Morgunblaðið - 11.02.1988, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 11. FEBRÚAR 1988
Subaru-bifreiðirnar og flóðin í Drammen:
Myndband frá flóðunum sent
ráðherra og Bifreiðaeftirliti
JÚLÍUS Vífill Ingvarsson, framkvæmdastjóri Ingvars Helgasonar
hfhefur sent Jóni Sigurðssyni, dómsmálaráðherra, og Bifreiðaeftir-
liti ríkisins myndband sem hann segir að sýni flóðin í Drammen í
Noregi f október sl. og hve hátt sjór gekk upp á Subaru-bifreiðim-
ar sem fluttar voru til landsins frá Drammen. Einn innflytjenda
bifreiðanna, Margeir Margeirsson, segir hins vegar að allar mæling-
ar sýndu að vatnið væri úr Dramsá og væri sama saltmagn í því
og drykkjarvatninu í Keflavík. Guðni Karlsson, forstöðumaður Bif-
reiðaeftirlitsins, segist ekki sjá að myndbandið verði þess valdandi
að eftirlitið fari út f einhverjar aðgerðir.
Tveir af aðalleikurum myndar-
innar Kvennabósinn sem sýnd er
f Bíóhöllinni.
Kvennabósinn
í Bíóhöllinni
BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýning-
ar á myndinni Kvennabósanum.
Leikstjóri er Phil Alden Robson
og með aðalhlutverk fara
Patrick Dempsey, Michael Const-
antine og Beverly D’Angelo.
Myndin flallar um Sonny Wisec-
arver sem er fímmtán ára og þráir
að eignast kærustu. Honum er boð-
ið í samkvæmi þar sem hann kynn-
ist Judy, sem er sex árum eldri en
hann og tveggja bama móðir. Þau
stinga af saman en eru tekin föst
af yfirvöldum. Phil er látinn laus
og leggur land undir fót en kemst
að því að alls staðar eru kennsl
borin á hann, segir meðal annars í
frétt frá kvikmyndahúsinu.
Júlíus Vífíll Ingvarsson, fram-
kvæmdastjóri Ingvars Helgasonar
hf., sagði að hann hefði sent Jóni
Sigurðssyni, dómsmálaráðherra, og
Bifreiðaeftirlitinu myndbandsspólu
úr vaktkerfí á bflageymslusvæði í
Drammen í Noregi. „Þessi spóla
sýnir að sjór gengur hátt upp á
sumar bifreiðanna í flóðunum í okt-
óber sl. tveimur klukkutímum fyrir
háflæði," sagði Júlfus Vífíll. „Ég
vissi ekki að þessi spóla væri til
fyrr en fyrir nokkrum dögum en
hún var geymd vegna flóðanna sem
hún sýnir. Á spólunni kemur fram
að það er sjór sem gengur yfír bif-
reiðimar en ekki vátn, eins og inn-
flytjendur Subaru-bifreiðanna frá
Drammen hafa haldið fram.
Lögfræðingur innflytjendanna í
Noregi, Tore Aas, dró 11. janúar
sl. til baka yfírlýsingu sem hann
hafði sent íslenskum stjómvöldum
um að Subam-umboðið í Noregi,
A/S Autoindustri, hefði fengið
skráðar í Noregi 32 Subam-bifreið-
ir sem hefðu lent í flóðunum. Hann
á nú yfír höfði sér skaðabótakröfu
af hálfu A/S Autoindustri vegna
þessarar yfírlýsingar," sagði Júlíus
Vífíll.
Margeir Margeirsson, einn inn-
flytjenda Subam-bifreiðanna frá
Drammen, sagði að Bifreiðaeftirlit-
ið hefði lokið skoðun á bifreiðunum
9. febrúar sl. „Við emm búnir að
selja flestar þeirra," sagði Margeir.
„Allar mælingar staðfesta að vatnið
í bifreiðunum er úr Dramsá. Það
er sama saitmagn í því og drykkjar-
vatninu okkar hér í Keflavík. Það
vora miklar rigningar, hvassviðri
og stórstreymt í Dramsfírði og
Dramsá náði ekki að streyma út í
fjörðinn.
Júlíus Vífíll sagði okkur hafa
ráðið lögfræðing úti í Noregi en það
gerðum við ekki,“ sagði Margeir.
Guðni Karlsson, forstöðumiaður
Bifreiðaeftirlits ríkisins, sagði að
hann hefði myndbandið frá Júlíusi
Vífli undir höndum en hann væri
ekki búinn að skoða það ennþá. „í
sjálfu sér er þetta ekki mál sem við
tökum meiri þátt í,“ sagði Guðni.
„Við skoðuðum þessar Subam-
bifreiðir frá Drammen og hver hafí
sagt satt eða ósatt er ekki okkar
mál að standa í stappi um. Okkar
álit byggist eingöngu á skoðun bif-
reiðanna. Við tökum við öllum upp-
lýsingum en ég sé ekki að þetta
myndband verði þess valdandi að
við fömm út í einhveijar aðgerðir,"
sagði Guðni.
