Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.02.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1988 SUNNUDAGUR 21 CEDDI |AP SJÁ EINNIG DAGSKRÁR rCDllWMVt MÁNUDAGSINS SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 <9X9.00 ► Spæjarinn. <9X0.45 ► Olli og félagar. Teiknimynd <9X10.50 ► Þrumukettir. Teiknimynd. <9X12.00 ► Geimálfurinn (Alf). Teiknimynd. með íslensku tali. <9X11.10 ► Albertfeiti. Teiknimynd. <9X12.25 ► Heimssýn. Þáttur <9X9.20 ► Stóri greip- <9X9.55 ► Klementlna. Teiknimynd <9X11.35 ► Heimilið (Home). Leikin með fréttatengdu efni frá al- aplnn. Teiknimynd. meðíslensku tali. barna- og unglingamyr.d. þjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- <9XTóti töframaður. Leikin barna- inniCNN. mynd. 12.55 ► Tfska og hönnun. 4BD13.25 ► Julian Cope. Dagskrá frá hljómleikum bresku rokkstjörnunnar JulianCope. 4BM3.55 ► Police. Hljómleikar Police með söngvarann Sting i fararbroddi. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.00 ► Vetrarólympíuleikarnir í Calgary. Upptaka írá því um nóttina og síðan bein útsending frá 4x5 km göngu. Umsjónarmaöur: Bjarni Felixson. 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► Galdrakarlinn í Oz (The dagshugvekja. Wizard of Oz). Fyrsti þáttur. 18.00 ► Stundin 18.55 ► Fréttaágrip og tákn- okkar. málsfréttir. 19.05 ► Sextán dáðadagar(16 Days of Glory). Þriðji þáttur. ® 13.55 — ► Police. <9X14.55 ► Everton og Liverpool. Bein útsending frá ensku bikar- <9X16.45 ► Unduralheimsins <9X17.45 ► A <9X18.15 ► Golf. Umsjónarmaður: Björgúlfur keppninni. Heimir Karlsson lýsir leiknum og fær til þess aöstoð stuðn- (Nova). í þessum þætti er líf Marg- la carte. Lúðvíksson. ingsmanna hvors liðs um sig. aret Sanger, sem er upphafsmaður Lambalifrarag- 19.19 ► 19:19. pillunnar, sett á svið og túlkar leik- out með krydd- konan Piper Laurie Margaret San- ger. Þý-ðandi: Ásgeir Ingólfsson. hrísgrjónum. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.06 ► Sex- 20.00 ►- tán dáðadag- Fróttir og ar. veður. 20.25 ► Vfkingur - CSSK Moskva. 3. umferö í Evrópukeppni félagsliöa. Bein útsending úrLaugardalshöll. 21.35 ► Dagskrðrkynning. 21.50 ► Hvað heldurðu? Borgfirðingar og Kjalnes- ingar. Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. 22.50 ► Ur Ijóðabókinni. ArnarJónsson les Ijóðið Ský í buxum eftir Vladimir Majakofskí. 23.00 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Hooper- Fréttir og fréttaskýr- man. Gamanmynda- ingar. flokkur. 20.40 ► Skfða- kennsla. Lokaþáttur um skíðakennslu. 4BX20.50 ► Nœrmyndir. Nærmynd af Hrafni Gunn- laugssyni. Umsjónarmaður: Jón Óttar Ragnarsson. <9X21.40 ► Fullkomið hjónaband (Perfect Couplej. Aöalhlutverk: Paul Dooley og Marta Heflin. Leikstjóri: Robert Altman. <9X23.30 ► Lagakrókar (L.A. Law). Bandarískurframhalds- myndaflokkur. <9X00.15 ► Hinir vammlausu (The Untouchables). 01.05 ► Dagskrórlok. UTVARP Stöð 2: Fótbotti í beinni útsendingu ■^■B Stöð 2 verður með beina útsendingu frá ensku bikarkeppn- á 55 inni í dag þar sem Everton og Liverpool leika. Heimir A 4 Karlsson lýsir leiknum með aðstoð stuðningsmanna hvors liðs um sig. Hrafn í INIær- mynd ■■■■ Jón Öttar Ragnars- OA50 son umsjónarmaður N ærmyndar ræðir við Hrafn Gunnlaugsson í þætti sínum á Stöð 2 í kvöld. Hrafn sem er rithöfundur, kvikmynda- leikstjóri og deildarstjóri inn- lendrar dagskrárdeildar hjá Ríkissjónvarpinu hefur eflaust frá mörgu að segja. Kvikmynda- verk hans hafa vakið athygli bæði hérlendis og erlendis og má þar nefna kvikmyndina „Hrafninn flýgur". Hrafn Gunnlaugsson RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Agnus Dei" (Guðs lamb) úr Missa Papae Marcelli eftir Giovanni Pierluigi da Palestrina. Kór Westminster Abbey syngur; Simon Preston stjórnar. b. Tríósónata nr. 4 í c-moll BWV 1079 eftir Johann Sebastian Bach. James Galway leikur á flautu, Kyung-Wha Chung á fiölu, Philip Moll á sembal og Maray Welsh á selló. c. Sónata nr. 2 í c-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dallmann leikur orgel. d. „Miserere" (Miskunnarbæn) eftir Gregorio Allegri. Kór Westminster Abbey syngur; Simon Preston stjórn- ar. