Morgunblaðið - 21.02.1988, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
51-=»
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Óskum eftir manneskju með góða reynslu
og þekkingu af skrifstofustöríum. Nauðsyn-
legt að viðkomandi geti starfað sjálfstætt.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „T - 4481 “ fyrir 25. febrúar 1988.
Matsveinn og háseti
Matsvein og háseta vantar á 70 tonna bát
frá Sandgerði.
Upplýsingar í símum 985-22925, 92-37748,
53853 og 50571.
i Li <1 *\4V.T V T . j/:y<i
(j[^j
Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu.
Bóka-og ritfanga-
verslun
Starfskraftur óskast til afgreiðslustaría.
Vinnutími frá kl. 9-18.
Upplýsingar í vesluninni mánudag og þriðju-
dag frá kl. 16-18.
Síóumúla 35 - Sími 36811
Bakarí
Við leitum að fólki til staría við afgreiðslu í
bakaríum í Austur- og Vesturbæ. Vaktavinna
og hlutastörf eftir hádegi.
Upplýsingar á skrifstofutíma frá kl. 9.00-16.00.
8TVETTVANGUR
STARFSMIÐLUN
Skólavörðustíg 12, sími 623088.
Skeifunni 15.
Simi 685222.
Starfsfólk óskast
Okkur bráðvantar starfsfólk til ýmissa að-
stoðarstarfa í framleiðslusal. Jafnframt viljum
við ráða góða starfsmenn í saumaskap.
Hjá okkur er nóg að gera, enda er vöruvönd-
un og gæði aðalsmerki fyrirtækjanna.
Öll okkar starfsemi er nú í MAX-húsinu,
Skeifunni 15 (einum besta stað í bænum
t.d. vegna strætisvagna).
Umsóknareyðublöð eru á staðnum, en nán-
ari upplýsingar gefur Sólbjört, verkstjóri.
MAX HF.,
VINNUFATAGERÐIN
OG BELGJAGERÐIN.
Leiðandi fataframleiðendur í Skeifunni 15,
sími 685222.
GILDIHF
Óskum eftir að ráða fólk í eftirtalin störf:
Vinna við að ryksuga og hreinsa gólfteppi.
Vinnutími 8.00-16.00 mánudaga til föstu-
daga.
Uppvask - vaktavinna.
Ræstingar - vinnutími laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 8.00-12.00.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri.
Gildihf.,
HótelSögu v/Hagatorg,
sími29900 (309).
m BORGARSPÍTALINN
^ Lausar Stðdur
Uppeldisfulltrúi
Uppeldisfulltrúi óskast sem fyrst á með-
ferðarheimili fyrir börn á Kleifarvegi 15.
Upplýsingar gefur Guðbjörg Ragna Ragnars-
dóttir, sálfræðingur í síma 82615.
Furuborg
- barnaheimili
Óvænt breyting: Ein helltist úr lestinni og
því vantar okkur starísmann fyrir hádegi frá
1. mars.
Upplýsingar hjá Hrafnhildi í síma 696705.
Nýr möguleiki!
REKSTRARBRÉF
Betrí fjárfesting til lengrí tíma
Enginn hlutur er
rvf' crvi^T'í Hæ9t er að kaupa Rekstrarbréf fyrir hvaða
\J1 oll LCll . upphæð sem er. Stefnt er að því að arðurinn
verði allt aö 3% hærri en almennt gerist
hjá verðbréfasjóðum.
Reglubundið eftirlit
og upplýsingar!
Bréfin eru skráð á nafn eða handhafa. Að uppfylltum
vissum skilyrðum fá eigendur bréfa fréttabréf þar sem
verður gerð grein fyrir fjárfestingum Verðbréfasjóðsins
með reglubundnum hætti.
Kynntu þér ávöxtunarmöguleikana
hjá okkur í Ávöxtun s.f.
ÁVÖXTUN m<0
Fjármálaráðgjöf - Ávöxtunarþjónusta - Verðbréfamarkaður
LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660