Úr umferðinni í Reykjavík 9. febrúar 1988
Árekstrar 17.
í tveim tilvikum varð slys.
Kl. 11.05 varð tveggja bíla árekstur á mótum Höfðabakka/Vestur-
landsvegar. Umferðarljós stjóma umferð. Ökumaður var fluttur með
sjúkrabifreið á Slysadeild.
Kl. 15.23 varð bam fyrir bfl á mótum Srjorrabrautar/Njálsgötu. Sjúkra-
bifreið flutti bamið á Slysadeild.
Radarmælingar leiddu til þriggja kæra fyrir of hraðan akstur. Kært
var fyrir 70 km/klst. hraða á Réttarholtsvegi um miðjan dag.
Ekið mót rauðu ljósi á götuvita: 4 ökumenn kærðir.
Klippt vom númer af 8 ökutækjum vegna vanrækslu á að fara til
skoðunar og umskrá.
Kranabifreið íjarlægði 8 ökutæki fyrir slæma stöðu.
Samtals 35 kæmr fyrir umferðarlagabrot á þriðjudag.
Frétt frá lögreglunni í Reykjavík.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Hundaeigendur
í Hveragerði og Ölf usi
Hundahreinsun fer fram föstudaginn 12. og
laugardaginn 13. febrúar 1988 í áhaldahúsi
Hveragerðisbæjar. Tekið verður á móti hund-
um milli kl. 14.00 og 16.00 báða dagana.
Greiða skal leyfisgjald vegna ársins 1988 á
skrifstofu bæjarins eða við hreinsunina. Einn-
ig skal framvísa kvittun frá tryggingafélagi
fyrir ábyrgðartryggingu hundsins fyrir þetta ár.
Skilá
staðgreiðslu
Launagreiðendur eiga ótilkvaddir að skila
afdreginni staðgreiðslu mánaðarlega. Það
gildir jafnt um það sem dregið er af launum
og reiknuðu endurgjaldi sjálfstæðra rekstrar-
aðila.
Gjalddagi greiðslu er fyrsti dagur hvers
mánaðar og eindagi 14 dögum síðar. Stað-
greiðslufé ásamt skilagrein þarf að hafa
borist innheimtumanni eigi síðar en á ein-
daga. Fyrsti eindagi vegna staðgreiðslu
1988 er 15. febr. nk.
Skil skulu gerð í einu lagi fyrir alla launa-
menn til gjaldheimtu eða innheimtumanns
ríkissjóðs í lögheimilisumdæmi launagreið-
anda. í þessu sambandi skiptir ekki máli
hvar launamaður á lögheimili.
Mikilvægt er að launagreiðandi athugi að
hann einn á að skila staðgreiðslu. Launa-
manni er ekki heimilt að skila staðgreiðslu
sinni sjálfur.
Greiðslutímabil það, sem skilað er fyrir, skal
vera næstliðinn mánuður. Ekki skiptir máli í
þessu sambandi hversu oft laun eru greidd
út í mánuðinum.
Ath.: Ekki er hægt að skila staðgreiðslufé í
banka eða sparisjóði.
Kópavogi, 2. febrúar 1988.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Tilkynning
til launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því, að eindagi launaskatts fyrir mánuðina
nóvember og desember er 15. febrúar nk.
Sé launaskattur greiddur eftir eindaga, skal
greiða dráttarvexti til viðbótar því sem van-
greitt er, talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Aðalfundur
fulltrúaráðs sjálfstæöisfélaganna í Kópa-
vogi verður haldinn fimmtudaginn 11.
febrúar nk. í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg
1, Kópavogi.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Gestur fundarins: Þorsteinn Pálsson, for-
sætisráðherra og formaður Sjálfstæðis-
flokksins.
Fulltrúar fjölmennið.
Stjórnin.
HFIMIMUUK
F U S
Dómstólar
og stjórnar-
skrá
Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20.30 munu
Heimdallur, FUS i Reykjavik, og landsmála-
félagiö Vöröur halda sameiginlegan fund
um hlutverk dómstólanna og stjórnar-
skrána.
Frummælandi verður Jón Steinar Gunn-
laugsson, lögfræðingur og höfundur
bókarinnar „Deilt á dómarana". Hann mun
svara fyrirspurnum aö loknu framsöguer-
indi. Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til aö
fjölmenna á fundinn. Kaffiveitingar veröa á
boöstólum. Fundurinn veröur haldinn í
neðri-deild Valhallar.
Stjórnirnar.
Sjálfstæðiskonur
Sauðárkróki
Aðalfundur Sjálfstæöiskvennafélags Sauðárkróks veröur haldinn í
Sæborg sunnudaginn 14. febrúar nk. kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Ræðukeppni Stefnis
Hin árlega ræðu-
keppni Stefnis
verður haldin nk.
laugardag, þann 13.
febrúar, i Sjálfstæð-
ishúsinu v/Strand-
götu, Átta galvösk
ungmenni ætla að
bítast um hvort end-
uropna á Sædýra-
safnið við Hafnar-
fjörð eður ei.
Léttar veitingar verða framreiddar á staðnum.
Allir velkomnir.