Morgunblaðið - 11.02.1988, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR 1988
-I
Vítamínæði í Bretlandi:
Of mikið af því góða?
ALGJÖRT heilsuæði hefur gripið um sig i Bretlandi, eftir að fram
kom í rannsóknarskýrslu, að vítamín gætu aukið greind bama.
I jpknar hafa varað við hugsanlegum hættum í þessu sambandi.
Vítamín- og næringarefnapillur
hafa selst upp í mörgum lyflaversl-
unum og stórmörkuðum, frá því
að skýrslan birtist fyrir tæpum
tveimur vikum. Kaupmenn hafa
rokið til og keypt birgðir af þess-
ari vöru frá Evrópu og Banda-
ríkjunum til að fullnægja eftir-
spuminni.
Læknar hafa varað almenning
við og benda á, að jafnvel þótt ein
vitamínpilla á dag auki á greind
bama, hafi tíu pillur á dag ekki
hlutfallslega sömu áhrif. Of stórir
skammtar af vítamíni geti haft eit-
urverkanir í för með sér.
Skýrsluna, sem birtist í breska
læknatímaritinu Lancet, gerðu dr.
David Benton, sem kennir sálfræði
við Swansea-háskóla, og Gwilym
Roberts, raungreinakennari við
framhaldsskóla í Wrexham í Wales.
Þijátíu bömum voru gefnar
vítamínpillur í átta mánuði; öðmm
þijátíu bömum voru gefnar óvirkar
„vítamínpillur", og þriðji hópurinn,
jafnfjölmennur, svokallaður sam-
anburðarhópur, fékk engar pillur.
Samkvæmt Lancet-skýrslunni
jókst greindarvísitala vítamínþeg-
anna um níu stig að jafnaði miðað
við bömin í hinum hópunum.
„Áður en við hófum þessa rann-
sókn, hefði ég aldrei látið mér detta
í hug, að þessi niðurstaða fengist,"
sagði dr. Benton í viðtali við Inter-
national Herald Tríbune.
Rannsóknin hefur fengið mat-
vælaiðnaðinum ærið umhugsunar-
efni. Sumir næringarfræðingar
segja, að hún hafi verið óvísinda-
lega unnin og draga í efa, að sál-
fræðingur hafi átt erindi inn á
þennan vettvang. Þeir bæta við,
að allsendis sé ósannað, að sum
þeirra efna, sem bömunum voru
gefin, hafi nokkurt gildi.
í næsta tölublaði Lancet birtist
bréf frá næringarfræðingum, sem
starfa við Lundúnaháskóla, og fara
þeir hörðum orðum um rannsókn-
arskýrsluna.
Aðrir sérfræðingar segja hins
vegar, að þeim virðist, sem skýrsl-
an hafi verið sómasamlega unnin
og endurspegli staðhæfingar lækna
frá því á eftirstríðsárunum, þegar
matarskortur sagði til sín í Bret-
landi.
„Böm, sem fá ekki staðgóðan
og heilsusamlegan mat, hafa gagn
af því að taka vítamín aukalega,"
sagði dr. Alan Stewart, fréttafull-
trúi Samtaka breskra næringar-
fræðinga. „Mörg böm vaxa upp
við draslfæði, gjörsamlega snautt
að efnum sem mikilvæg eru fyrir
þroska þeirra og einbeitingu."
Dr. Stewart bætti við, að nær-
ingarástandið í Bretlandi hefði
versnað mikið, frá því að íhalds-
stjómin skar niður fjárveitingar til
skólamötuneyta fyrr á þessum ára-
tug.
Hann sagði, að tilraunin í Wales
hefði verið „vel unnin og leiddi í
Ijós, að í sumum hlutum Bretlands
em böm, sem fá ekki nóg að borða
til að geta haft fullt gagn af námi
sínu“.
Dr. Benton hefur haldið fast við
sinn keip þrátt fyrir Qandsamleg
viðbrögð sumra vísindamanna.
Robert Woodward, lyflafræðing-
urinn sem útbjó næringarforskrift-
ina í tilrauninni í Wales, sagði, að
mörg bresk böm þyrftu á aukanær-
ingarefnaskömmtum að halda,
„þar sem maturinn, sem þau borða,
er svo nöturlegur".
^5
LUNDUR
VEITINGASALUR
, Matseðill dagana 11 .-20. febrúar.
Fiskréttir dagsins:................. Kr. 690,-
kr. 750,-
Skýjasamloka.......................... kr. 360,-
Marineruð lambasneið með
kryddsmjöri og hrísgrjónum............ kr. 870,-
Lambalærissneið með bearnaisesósu.•.. kr. 890,-
Glóðarsteikt nautakótiletta með
barbequesósu........................ kr. 950,-
Piparsteik með piparsósu og kartöflum. kr. 1050,-
Nautasteikmeðsveppumoglauk 150 gr... kr. 900,-
Nautasteikmeðsveppumoglauk250gr..... kr. 1100,-
Sirloinsteik; Nautafilet með fiturönd. kr. 970,-
Grísakótilettur með sveppasósu
og kartöflum........................ kr. 880,-
Súpa er innifalin í ofangreindu verði.
Hádegisverður er framreiddur frá kl. 12.00-14.30.
