Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAJDIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 45 milli miðlunar á verðbréfum og vörslu, þannig að ekki sé sami að- ili, sem gefur út einingar og selur sjóðnum verðbréf. Aftur á móti er það spuming hversu dýru og full- komnu kerfi sé hægt að koma upp hér á landi á ekki stærri markaði. Varla mun vera hægt að gera kröfu til þess að hver verðbréfasjóður sé með eigin skrifstofu, forstjóra og starfslið. Þá er hætt við að neytand- inn tapi. Hér eins og annars staðar verða menn að sníða sér stakk eft- ir vexti og gæta ýtmstu sparsemi, líka í setningu reglna.' Það er enda hægt að komast hjá verstu agnúun- um með skynsamlegum reglum um að sami maðurinn miðli ekki verð- bréfum jafnframt því sem hann kaupir inn fyrir verðbréfasjóði. Þau verðbréfafyrirtæki, sem starfrækt hafa verðbréfasjóði hér á landi undanfarin ár hafa hvert um sig þróað reglur, sem miða að því að koma í veg fyrir hagsmuna- árekstra og að óhöpp geti hent eig- endur fjárins. Um mitt síðastliðið ár hófu Fjárfestingarfélagið, Kaup- þing og Verðbréfamarkaður Iðnað- arbankans að samræma þær regl- ur, sem hvert fyrirtækjanna hafði þróað fyrir sig. Niðurstöðumar voru starfsreghir fyrir verðbréfasjóði, sem aðallega grundvallast á upplýs- ingagjöf til þeirra, sem keypt hafa bréf sjóðanna eða hafa kaup í huga. Þessi upplýsingagjöf skal vera und- ir eftirliti löggiltra endurskoðenda. Það er mat mitt að þessar reglur feli í sér miklu víðtækari neytenda- vemd en heyrst hefur að felist í margumræddu fyrirhuguðu frum- varpi. Það er nokkuð merkilegt, að þeir, sem em að smíða lagafrumvarp um verðbréfasjóði hafa ekki haft nein samráð við þá, sem vinna daglega á verðbréfamarkaðinum. Þó mætti ætla, að einhveija reynslu eða þekk- ingu mætti finna hjá þeim aðilum. Ofangreindar saméiginlegar regiur verðbréfasjóðanna sýna, að þessum aðilum er ljós þörf fyrir samræmdar regiur eða lög um starfsemi sjóð- anna til þess að gæta hags neyt- enda. Hafi löggjafinn raunvemlega neytendavemd í huga, ætti hann að huga vel að þeim regium, sem þeir sem vinna á markaðnum hafa komið sér niður á að fenginni reynslu. Og það ber að varast að setja löggjöf um verðbréfasjóðina, sem setur þá f hlekki eða jafnvel gengur af þeim dauðum, því þeir em ómetanlegir bæði sparifjáreig- endum, lántakendum og lánamark- aðnum í heild. Höfundur er framkvæmdasijóri Kaupþings hf. Námskeið fyrir for- eldra/aðstandendur fatlaðarabarna SJÁLFSBJÖRG LANDSSAMBAND FATLAÐRA, LANDSSAMTÖKIN ÞROSKAHJÁLP, STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA, STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. EFTIRTALIN NÁMSKEIÐ ERU í BOÐI: I. FORSKÓLAALDUR - fyrstu skólaðrin. Fyrirlesarar eru: Stefán Hreiðarsson læknir, Vilhelm Norðfjörð sálfræðingur, María Ingvadóttir félagsráðgjafi, Guðlaug Sveinbjamardóttir foreldri. Námskeiðin eru helgamar 19. -20. mars og 23. -24 apríl. II. UNGLINGAHÓPUR Fyrirlesarar em: Sveinn Már Gunnarsson læknir, Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur, Lára Bjömsdóttir félagsráðgjafi, ÁstaB. Þorsteinsdóttir foreldri. Námskeiðin eruhelgamar 16.-17. apríl og 7.-8. maí. Námskeiðsstaður er REYKJADALUR í MOSFELLSSVEIT Þetta em helgarnámskeið ætluð 15 foreldrum eða ein- staklingum. Námskeiðsgjald er kr. 1.200,- innifalið í því er fæði, gisting og námskeiðsgögn. Ferðakostnaður fyrir fólk utan af landi er greiddur. Öll námskeiðin eru haldin í Reykjadal í Mosfellssveit. Mæting er kl. 8.45 á laugardegi. Ath. Allar nánari upplýsingar og innritun fer fram í síma 91-32961 millikl. 17.30og 19.30. Ath. Qeymið auglýsinguna. Námskeið fyrir foreldra/aðstand- endur f atlaðra barna. FJARHAGSBÚKHALD SKULDUNAUTAKERFI LANADROTTNAKERFI BIRGÐAKERFI FRAMLEGÐARKERFI VERKBÚKHALD SÚLUNÚTUKERFI LAUNAKERFI TILBOÐSKERFI GAGNAGRUNNSKERFI SAMHCFSUR HUG8ÚNAQUR MS-DOS. ZENIX. UNIX HUG6ÚNAOUR-TOLVUR-HONNUN KENNSLA-WÖNUSTA-RAOGJÖF KERFISÞRÚUN HF. Armúll 38.108 Reyk|ivifc Simir: 688055 -687466 ÖFLUGUR - EINFALOUR I NOTKUN - ÚOÝR - STÆKKAR MEÐ FYRIRTÆKINU Herraleikfími HEILSURÆKTIN SÓLSKIN, SÍM146055 Gaufa, Ijós, nudd, Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, 1 tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius+200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Þáð er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. -LnL- Sötuiiriliiwigjyir (§? ©® VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 21480 E> SKEIFUNA BÍLVID SITT HÆFt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.