Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988
FASTEIGNAl
SVERRIR KRISTJÁNSSON
w HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
Opið kl. 1-4
SKÚTUVOGUR
Til sölu þetta glæsilega verslunarhús, sem er 3 x 347
fm. Kjallari (lager), verslunarhæð og glæsilega innréttuð
skrifstofuhæð. Nánari uppl. á skrifst. Ákv. sala.
VATNAGARÐAR
VIÐ SUNDAHÖFN
í einkasölu 1826 fm hús. Jarðhæð er 1200 fm, milliloft
er ca 300 fm. Mikil lofthæð. í húsinu eru tveir frystiklef-
ar. Húsið er ekki alveg fullgert. Laust fljótt. Ákv. sala.
KJÖTIÐNAÐUR
Til sölu þekkt fyrirtæki í fullum rekstri í kjötvinnslu.
Þekkt merki á markaðnum. Fyrirtækið er í leiguhúsnæði.
Góðar vélar og tæki. Góð viðskiptasambönd. Velta ca 5
millj. hvern mánuð. Sama fyrirtæki á einnig gott sláturhús
á góðum stað á Suðurlandsundirlendi. Nánari uppl. að-
eins á skrifst.
GJAFA- OG LISTMUNAVERSLUN
Til sölu ein glæsilegasta gjafa- og listmunaversl. bæjar-
ins. Versl. er mjög glæsil. innr. í nýju leiguhúsn. Ljósm.
og nánari uppl. um versl. á skrifst. Einstakt tækif. f.
samhenta fjölsk.
VIÐ BREKKULÆK
Til sölu í eigin húsnæði góð matvöruverslun. Góð velta.
Byggingarréttur og stækkun á húsinu.
HJALLABREKKA
180 fm einbhús (pallahús). Á 1. palli er stór forst., for-
stofuherb., þvottaherb., snyrting, innang. í bílsk. og
geymslu. Á miðpalli er sjónvhol, eldhús og rúmg. stofa
m. arni. Uppi eru 3 svefnherb. og bað. Bjart op gott
hús. Mjög fallegur garður með stórum trjám. Utsýni.
Einkasala.
SUNNUFLOT
Til sölu stórt og mikið einbhús ca 400 fm á tveim-
ur hæðum ásamt tvöf. bílsk. Mögul. á aukaíb. í kj.
Ýmiskonar eignask. koma til greina. Teikn. á skrifst.
KÓPAVOGUR AUSTURBÆR
Til sölu nýtt nærri fullg. einb. eða tvíb. ca 300 fm á
tveimur hæðum ásamt 40 fm bílsk. Æskileg skipti á
góðri sérh. eða raðh. miðsv.
FORNASTRÖND - SELTJN.
Til sölu ca 300 fm einb. ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Húsið
stendur efst í götu á hornlóð. Friðsæll staður. Mikið
útsýni. Laust.
PARHÚS í FANNAFOLD í SMÍÐUM
3ja herb. nettó 65 fm + bílsk. 4ra herb. nettó ca 115 fm
+ bílsk. Húsið er afh. fokh. fullfrág. utan. Grófjöfnuð lóð.
BLÖNDUBAKKI - 4RA HERB.
Vönduð 110 fm íb. á 3. hæð. Einkasala. Gott útsýni.
MIKLABRAUT 13 - 3JA HERB.
93 fm sérh. við Miklubraut. Stórar stofur. Laus strax.
VESTURBÆR - BOÐAGRANDI3JA HERB.
Ca 90 fm á 3. hæð. Bílskýli. Góð íb. Suðursv. Lausfljótt.
ÁLFTAHÓLAR + BÍLSK. - 3JA HERB.
Góð 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð. Bílsk. Útsýni.
VANTAR GÓÐAR EIGNIR Á SÖLUSKRÁ.
SÉRSTAKLEGA SÉRHÆÐIR, RAÐHÚS, EINBÝLISHÚS
I HAFNARF., GARÐABÆ, KÓPAVOGI OG RVÍK,
SVO OG MINNI ÍBÚÐIR.
MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 58-60
35300-35522-35301
Opið 1-3
Engjasel - einstaklíb.
Mjög góö samþ. íb. á jaröh.
Hraunbær - 2ja
I Góö íb. á 2. hæö. Suöursv. Rúmg. eldh.
| Laus í maí nk. VerÖ 3,2 miilj.
Engihjalli - 3ja
I Glæsil. ib. ca 90 fm á 1. hæö. Góöar innr. |
| Suðursv. Fallegt útsýni. Ákv. bein sala.
