Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna Námskeiðskennarar athugið! Verzlunarskóli íslands vantar nú þegar kenn- ara til að kenna við stutt námskeið (10-12 stundir) á sviði stjórnunar, verslunar, þjón- ustu, viðskipta og tölvunotkunar. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hafi sam- band við Þorlák Karlsson í síma 288400, Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík. ^ VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Forstöðumaður Sumardvöl þroska- heftra barna Þroskahjálp á Vesturlandi auglýsir eftir forstöðumanni fyrir sumardvöl þroskaheftra barna í Holti í Borgarhreppi í sumar. Umsóknarfrestur til 10. mars. Uppeldismenntun nauðsynleg. Upplýsingar veitir Einar Jónsson, Akranesi, í síma 93-.11211 (vinna) og 93-11018 (heima). Gluggaskreytir Okkur vantar vanan sjálfstæðan glugga- skreyti sem hefur frjótt ímyndunarafl og er dugmikill. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Gluggi - 88“. Véltæknifræðingur Véltæknifræðingur, nýkominn úr námi óskar eftir áhugaverðu starfi. Hefur meistararétt- indi í járnsmíðum. Upplýsingar í síma 651987 mánudaginn 22. febrúar. Frá Dalbæ, heimili aldraðra Dalvík Starfsfólk vantar í eftirtaldar stöður: Hjúkrunarfræðing í hálfa stöðu frá 1. apríl, 2 stöður sjúkraliða sem eru lausar í maí og júní einnig vantar hjúkrunarfræðing til að leysa hjúkrunarforstjóra af í sumarleyfi og sjúkraliða til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-61378. Fasteignasala Fasteignasala í miðborginni óskar að ráða starfskraft. Starfið felst í skjalagerð, útreikn- ingum, símavörslu, afgreiðslu o.fl'. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á tölvum. Fjölbreytt og lifandi starf fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Fasteignasala - 4941“. Steinsteypuvið- gerðir Vegna gífurlegra verkefna á þessu ári viljum við ráða nú þegar vana steypuviðgerðar- menn (múrara eða handlagna verkamenn). Einnig viljum við komast í samband við verk- taka um land allt sem geta tekið að sér við- gerðir ákveðinna mannvirkja með efnum úr Flexcrete kerfinu. Smiðjuvegi 4b, Kópavogi, sími 641150. Sölufólk Bókaútgáfan Iðunn óskar að ráða fólk til sölustarfa í dag- eða kvöldvinnu. Reynsla æskileg, söluhæfni skilyrði. Aldur 22-45 ára. Námskeið í sölutækni verður haldið nú í febrúar fyrir væntanlega sölumenn og þurfa þeir að geta hafið störf strax að því loknu. Um vandaða og auðseljanlega vöru er að ræða og mun salan fara fram um allt land. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft fólk. Áhugasamir hringi í síma 28787. IÐUNN Bókaútgáfan Iðunn, sölustjórn, Bræðraborgarstíg 7, 2. hæð. Verðútreikningur Heildverslun í austurborginni vill ráða starfs- kraft til að annast tollamál og verðútreikn- inga. Tölvuunnið. Starfsreynsla nauðsynleg. Góð laun í boði. Umsóknir og upplýsingar veittar á skrifstofu okkar til fimmtudags. TDNT TÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARNÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Kerfisfræðingar Visa-ísland/Greiðslumiðiun hf. Höfðabakka 9, Reykjavík, vill ráða tvo kerfisfræðinga til starfa sem fyrst. Þekking á COBOL/forritunarmáli nauðsynleg og einhver þekking á ADABAS/NATURAL gagnagrunnskerfi æskileg, en þó ekki skil- yrði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar sem fyrst, en eigi síðar en 10. mars nk. Guðnt Tónsson RÁÐCJÓF & RAPNI NCARMÓN U5TA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTURLAND Borgnesingar athugið! Ritarí óskast Svæðisstjórn Vesturlands óskar að ráða rit- ara í hálft starf í 5 mánuði. Vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin og tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar veitir Eyjólfur í síma 71780. Umsóknarfresturframlengdurtil 26. febrúar. Svæðisstjórn Vesturlands, Gunnlaugsgötu 6a, Borgarnesi. Verkamenn Viljum ráða byggingaverkmenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. Istakhf., Skúlatúni 4. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki á kassa. Góð laun. Upplýsingar á staðnum. KJÖTMIÐSTÖDIN v/Laugalæk og í Garðabæ. Hótelstjóri á Hótel Bifröst Við auglýsum eftir hótelstjóra á Hótel Bifröst í Borgarfirði, sem starfrækt er í júní, júlí og ágúst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 1. mars merktar: „Bifröst - 3913“. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGOTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 REYKJMIÍKURBORG Jtcuoi&i St&dm Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Eldhús Starfsfólk vantar til starfa í eldhús. 75% vinna. Vinnutími kl. 8.00-14.00. Unnið aðra hverja helgi. Vakt - sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til afleysinga í júní til ágúst. Deildarfulltrúi Staða fulltrúa á skrifstofu er laus til umsókn- ar. Reynsla við tölvuvinnslu æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 virka daga frá kl. 10.00-12.00. Ritari/Bókari Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst m.a. í bréfaskriftum á tölvu, símavörslu, merkingu fylgiskjala og innslætti bókhaldsgagna. Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi góða íslenskukunnáttu ásamt leikni í vélritun og ritvinnslu. Bókhaldsþekking er nauðsynleg. Góð laun eru í boði fyrir réttan aðila og mjög góð vinnuaðstaða í nýju húsi á besta stað í bænum. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Álleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W ■ Skólavórðustig la — 707 Reykjavik - Sími 621355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.