Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988 í DAG er þriðjudagur 8. mars, sem er 68. dagur árs- ins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.50 og síðdegisflóð kl. 21.07. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.10 og sólarlag kl. 19.08. Myrkur kl. 19.56. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.38 og tung- lið í suðri kl. 4.43. (Almanak Háskóla íslands.) Hyl eigi auglit þitt fyrir mér, vfsa þjóni þínum eigi frá í reiði. (Sálm. 27, 9.) ÁRNAÐ HEILLA I7A ára afmæli. í dag, 8. I U mars, er sjötug frú Sveinlaug Halldóra Sveins- dóttir, Suðurgötu 26, Sand- gerði. Nk. laugardag, 12. þ.m., ætlar hún að taka á móti gestum í slysavamafé- lagshúsinu þar í bænum. Eig- inmaður hennar er Pétur Bjömsson, vélstjóri. Þeim varð 5 bama auðið og em afkomendur þeirra 30 talsins. Foreldrar Svanlaugar vom Þómnn Sigurðardóttir frá Vestmannaeyjum og Sveinn Ottó Sigurðsson frá Seyðis- fírði. FRÉTTIR________________ í FYRRINÓTT var vatns- veður vestur í Haukatungu í Kolbeinsstaðahreppi og á Stórhöfða. Mældist úrkoma um nóttina 32 millim. Norð- ur á Raufarhöfn var aftur á móti 9 stiga frost. Var kaldast þar á landinu um nóttina. Hér í bænum var eins stigs hiti og rigning, 7 millim. úrkoma. A sunnu- daginn hafði verið sólskin hér í bænum í hálfa aðra klst. Veðurstofan gerði ráð fyrir því í veðurfréttunum í gærmorgun, að þegar síðdegis myndi veður fara kólnandi, fyrst um landið vestanvert. Snemma í gær- morgun var frost á norður- slóðum. A veðurathugunar- stöðinni í Frobisher Bay var 32ja stiga frost, 9 í Nuuk, frost 8 stig í Þránd- heimi og 3 stig í Sundsval! og Vaasa. 10. VIÐSKIPTAVIKA árs- ins hófst í gær. ÞENNAN dag árið 1843 var birt tilskipun um stofnun Alþingis og í dag er Alþjóða- dagur kvenna. GRUNNVATN á Reykja- nesskaga verður efni tveggja fyrirlestra sem Mannvirkja- jarðfræðafélag íslands gengst fyrir á morgun, mið- vikudag 9. þ.m., í fundarsal Orkustofnunar, Grensásvegi 9. Fyrirlesarar á þessum fræðslufundi verða verkfræð- ingamir Freysteinn Sig- urðsson hjá Orkustofnun og Snorri Páll Kjaran á Verk- fræðistofunni Vatnaskilum. Þessi fundur er öllum opinn. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur kynningarfund í safnaðarsal kirkjunnar, norðurálmu, nk. fimmtudags- kvöld 10. mars. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Tilgangur fundarins er að fá áhugasam- ar ungar konur til starfa í félaginu, vinna að prýði og viðgangi Hallgrímskirkju. Kaffi verður borið fram. Að lokum flytur sr. Karl Sigur- björnsson hugvekju. FÉLAG eldri borgara Goð- heimum, Sigtúni 3, opið hús í dag frá kl. 14 en þá verður spiluð félagsvist. Söngæfing verður kl. 17 og kl. 19.30 spilað brids. ITCD-DEILDIN Irpa heldur fund í kvöld í Síðumúla 17. Sigríður Hannesdóttir held- ur námskeið í leikrænni tján- ingu. SINAVIK Reykjavík. Fund- urinn í kvöld kl. 20 í Lækjar- hvammi, Hótel Sögu. Gestur fundarins verður Hallgrímur Magnússon læknir. FÉLAGSSTARF aldraðra í Bólstaðarhlíð 43, opið hús er alla miðvikudaga kl. 13—17 og er þá spilað. Alla rúmhelga daga er fjölbreytt handavinna jafnt fyrir karla sem konur kl. 13—16.30. Árdegis mánu- daga og fimmtudaga er gler-, tré- og tágavinna, sem hefst kl. 10. Þá eru þar tveir fóta- snyrtidagar vikulega, mið- vikudaga og fimmtudaga kl. 9-16. SORG og sorgarviðbrögð. Samtökin um sorg og sorgar- viðbrögð hafa símatíma í kvöld, þriðjudag, milli kl. 20 og 22 og er síminn 696361. Nokkrir félagar úr samtökun- um verða þá til viðtals í svo- nefndum stuðningsviðtölum við syrgjendur og þá sem láta þessi mál til sín taka. FÖSTUMESSUR DÓMKIRKJAN: Helgistund á föstu í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30. Sr. Þórir Stephensen. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl er í Sporðdreka, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Nauti, Mars í Steingeit, Júpíter í Hrút, Satúmus í Steingeit, Úranus í Steingeit og Plútó í Sporðdreka. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudaginn kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum og hélt áfram í sölu- ferð. Þá kom togarinn Viðey úr söluferð og togarinn Freyja hélt til veiða. Stapa- fell kom og fór aftur sam- dægurs og Hekla kom úr strandferð. í gær kom togar- inn Ásgeir inn til löndunar og nótaskipið Hilmir k am inn með slatta til löndunar. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudaginn kom togarinn Venus inn til löndunar. I gær var Goðafoss væntanlegur að utan og togarinn Karls- efni væntanlegur úr söluferð. I gærkvöldi var von á græn- lenskum togara. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Samb. dýraverndunarfélaganna fást afgreidd í símum 12829 eða 673265. Kjarabóta-beljurnar eru vel tutlaðar þessa dagana ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna ( Reykjavík dagana 4. mars til 10. mars, aö báöum dögum meötöldúm, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laeknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudage kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldresamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráógjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21 .8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánuuaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. - Vífilsstaöasprt- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um heigar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla dága kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s(mi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud,— föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. ViÖ- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ ( Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30. hGisj/fc’insn 9'gbíi'i6J sibu inyt 6oomu6/ifiU .noesnqiuoA osifio/l c

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.