Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
,í«
Stiörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Ég er fædd 4. október 1940
um sexleytið að morgni (á
Akranesi). Mig langar að vita
um framtíðina. Ég er búin að
vera í sama starfínu í tæp 10
ár og er orðin leið og langar
til að skipta um starf. Er það
ráðlegt fyrir mig svona fiill-
orðna og á þessu ári? Ég er
dæmigerð Vog að mörgu leyti,
á erfítt með að ákveða mig,
tek lífínu oft með ró, en get
þó afkastað miklu á stuttum
tlma. Ég mála og teikna, t.d.
á postulín og, eftii, og geri
handavinnu. Mér fínnst gott
að vera ein en þarf þó alltaf
fólk í námunda við mig. Ég
er svarthærð og brúneygð
Vog, með dökka húð og að
sjálfsögðu spékoppa."
Svar:
Þú hefur Sól í Vog, Tungl og
Merkúr i Sporðdreka, Venus
í Ljóni, Mars og Risandi f
Meyju og Tvíbura á Miðhimni.
Róogkraftur
Það er gaman að sjá hvemig
lýsing sú sem þú gefur fellur
~inn i kortið. Mjúk Vog og stöð-
ugur Sporðdreki vísa til þess
að þú vilt hafa ákveðna ró og
festu yfír lífí þínu, en Mars
Rísandi í Meyju gefur aftur á
móti til kynna að þú ert sam-
viskusöm og getur verið dug-
leg og kraftmikil þegar svo
ber undir.
Eirtvera og
félagslyndi
Hið listræna eðli birtist síðan
f Voginni og Ljóni og handa-
vinnan er samvinna Vogar og
Meyju. Það að þér finnst gott
að vera ein er Tungl í Sporð-
dreka og Venus í 12. húsi, en
fólkið visar að sjálfsögðu til
hinnar félagslegu Vogar. Það
að þú ert dökk Vog getur
bæði verið erfðaþáttur og það
að þú ert einnig Sporðdreki
og Meyja en. þau merki eru
frekar dökk yfírlitum.
Ekki spá
Ég get ekki spáð né sagt hvort
þú eigir að skipta um vinnu
eða ekki. 'Ég þekki t.d. ekki
nógu vel til í þinu byggðar-
lagi, t.d. hvað varðar atvinnu-
möguleika. Ég get hins vegar
séð ástæðuna fyrir þvi af
hveiju þú finnur til leiða og
vilt breyta til.
Breytingarþörf
í lok síðasta árs og sfðan f
júnf og aftur í nóvember er
Úranus f spennuafstöðu við
Mars. Mars er starfs- og
framkvæmdaorka en Úranus
er orka breytinga og nýjunga.
Það táknar að hið gamla fyll-
ir þig leiða en hið nýja heill-
ar. Þetta mun vara út árið.
Eftir það verður þú róleg.
Andlegur áhugi
önnur afstaða er væntanleg,
eða Neptúnus yfir Sól. Henni
fylgir oft óvissa um sjálfíð,
vilja og markmið. Hið já-
kvæða er aftur á móti það að
anlegur áhugi og skilningur
getur aukist til muna.
Breyta meÖ varúÖ
Ég held að niðurstaðan hljóti
að vera Su að þú þurfír að
takast á við einhver ný mál á
árinu en þurfír jafnframt að
fara að öílu með gát. Nú er
ágætur tfmi til að breyta til
og því er rétt að gera það ef
þú færð gott tilboð. Þú þarft
hins vegar að athuga vand-
lega að ekki sé of mikii óvissa
í kringum það fyrirtæki sem
þú ræður þig til. Annar mögu-
leiki sem ég tel einnig heppi-
legan er að þú leitir þér að
skemmtilegu tómstunda-
starfi, gerir breytingar á
heimfli þínu og leggir meiri
rækt við andleg og listræn
mál en áður.
GARPUR
ETEZUIl/MEKN VÆ>e£»J AÐH/ETnI
Me/is s/nn/ Þbsaz peiekomasteioú
t'GEGhJUM D/euAR. 'a SEIMSNlPlNU...
----------
HAfSBJAXt-j \ fiANNMÁ ÞA-P-,
GAtZPUZ ER A£> ÉG HEF UNPIP8ÚIO
ð/ZJOTASr J KOMU HA NS ! þi)
ÍGE&N / / VEtST AÐ HETJUe
VE/STAP HETJUÞ
ELSKA HlBÓV/ENTA.,
GRETTIR
ÍÉG HATA ÓTSVNKllNG
^5 v/^fr \
m
&N\ (7AVf£> 220
DRATTHAGI BLYANTURINN
A-5P
UOSKA
1 ]—7— ~i—r~r. c r\: >—r~
r--l3k
PEILIS
8rev§t...Ég
/VJAKI pA TlD
ER pO SPILAPII?
T>L KL 9 AE>
FERDINAND
S9ffS/^
SMAFOLK
5MALL I PUT POWM
“INTERE5TEP" OÉ
“NOT INTER.E5TEP"?
i'll put P0U)N
l‘N0T INTERE5TEP'
nz
Afsakaðu ... þetta var að Það er umsókn um sumar- Á ég að skrifa „langar“ Ég skal sjálf skrifa „lang-
koma í póstinum. búðir. eða „langar ekki“? ar ekki“.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Það er aðal góðra spilara að
gjömýta þá möguleika sem i
spilinu búa. Og það er gert með
þvi að taka þá i réttri röð.
Norður gefur, enginn á hættu:
Norður
♦ KG5
¥762
♦ Á863
♦ ÁD5
Suður
♦ D102
¥ KD4
♦ KD7
♦ G743
Ve*tur Norður Austur Sdður
— 1 tlgull 1 hjarta 8 grönd
Paaa Paaa Paaa
Vestur kemur út með þjart-
aní-
una og suður fær að eiga fyrsta
slaginn á kónginn. Hvemig er
best að spila?
Það er efni i slagi I öllum lit-
um, en málið snýst um það að
hlaupa heim með nfu slagi áður
en vömin nær fimm. Ef tígullinn
brotnar 3—3 fást þar ljórir slag-
ir og þá er nóg að sækja spaðann
til að_ tryggja niu. Þvi er rétt
að byija á þeim UL Taka fyrst
tígulásinn til að vera heima ef
liturinn brotnar illa.
Það kemur i ljós að austur á
aðeins tvo tfgia. Þá verður að
frfa slag á lauf og rétt að gera
það strax með þvf að svfna lauf-
drottningu.
Norður
♦ KG5
¥762
♦ Á863
♦ ÁD5'
Vestur
♦ Á9864
¥93
♦ G1052
♦ 96
Austur
♦ 73.
¥ÁG1085
♦ 94
♦ K1082
Suður
♦ D102
¥ KD4
♦ KD7
♦ G743
Svíningin misheppnast, en þar
sem vestur á spaðaásinn nær
vömin ekki að taka frfslagina á
hjarta.
resiö af
meginþorra
þjóöarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80