Kvöldverður er framreiddur frá kl. 18.00-21.00.
. feSíLj
Hótel við Sigtún.
s. 689000
Fágætfiðla fundin
Faéætri Stradivariusar-fiðlu var stolið i New mes Fox, næst æðsti yfirmaður alríkislögregl-
York-borg í fyrrahaust og enda þótt hún hafi unnar (FBI), Francis gripinn. Fiðlan var smíðuð
verið vel tryggð varð enginn ánægðari en eig- árið 1667 og var tryggingarverðmæti hennar
andinn, Jacques Francis (t.v.), þegar hún kom í 220 þúsund dollarar, eða jafnvirði 8,1 milljónar
leitimar í Tókýó á dögunum. Hér afhendir Ja- íslenzkra króna.
Forkosningar í Bandaríkjunum:
Bush reynir að ná sér
á strik í New Hampshire
Manchester í New Hampshire, Reuter.
GEORGE Bush, varaforseti
Bandarikjanna, reynir nú að ná
sér á strik í New Hampshire
eftir að hafa orðið fyrir tals-
verðu áfalli í forkosningunum
i Iowa. Á sama hátt vinnur Mic-
hael Dukakis að því hörðum
höndum að tryggja sér þar
fyrsta sætið meðal demókrata.
Forkosningar fara fram í New
Hampshire næstkomandi
þriðjudag, hinn 16. þessa mán-
aðar, en þær eru hinar fyrstu
sem eru öUum stuðningsmönn-
um flokkanna opnar. Hefð er
fyrir þvi að opnar forkosningar
í New Hampshire séu hinar
fyrstu í röðinni og hafa þær tíl
þessa verið stefnumarkandi í
kapphlaupinu eftir tilnefningu
forsetaframbjóðenda flokk-
Reuter
George Bush á blaðamannaf undi þar sem hann sagðist hvergi bang-
inn þrátt fyrir áfaUið í Iowa.
anna.
Bush varð í þriðja sæti í for-
kosningum repúblikana í Iowa á
mánudag og sagði hann við kom-
Danmörk:
una til New Hampshire á þriðju-
dag, að hann hygðist snúa vöm í
sókn, enda skildist sér af stuðn-
ingsmönnum sínum í ríkinu að
Jörgensen í frið-
arferð til Israels
Kaupmannahöfn. Frá N.J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins.
Alþjóðasamband jafnaðarmanna hefur ákveðið að senda nefnd manna
i nokkurs konar friðarferð til ísraels og verður Anker Jörgensen, fyrr-
am forsætisráðherra, meðal þátttakenda i henni.
í janúarlok sendi Jörgensen bréf til
Shimons Peres, utanríkisráðherra og
formanns ísraelska Verkamanna-
Elokksins, og skýrði honum frá áhyggj-
nm sínum og annarra af ástandinu á
Vesturbakkanum og á Gaza. Skoraði
Jöigensen jafnframt á Alþjóðasam-
band jafnaðarmanna að láta til sín
taka og reyna að hafa áhrif á bróður-
flokkinn í ísrael. í viðtali við danska
útvarpið kvaðst Jörgensen ekki lengur
geta horft upp á Israela drepa fólk
fyrir framan sjónvarpsvélamar. Willy
Brandt, forseti Alþjóðasambandsins,
hefur nú lagt til, að nefnd manna
verði send til viðræðna við ísraelska
verkamannaflokksmenn og verði þá
Jöigensen með í för.
Uffe Ellemann-Jensen, utanríkis-
ráðherra Danmerkur, lýsti áhyggjum
dönsku stjómarinnar af ástandinu í
ísrael á utanríkisráðherrafundi EB-
rílq'anna í Bonn í fyrradag. Danir
hafa ávallt talið sig til vina Israela
og þess vegna hörmum við það, sem
þar er að gerast. Það veldur okkur
vonbrigðum, að ísraelsstjóm skuli
engu skeyta um gagnrýnina, jafnvel
þótt hún komi frá vinum hennar,"
sagði Ellemann-Jensen.
hann hefði talsvert forskot á aðra
frambjóðendur.
Dukakis, sem sótti talsvert á í
Iowa, er sigurviss í New Hamps-
hire ekki síst vegna þess að hann
er ríkisstjóri í Massachusetts,
næsta ríki við.
Allir frambjóðendur flokkanna
keppast nú við að afla sér vin-
sælda í New Hampshire öfugt við
það sem gerðist í Iowa, en þar
höfðu þeir Alexander Haig og Al-
bert Gore ekki einu sinni fyrir
þátttöku. Albert Gore er þó enn
sem komið er í Miðvesturríkjunum,
enda telur hann sig ekki eiga mikla
möguleika á sigri í New Hamps-
hire. Hins vegar treystir hann á
það að njóta góðs af forkosningun-
um 8. mars, en þann dag verður
kosið í 20 ríkjum í einu. Flest
þeirra heyra til Suðurríkjanna, en
þar á Gore mestan stuðning vísan.
Aðrir frambjóðendur þora þó
ekki að taka slíka áhættu, minnug-
ir þess að frá 1952 hefur enginn
náð kjöri sem forseti án þess að
bera sigur úr býtum í forkosning-
unum í New Hampshire.
ERLEIMT