Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 3
SVONA GERUM VIÐ
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
3
Ferdaskrifstofan Útsýn gengst fyrir umfangsmiklum feröa-
markaöi. Fulltrúar frá áfangastöðum Útsýnar á Spáni,
Portúgal og Kýpur, auk sölufólks Útsýnar, svara fyrir-
spurnum viðskiptavina og taka viö pöntunum. Að auki eru
Flugleiöir, Arnarflug, SAS, og Sjóvá þátttakendur í ferða-
markaönum þannig að unnt veröur að fá upplýsingar á
einum stað frá 50 sérhæfðum starfsmönnum í ferðaþjón-
ustu. Við veitum upplýsingar um ferðir, verð, gistingu,
áfangastaði og alla ferðamöguleika. ■
Komið og notfærið ykkur ráðgjöf og persónulega þjón-
ustu. Skoðið myndbönd, litprentaða bæklinga og aflið
upplýsinga sem auðvelda ykkur val réttu ferðarinnar.
Munið 90 fastar brottfarir á Sæludagatali Útsýnar.
Eftirtalin fyrirtæki standa fyrir vörukynningum:
Gestir fá ókeypis happdrættismiða í glæsilegu ferða-
happdrætti. Ennfremur verður tekið á móti lausnum í
ferðagetraun Útsýnar. Glæsilegur 150 þúsund
króna ferðavinningur.
Hemmi Gunn kynnir glæsileg skemmtiatriði. Aðgangur
er ókeypis. Börn skulu vera í fylgd með fullorðnum.
NASL
Nbanbou
FLUGLEIDIR
UTSYN mmf
Ferðaskrifstofan Utsýn hf.
ARNARFLUG
Aðalskrifstofa: Austurstræti 17, 101 Rcykjavík, sínii: 91-26611
Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri, sími: 96-25000 • Bæjarhrauni 16, 220 Hafnarfiröi, sími: 91-652366 • Stillholti 16, 300 Akranesi, sími: 93-11799