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þátturfyrirbörn í tali og tónum. Umsjón: Kristín Karls- dóttir og Kristjana Bergsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll rrieð Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spumingaþáttur um bókmenntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa í Mosfellskirkju. Prestur: Séra Rúnar Þór Egilsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. 13.30 Sigurður málari. Dagskrá í tilefni af 125 ára afmæli Þjóðminjasafnsins. Inga Lára Baldvinsdóttirtekursaman. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar (slands í Háskólabíói 16. f.m. Flutt tónlist eftir Johann Srauss yngri. Ein- söngvari: Silvana Dussman. Stjórn- andi: Peter Guth. 16.10 Gestaspjall. Þáttur I umsjá Ragn- heiöar Gyðu Jónsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Pallborðiö. Stjórnandi: Broddi Broddason 17.10 Túlkun ítónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Indriöadóttur 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kyn- slóðin" eftir Guðmund Kamban. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Serenaða nr. 9 KV 320, Pósthornsserenaöan, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharm- oníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stjórnar. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum RÁS2 FM90.1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 10.06 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. 11.00 Úrval vikunnar. Ún/al úr dægur- málaútvarpi liðinnar viku á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 16.00 tónlistarkrossgátan. 16.06 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þátturinn hefst með spurningakeppni framhaldsskóla. Önnur umferð. 1. lota.— 22.07 Af fingrum fram — Snorri Már Skúlason. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tón- list úr öllum heimshornum. 24.00 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM9S.9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson á sunnudags- morgni. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Slgurðar G. Tómassonar sam Iftur yflr fréttlr með gestum Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason og sunnudags- tónlist. 13.00 Með öðrum morðum. 13.30 Létt, þétt og leikandi. Örn Árna- son í betri stofu Bylgjunnar í beinni útsendingu frá Hótel Sögu. 16.00 Valdís Gunnarsdóttir. 19.00 Þorgrímur Þráinsson. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — UÓSVAKINN FM9E.7 9.00 Tónlistarþáttur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. Fréttir. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 I hjarta borgarinnar. Jörundur Guðmundsson með spurninga- og skemmtiþátt. 16.00 „Síöan eru liðin mörg ár". Örn Petersen. 19.00 Siguröur Helgi Hlööversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Við og umhverfið. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapotturinn. Umsjón: Frétta- hópur Útvarps Rótar. 16.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. 17.00 A mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Opið. Þessi þáttur er opinn til umsóknar. 21.00 AUS. Umsjón: Alþjóðleg ung- mennaskipti. 21.30 Jóga og ný viöhorf. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 22.30 Lífsvernd. Umsjón: Hulda Jens- dóttir. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orö. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiríks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 12.00 MS. 14.00 FB. 16.00 MR. 18.00 Frítíminn. Laus timi fyrir Iðnskól- ann. IR. 19.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason. IR. 20.00 FÁ. 22.00 MH. 01.11 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — fm 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónas- I son og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.