Fífusel - 4ra-5
| Glæsil. íb. á 3. hæö. Skiptist í 3 góð I
svefnherb., stóra stofu, sérþvottaherb.
j Stórt ibherb. í kj. Fullfrág. bflskýli. Litiö áhv. |
Tómasarhagi - sérb.
Glæsi eign sem er hæö og jaröh. í tvíb. I
ásamt innb. 55 fm bílsk. Um er að
ræða eign sem mætti breyta í 2 íb.
m. sérinng. Falleg ræktuð sórlóö. Teikn.
| og frekari uppl. á skrifst.
Seijahverfi - raðh.
j Glæsil. ca 200 fm endaraöh. Skiptist í I
tvær hæöir og kj. í húsinu eru m.a. 6
herb., mjög góð stofa, tvö baöherb.
o.fl. Allar innr. og frág. hússins hiö
| vandaöasta. Fallegur suöurgarður. |
Bílskýli. Eign í sérfl.
Laugarásv. - einb.
Glæsll. ca 300 fm einb. á þremur hæð-
um ásamt bílsk. Nýtt gler. Eign í toppst.
| Frábært útsýni.
Fornaströnd - einb.
| Glæsil. ca 335 fm hús á tveimur hæö- I
um. Innb. tvöf. bílsk. 2ja herb. séríb. á |
| neöri hæö. Laust nú þegar. Ekkert áhv.
Bjarnhólastígur - einb.
I Glæsil. hæö og ris samtals ca 200 fm I
| + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. í 4
herb., saml. stofur og laufskála. Ekkert |
áhv. Mögul. aö taka íb. uppí kaupverö.
Klapparberg - einb.
| Glæsil. ca 120 fm nýtt timburhús á einni I
hæö ásamt rúmg. bílsk. Skiptist m.a. í |
3 svefnherb., rúmg. stofu og eldhús.
| Grettisgata - einb.
Mjög snoturt ca 80 fm tvfl. jámkl. timb- I
urh. sem skiptist í 2 herb., stofu o.fl. [
. Nýtt rafmagn. Mögul. á allt aö 50% útb.
Digranesvegur - Kóp.
| Gamalt einbhús á einni hæö ca 100 fm.
í smíðum
HlíðarhjaMi - tvíb.
| Glæsil. sérhæöir í suöurhlíöum Kóp. I
180 fm íb. auk bílsk. og 62 fm íb. á
I jarðh. Skilast fullfrág. utan m. gleri og [
| huröum, fokh. innan í júní-júlí nk.
Hverafold - raðh.
I Glæsil. einnar hæöar 150 fm raöh. m. |
j innb. bílsk. Skilast fullfrág. utan m. gleri |
I og útihurðum og grófj. lóö, fokh. innan.
Álfaskeið - einb.
Glæsil. ca 190 fm einb. á einni hæð I
m. innb. bílsk. í Hafnarf. Fráb. staös.
Skilast fullfrág. og hraunaö utan, m. |
| gleri og huröum en fokh. innan.
Blesugróf - einb.
| Til afh. strax ca 300 fm einb. á tveimur |
hæðum. Tilb. u. trév. innan, fullfrág. utan.
I Annað
Eiðistorg - skrifsthæð
| Glæsil. 395 fm skrifstofuhæð sem I
mætti skipta i 3 ein. Hagst. verð. Tii |
| afh. strax.
Stapahraun - iðnhúsn.
Gott húsn. sem er 144 fm jaröh. + 72 I
fm efri hæö. 3 innkdyr. Mikil lofth. Til
afh. strax. Fokh. innan m. innkdyrum, [
gleri og gólf vélslípuð.
| Súðarvogur - iðnhúsn.
Mjög gott 380 fm húsn. á jaröh. Hagst. I
j áhv. lán allt aö 50%. Mögul. aö lána |
j allt kaupverö.
Hrísmóar - verslhúsn.
J Mjög gott húsn. á jaröhæö ca 56 fm.
| Til afh. strax. Útb. ca 50%.
Drangahraun - Hf.
[ 550 fm iðnaöarpláss. Fullfrág.
Benedikt Biörnsson,
lögg. fasteignasali,
Agnar Agnarsson,
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson
m
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Slakf&l
Fasfbi^nasa/a Suður/andsbraut 6
j 687633 ty
Lögfræðingur
Þórhildur Sandholt
Opiö kl. 1-3
FURUGERÐI
Falleg 100 fm íb. ó 2. hæð (efstu). Ein-
göngu skiþti á góöu raöh. í Hvassaleiti.
BÚÐARGERÐI
4ra herb. íb. á 1. hæö. Eingöngu skipti
á einb. eöa raöh. í smáíbhverfi.
Einbýlishús
BRÖNDUKVISL
Vandaó einbhús á einni hæö, 200 fm
nettó. 46 fm tvöf. bílsk. Húsiö stendur
á hornlóö. Fallegt útsýni. Góö staðs.
