Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ1988 ÚTVARP/ SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmáls- fréttir. 18.00 ^ Bangsi besta skinn. Breskurteikni- myndaflokkur. 18.25 ► Háska- 19.00 ► slóðir (Danger Poppkorn. Bay). Endursýndur 18.50 ► Frétta- þátturfrá 2. ágripogtákn- málsfréttir. mars sl. 4BÞ16.35 ► Krakkar í kaupsýslu (Kidco). Sannsöguleg mynd um börn sem ná fótfestu í viöskiptaheiminum. Aðalhlutverk: Scott Schwartz og Cinnamon Idles. Leikstjóri: Ronald F. Max- well. Þýðandi: Salóme Kristinsdóttir. 4BÞ18.15 ►- 4BÞ18.45 ► Buffalo Bill. Max Head- Bill Bittingertekurá móti room er hnytt- gestum ísjónvarpssal. inn í tilsvörum Þýðandi: Halldóra Filip- og lætur eng- usdóttir. an vaða ofan í 19.19 ► 19:19. tstg- SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jP; 19.30 ► Mat- arlyst. 19.50 ► Landiðþitt fs- land. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- ingarog dagskrá. 20.35 ► í skuggsjá — Blind ást (Blind Love). Bresk sjón- varpsmynd. Blindum, efnuðum lögfræðingi hefurgengið illa að finna ráðskonu og ritara en ræður nú til sín fráskilda konu. Aðalhlutverk: Sam Wanamaker og Mary Peach. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. Á eftir myndinni stýrir Ingimar Ingimarsson umræðum í sjónvarpssal um: Lif í myrkri. 22.10 ► Víkingasveitin 1. þáttur. Bandar. myndafl. í 5 þáttum. Aðalhl.: Búrt Lan- caster og Richard Crenna. 22.55 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖD 2 19.19 ► 19:19. Fréttirog frétta- tengtefni. 4BD20.30 ► Örlagadagar (Pearl). Framhaldsmynd í þremur hlutum. 1. hluti.Árás Japanaá Peart Harbor 7. des. 1941 hafði afdrifarik áhrif á fólkiö sem þar bjó. Aðalhlutverk: Angie Dickinson, Dennis Weaver og Ro- bert Wagner. Leikstjóri: Hy Averback. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 4BÞ22.00 ► íþróttirá þríðjudegi. Blandaður iþróttaþáttur með efni úrýmsum áttúm. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 48(23.00 ► Glópalán (Wake Me When It's Over). Fyrir mistök er uppgjafahermaður sendur aftur í herinn. Vist- in er heldur dauf en hann hefur ráð til þess að lífga upp á tilveruna. Aðalhlutverk: Ernie Kovacs. Margo Moore, Jack Warden og Don Knotts. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáriö með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaöa lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8:30 og 9.00. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly. Margrét Ömólfsdóttir les þýðingu sina (2). 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Anna G. Magnús- dóttir. 13.35 Miödegissagan: „Kamala", saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sunna Borg les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Vernharður Linnet. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi eftir Franz Schu- bert. a. Rortdó i A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit. Höfundur Jónsbókar fór á kost- um að þessu sinni og er þá vægt til orða tekið því hann gerði sér lítið fyrir og sneri SÍS-deilunnni upp í drápu mikla í anda Hrafnsins eftir Edgar Allan Poe er Einar Ben. þýddi svo snilldarlega og fylgdu mikil stormhljóð er juku enn á áhrifamátt hins magnþrungna texta. Skilst undirrituðum að síma- línur Dægurmálaútvarpsins hafi verið rauðglóandi eftir drápuna og því var hún endurflutt í tvígang og alltaf jafn skemmtileg en betur má ef duga skal og hvemig væri nú ágætu dagskrárstjórar ríkisút- varpsins að leita til flínkra teiknara innan eða utan stofnunarinnar er geta lýst SÍS drápuna á nóinu? Svo smelliði meistaraverkinu inní frétta- tíma sjónvarps sem fréttaskýringu því það er heldur þreytandi að horfa á fréttamennina spá í spil þar sem sennilega var ... vitlaust gefið! Sennilega komumst við aldrei nær sannleikanum í SÍS-málinu en í hinni frábæru drápu Jóns Amar Marinóssonar! Josef Suk leikur með St. Martin-in-the- Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. b. Sinfónía nr. 7 í e-moll. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. 19.40 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson. 20.40 Börn og umhverfi. Ásdís Skúladóttir. 21.10 Norræn dægurtög. 21.30 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóð- in" eftir Guðmund Kamban. Helga Bach- mann les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 31. sálm. 22.30 Leikrit: „Jarðarber" eftir Agnar Þórð- arson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leik- endur: Þorsteinn Gunnarsson, Margrét Guðmundsdóttir, Anna Vigdis Gísladóttir og Briet Héðinsdóttir. (Áður flutt 1980.) 22.55 islensk tónlist. a. „Hreinn: Gallery: súm 74" eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. b. „Mistur" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sinfóniuhljómsveit islands leikur; Paul Zukofsky stjornar. c. Fimm prelúdiur eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Anna Áslaug Ragnarsdóttr leikur á píanó. d. Klarínettukonsert eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníu- hljómsveit islands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. Svakamálaleikrit Undanfamar vikur hefir svonefnt Svakamálaleikrit verið á dagskrá Bylgjunnar og reyndar var komið fram að áttunda þætti í fyrradag. Undirritaður hefír farið afar var- lega í að dæma þetta leikrit þar sem þeir Karl Ágúst Úlfsson og Sigurð- ur Sigurjónsson spinna söguþráðinn og svo kemur Om Ámason við sögu. Astæðan fyrir þessari varfæmi er sú að ljósvakarýnirinn var lengi í vafa um hvort hér væri um að ræða leikrit eða grínþátt. í áttunda þætt- inum sannfærðist undirritaður loks- ins um að ekki væri nokkur leið að flokka verkið í ákveðinn flokk eða væri máski reynandi að lýsa söguþræðinum? Hvar skal bytja? Minnisblöðin útkrotuð með allskyns örvum og upphrópunarmerkjum er eiga vænt- anlega að leiða lesandann í gegnum frumskóg Svakamálaleikritsins: Harry Rögnvalds (Karl Ágúst) spyr: Hvar er sögumaðurinn? Er engin 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómar. Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM90.1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veöri, umferð og færð og litiö i blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Yfiriit hádegisfréttta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð i eyra". Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning og list- ir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Spurningakeppni framhaldsskóla. önnur umferð, 6. lota: Menntaskólinn á Akureyri — Fjölbrautaskóli Suðuriands. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linnet. Umsjón: Sigurður Blöndal. 20.00 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 veröur endurtekinn þáttur- Inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur kynning á þættinum? Mas og bras og hringingar þar til Heimir Snitzel (Sigurður Sigutjónsson) tekur til máls: Með öðrum morðum í rosa- lega mörgum þáttum! Nú tekur við einskonar matadorleikur út frá orð- inu morð og spinnast inní þann leik ferðaþristar er leiða aðalsöguhetj- umar til Ítalíu þar sem þær enda í steypustígvélum hjá mafíósa. Hér hefur undirritaður að vísu einfaldað söguþráðinn all svakalega því höf- undamir skutu stöðugt inn allskyns bröndumm úr grínfabrikku sinni. Harry: Berðu á bakið á mér Heim- ir! Æ, Æ — áburð átti ég við! Þessi brandari var svo endurtekinn með tilbrigðum eftir því hvemig stóð á í brandartölvunni. Og ekki má gleyma alllöngum innskotum þar sem Einar útvarpsstjóri var tekinn á beinið. Harry: Það er ekkert með það við Heimir verðum að fá kaup- hækkun! Og svo gall alltaf við og við í einkaspæjurunum: Hvað ætli Einar segi? Já, hvað ætli Einar segi þegar hann fer að hugsa málið? Var það Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og • Siödegisbylgjan. Litiö á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík siödegis. Fréttir kl. 18. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeírsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Amgrímsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og aöalfréttatimi dagsins kl. 18.00. 19.00 Klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutiminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur svo bráðsniðug hugmynd að kveðja til grínara við samningu Svaka- málaleikrits er hefír hvorki upphaf né endi? Slíkum spuna fylgir viss ferskleiki, því er ekki að neita, en svo vill vitleysisgangurinn á stund- um flóa yfír bakka og áheyrendur í það minnsta undirritaður tekinn að þreytast ögn á brandarafæri- bandinu. Sakamálaleikrit verða líka að standa undir nafni og ekki dug- ir að hnýta endalaust við söguþráð- inn færibandabröndurum. Er ekki kominn tími til að kveðja til nýja og ferska leikara jafnvel stöku sinn- um áhugaleikara utan af landi og þeir þurfa ekki endilega að hafa brandara á færibandi þótt léttleik- inn skaði ekki útvarpsleikhús og leikhús Bylgjunnar á vafalaust bjarta framtíð, því ekki skortir Ein- ar metnaðinn! Ólafur M. Jóhannesson vlnsældalista frá Bretlandl. 21.00 Síðkvöld á Stjömunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Dagqkrá Esperanto-sambandsins. E. 13.00 Fóstbræðrasaga. 9. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Poppmessa í G-dúr. E. 16.30 Útvarp námsmanna. E. 18.00 Rauöhetta. Æskulýðsfylking Alþýðu- bandalagsins. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. Umsjón: Dagskrárhópur um bamaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Sól- veig, Oddný og Heiða. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur i umsjón Hall- dórs Carissonar. 22.00 Fóstbræðrasaga. 10. lestur. 22.30 Alþýöubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 MR 18.00 Einn við stjórnvölinn, Páll Guðjóns- son. FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur, Ragnar og Val- geir Vilhjálmssynir. FG. 22.00 Tónlistarþáttur, Gisli Friðriksson. IR. 23.00 Einhelgi, Einar Júlíus Óskarsson og Helgi Ólafsson. IR. 24.00 Lokaþátturinn, Jón Óli Ólafsson og Helgi Már Magnússon. IR. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist ásamt fréttum af Norðurlandi. 9.00 Olga B. Örvarsdóttir spilar og spjallar fram að hádegi. 12.00 Stund milli striða. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlistarget- raun. 17.00 Pétur Guðjónsson. Tími tæki- færanna. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 MAA/MA. 22.00 Kjartan Pálmarsson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaöaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendurnar. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir í umsjá Davíðs Þórs Jónsson- ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar. 19.00 Dagskrárlok. Svakamálaleikrit

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.