Bjarnason „Nú hafa samtök fugla- bænda óskað fram- leiðslustjómunar, og er það nú gert með lymskufullum hætti. Neytendasamtökin mótmæltu hástöfum umræddri lagagrein við setningu búvörulög- gjafarinnar 1985, en það var beinlínis sorg- legt að horfa framan í andlitið á sumum al- þingismönnunum, sem vora ofurseldir upplýs- ingamengun frá land- búnaðinum, en hann er með einstætt ríkisrekið upplýsingakerfi, sem hellir ritskoðuðum upp- lýsingum og jafnvel rangfærslum á borð þjóðarinnar.“ reglugerð, sem stuðlar að því að fá svarið já við öllum ofangreindum spumingum. Neytendasamtökin vilja að svarið verði nei. Slík fram- leiðslustjómun er algjört einsdæmi á íslandi og meira að segja hefð- bundnar búgreinar era ekki jafn þrælslega settar undir samsæris- reglur. Svikamylla. Sú spuming hlýtur að vakna, hvemig þetta allt saman er mögulegt. Svarið Iiggur í bú- vöralöggjöfinni, sem gefur land- búnaðarráðherra heimild til að setja Valgarð Bríem þægilega hlutverk að hlusta og láta matreiða fyrir okkur þá fræðslu sem við þurfum að njóta. Þessi fræðsla er þegar byrjuð og ef við erum f vafa eða einhver atr- iði í sambandi við nýju umferðar- lögin eru óljós, þá getum við bara hringt í Umferðarráð og spurt auk framleiðslustjómun á aðrar bú- greinar en þær hefðbundnu, ef meirihluti í samtökum framleið- enda óskar þess. Nú hafa samtök fuglabænda óskað framleiðslu- stjómunar, og er það nú gert með lymskufullum hætti. Neytendasam- tökin mótmæltu hástöfum um- ræddri lagagrein við setningu bú- vöralöggjafarinnar 1985, en það var beinlínis sorglegt að horfa framan í andlitið á sumum alþingis- mönnunum, sem vora ofurseldir upplýsingamengun frá landbúnað- inum, en hann er með einstætt ríkisrekið upplýsingakerfí, sem heliir ritskoðuðum upplýsingum og jafnvel rangfærslum á borð þjóðar- innar. Söngurinn um niðurgreiðslur á kjamfóðri erlendis er eitt dæmið. Hvers vegna féllust samtök framleiðenda á samsærið? Skýring- ar era væntanlega margar, en sú stærsta er sú, að landbúnaðarkerf- ið grætur krókódílatáram yfír óför- um í „frjálsri samkeppni", sem engin var, því kerfið ætlaði um- ræddum greinum engan hlut. Menn geta alveg eins sagt, að lamb í girðingu með úlfí hafí fullt frelsi til athafna! Önnur skyring er sú, að framleiðendur fá nu kvóta, sem strax fær sitt markaðsverð. Hver vill ekki fá kvóta úr hendi ríkis- valdsins? Þessi kvótahugsun, sem komin er úr herbúðum útvegs- manna, er að verða algjör þjóðar- ógæfa. Hvað með matvöraverslun- ina, sjoppumar, hárskerana, arki- tektana, húsgagnaframleiðendur, skóframleiðendur, gosdrykkja- framleiðendur o.s.frv? Eiga ekki allir að fá kvóta? — Landbúnaðar- ráðherra virðist ekki vera það ljóst hvaða eld hann er búinn að kveikja. Þess vegna verður nú að breyta búvöralöggjöfínni. Hvað er framundan? Það er mikið upplýsingastríð framundan. Sexmannanefnd á að verðleggja egg, kjúklinga og kartöflur. Aug- ljóst er, að nefndin getur ekki verð- lagt kjúklinga fjórum sinnum hærri en í Danmörku, það væri hneyksli! Neytendasamtökin hafa áætlað framleiðslukostnað á eggjum og kjúklingum og talið, að 40% hærra heildsöluverð en í Danmörku eigi að vera sanngjamt. Útreikningar nú verða væntanlega birtir á næst- unni. Þar sem landbúnaðarráðherra var svo óforsjáll að ijúfa „status quo“, þá verður væntanlega öll búvöralöggjöfin orðin að deiluefni. Það óeðlilega í málinu er, að fram- leiðendur og neytendur era nú að gogga hver í annan í stað þess að snúa sér að upphafí vandamálanna, búvöralögunum og landbúnaðar- kerfinu. Framleiðendur áttu að snúa bökum saman við neytendur í stað þess að kyssa vöndinn eða skríða í fang kveljara síns. Höfundurá sæti ístjóm Neyt- endassuntakanna. þess sem lögreglan veitir okkur allar upplýsingar sem við þurfum á að halda. Við megum ekki gleyma því að einn aðaltilgangurinn með því að samþykkja nú ný umferðarlög er að setja reglur sem líklegar era til að fækka umferðarslysum. í þeirri viðleitni viljum við öll taka þátt. Okkur virðist ef til vill að einhver ákvæði hinna nýju laga orki tvímælis. Við getum þó verið viss um að þau era sett í lögin að mjög vel yfirveguðu ráði og að undan- genginni rækilegri athugun. Þegar umferðarlögin 1968 vora lögfest voru í þeim ákvæði sem óttast var að gætu orðið til þess að umferðarslysum §ölgaði fyrst í stað verulega eða um allt að helm- ing, en síðar yrðu til bóta. Engin slík ákvæði era í hinum nýju lögum sem taka gildi 1. marz. Lögin sjálf nægja ekki til að fækka slysum nema við þekkjum þau og föram eftir þeim. Ef við geram það verður miklum fjár- munum bjargað og miklum sárs- auka afstýrt. Höfundur er hæstaréttarlögmað- urogformaður Umferðarráðs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.