ÁLFHÓLSVEGUR
Snoturt gamalt einbhús 84 fm nettó á
góöri hornlóð. Verð 3,3 millj.
FANNAFOLD
Nýtt timbureinhús 117 fm, 33 fm bílsk.
Fallegt útsýni. Verö 7,3 millj.
KÁRSNESBRAUT
Gott einbhús hæö og ris 140 fm nettó.
48 fm bílsk. VerÖ 7,3 millj.
SEUAHVERFI
Nýl. steinh. á tveimur hæðum 325 fm.
Tvöf. bilsk. Getur verið 2ja íb. hús. Til
afh. fljótl. Verð 12 millj.
FRAMNESVEGUR
Steypt hús kj., tvær hæðir og ris, 60
fm aö grunnfl. Verö 8 millj.
FORNASTRÖND
Gott 330 fm einbhús á tveimur hæðum.
Aukaíb. og tvöf. bilsk. í kj. Glæsil. út-
sýni. Laust strax.
BREKKUTÚN - KÓP.
Nýtt einbhús úr timbri hæð og ris á
steypt. kj. 283 fm. Fallegt útsýni. 28 fm
bílsk. Verð 8,7 millj.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Sérst. eign, hús sem er kj., hæö og ris.
70 fm aö grunnfl. Garöast., gróöurhús.
Afgirtur skrúögarður. 30 fm bilsk.
Raðhús
NYI MIÐBÆRINN
Glæsil. raöh. 236,5 fm nettó, Kj. og
tvær hæöir. 6 svefnherb. Góöar svalir
á efri hæö. Einstaklega vandaðar innr.
27 fm fokh. bílsk. Góö lán áhv. Verö
12,5 millj.
KAMBASEL
Raöh. á tveimur hæðum. 5 svefnherb.
26 fm innb. bílsk. Fallegur garöur. Hús-
iö er ekki fullkláraö. Verö 6,7 millj.
RÉTTARHOLTSVEGUR
Endaraöh. kj. og tvær hæöir. 3 svefn-
herb. Nýl. stands. eldh. Fallegur garö-
ur. Verö 5,5 millj.
NESBALI
Mjög gott og vandaö 220 fm endaraöh.
m. innb. bílsk. Góöar innr.
TUNGUVEGUR
Hús sem er kj. og tvær hæöir, 13J.3
fm nettó. 3-4 svefnh., fallegur garöur.
Góö eign. Verö 5,7 millj.
RÁNARGRUND - GBÆ
Vel staðsett parhús ó einni hæö 122
fm nettó. Fallegur garöur. Frábært út-
sýni. Verö 5,3 millj.
ÁSGARÐUR
Húsiö er kj. og tvær hæöir, 110 fm
nettó. 3 svefnherb. Nýtt gler og
gluggar. Góö eign. Verö 5,5 millj.
VIÐARÁS
Tvö keðjuhús á einni hæö 112 fm. 30
fm bílsk. Tilb. aö utan fokh. að innan.
Verö 4,1 millj.
Hæðir og sérhæðir
BLONDUHLIÐ
120 fm neöri hæö m. sérinng. Nýl. gler
og gluggar. Sérhiti. Bílsk. Verö 6,5 millj.
BARMAHLÍÐ
Efri hæö i fjórbhúsi 125 fm m. 24 fm
bflsk. Góö eign. Ákv. sala. Verö 5,9 millj.
MÁVAHLÍÐ
Efri hæö í þríbhúsi 118 fm brúttó. Nýjar
raflagnir. Nýtt jórn á þaki. Verö 4,8 millj.
ÚTHLÍÐ
Mikiö endum. 125 fm efri hæð í fjórb-
húsi. 28 fm bilsk. Góð eign. Verð 6,5 millj.
MÁVAHLÍÐ
Efri hæö í fjórbhúsi 81,6 fm nettó. Nýtt
járn á þaki. Snyrtil. eign. Verö 4,6 millj.
Jónas Þorvaldsson
Gísli Sigurbiörnsson
5 herb.
HRAUNBÆR
Góð endaíb. á 2. hæð í 3ja hæöa fjölb-
húsi, 138,2 fm nettó. Stofa, sjónvskáli,
4 svefnh., eldh. og bað.' Þvherb. og búr
innaf eldh. Suöursv. Verö 5,6 millj.
4ra herb.
SEUABRAUT
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö ásamt
góöu bílskýli. Verö 4,8 millj.
VESTURGATA
Efri hæö í tvíbhúsi 117 fm nettó. 25,5
fm bílsk. Góðar stofur. 3 svefnherb.
