Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 Morgunblaðið/Sverrir Fræg altaristafla úr Ögurkirkju frá 16. öld - flæmsk að þjóðerni - sannarlegt augnayndi vestfirskum útgerðarbændum og fólki þeirra. ÞJÓÐMINJASAFN ÁTÍMAMÓTUM Þarf að samræma kröfum tímans Morgunblaðið/Sverrir Altaristafla frá Berufjarðar- kirkju — prédikunarstóll frá Saurbæ á Barðaströnd. í bókinni „100 ár í Þjóðminja safni11 kemst Kristján Eldjárn, þáverandi þjóðminjavörður og síðar forseti Islands, svo að orði meðal annars: „Segja má að á vorum dögum séu söfnin stórveldi í menningarlífi flestra þjóða. Allt er gert til að uppræta hinn gamla hugsunar- hátt að safni sé líkjandi við dauðs manns gröf. Nútímasöfn eru full af lífi og birtu. Þjóðminjasafn íslands verður að fylgjast með þessari þróun og verka vakandi fulltrúi íslands á sfnu sviði... Þjóðminjasafnið á að vera alþýðleg menntastofnun og rann- sóknarstofnun í íslenskri menningarsögu og hlýtur í framtíðinni að reyna að styrkja aðstöðu sína til að gegna þessu tvíþætta hlutverki...“ Þegar þessi orð voru skrifuð stóð Þjóð- minjasafnið á vissum tímamótum vegna ald- arafmælisins. Nú eru komin ný tímamót. Safnið á 125 ára afmæli um þessar mundir og mun á næstunni ganga í endurnýjun lífdaga með auknu húsrými sem varð þegar Listasafn íslands flutti úr húsakynnum sfnsins í eigið hús. Nú opnast möguleikar á því að endurbæta og efla starfsemina og færa hana í nýjan búning svo hún megi samræmast kröfum tímans. Þór Magnússon, þjóðminjavörður, var beðinn að segja lesendum Morgunblaðsins örlftið frá safninu — upphafi stofnunarinn- ar, stöðunni nú og framtíðardraumum. Honum fórust svo orð: Morgunblaðið/Sverrir Þór Magnússon, þjóðminjavörður. Fyrir framan hann eru gripir frá 10. öld úr kumlinu við Baldursheim í Mývatnssveit. Þetta eru fyrstu gripir sem safnið eignaðist ásamt munum sr. Helga á Meluin í Mela- sveit. Á myndinni má sjá taflmenn, spjótsodd, heimbrýni, járnnál, gjarðahringju og slitur af sverði. Morgunblaðið/Sverrir Fyrir nokkrum árum var endurbyggð gömul baðstofa í Þjóðminjasafninu sem gefur góða mynd af slíkum húsakynnum fyrr á öldum. Baðstofan er frá Skörðum í Dalasýslu. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.