Ákv. sala. Verö 4950 þús.
ÁLFTAMÝRI
Góö íb. á 4. hæð í fjölbhúsi 102,2 fm.
23ja fm bílsk. Verö 5,3 millj.
BREIÐABLIK
Til sölu 127 fm lúxusíb. í Efsta-
lefti. Einst. eign m. bílskýli, sund-
laug, gufubaösst., tómstunda-
aðst. o.fl. Til afh. strax.
SKILDINGANES
Snotur risíb. í steinhúsi. 95 fm. Gott
útsýni. VerÖ 4,6-4,7 millj.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
(b. á 1. hæö í forsk. tibmurh. 135 fm.
2 stofur, 3 svefnh. Verö 4,5 millj.
BLIKAHÓLAR
Góö 107 fm íb. á 6. hæö i lyftuh. Stofa,
3 svefnh., flísal. baö. Nýl. gler. Glæsil.
útsýni. Laus í mars. Verö 4,5 millj.
ESKIHLÍÐ
100 fm endaíb. á 3. hæö í fjölbh. Stofa,
3 svefnherb., eldhús og baö. Vestursv.
Fallegt útsýni. Verö 4,3 millj.
3ja herb.
BRUNAVEGUR
Björt 2ja-3ja herb. ib. á jarðh. í þríbhúsi
81 fm. Sórinng. Eignin er staösett nól.
þjónustumiðst. aldraðra. GóÖ eign.
Verð 4 millj.
ÍRABAKKI
Falleg íb. á 2. hæö í fjölbhúsi. 80 fm
brúttó. Tvennar svalir. Verö 4,1 millj.
HRINGBRAUT
Mjög falleg íb. á 1. hæð í fjórbhúsi.
77,2 fm nettó. Saml. stofur. Gott herb.
Verö 4,4 millj.
HVERFISGATA
Hæð og ris í járnkl. timburh. 90 fm.
Húsiö stendur uppí lóð. Eignin er mikið
endurn. Laus i júní. Verö 3,6 millj.
LANGHOLTSVEGUR
70 fm kjíb. í tvíbhúsi. Nýjar lagnir. Nýtt
járn á þaki. Bílskréttur. Góð eign. Verö
3,5 millj.
LANGAHLÍÐ
90 fm endaib. á 3. hæð i fjölb. Aukaherb.
1 risi. Nýtt ekfhús. Nýtt bað. Parket á stof-
um. Gott útsýni. Verð 4,6 millj.
LAUGARNESVEGUR
80 fm íb. ó 1. hæð í fjölbhúsi. SuÖursv.
Góö eign. Verö 3,9 millj.
ÖLDUGATA
Mjög góö 3ja herb. íb. á 3. hæö i steinh.
80 fm nettó. Öll endurn. Aukaherb. í
risi. Verö 4,5 millj.
BLIKAHÓLAR
Gullfalleg íb. ó 6. hæö í lyftuh. 89 fm
nettó. Gott úts. Verö 4 millj.
HÁTÚN
85 fm íb. á 7. hæö í lyftuh. Góö stofa.
2 svefnherb., eldh. og baö. Vestursv.
Glæsil. útsýni. Verö 3,9 millj.
LAUGAVEGUR
3ja herb. íb. á jaröh. 65 fm.
2ja herb.
AUSTU RSTRON D
Ný og falleg 50 fm íb. á 4. hæö í fjölb-
húsi (2. hæö fró inngangi). Góöar sval-
ir. Þvottah. á hæöinni. Fallegt útsýni.
Bílskýli. Laus strax. Verö 3,6 millj.
NJÁLSGATA
Góö risíb. lítiö undir súö í timburhúsi
60 fm. Sérinng. Verö 2,7 millj.
SKÁLAGERÐI
Góð íb. á 1. hæð, 60 fm nettó. Vel
staðs. eign. Verð 3,5 millj.
LAMBASTAÐABRAUT
60 fm íb. á 2. hæö í endurn. steinh.
Fallegt útsýni. Verö 2,7 millj.
SPORTVORUVERSLUN - LAUGAVEGUR
Velstaðsett sportvöruversl. v/Laugaveginn til sölu.
HÖFÐABAKKI - IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Nýl. og gott 240 fm húsn. á jarðh. Tvennar innkdyr. Verð 7,5 millj.
SUÐURLANDSBRAUT - IÐNAÐARHÚSNÆÐI
632ja fm iönaöarhúsn. á jarðh. Góð lofth. Þrennar innkdyr. Gæti verið hent-
ugt f. fleiri en einn aöila.
GRETTISGATA - VERLSUNARHÚSNÆÐI
440 fm (tveim saml. stelnh. Til afh. fljótl.