Morgunblaðið - 08.03.1988, Page 10

Morgunblaðið - 08.03.1988, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988 Eyrarbakki: Góð reynsla af rekstri Sólvalla Selfossi. „HÉR er allt sem maður þarf og ekki hægt annað en vera ánægð- ur,“ saði einn vistmanna á Sól- völlum á Erarbakka, vistheimili aldraðra, sem opnað var fyrir nokkru. Þar eru nú 7 til heimilis og pláss fyrir tvo til viðbótar. Þrátt fyrir að einingin sé smá hefur reksturinn gengið þokka- lega og reynslan af honum mjög góð. Sólvellir voru áður læknisbústað- ur en húsið var gert upp sem heim- ili fyrir aldraða að frumkvæði nokk- urra einstaklinga. Einkar vel fer um fólkið á Sólheimum og allir ánægðir. Í hverju herbergi er bjalla og sími og hver um sig hefur sitt símanúmer. Á neðri hæðinni er sól- stofa inn af setustofu þar sem er hljóðfæri sem oft er spilað á, bæði af heimiiisfólki og gestum þeirra. Hjúkrunarkona kemur hálfsmánað- arlega og oftar ef þurfa þykir. Þá kemur af og til fótsnyrtikona og er látið vel af verkum hennar Heimilisfólkið á Sólvöllum er frá Eyrarbakka og úr nágrenninu. „Ég vil að fólk gleymi ekki sjávarloft- inu. Þetta er eins og hótel, hér er allt til alls," sagði Ási Markús Þórð- arson, einn forsvarsmanna Sólvalla. Það er heilmikill gestagangur á Sólvöllum, fólk kemur í heimsókn, fær kaffibolla og þiggur jafnvel að spáð sé í hann á eftir. Þá er gripið í spil eða setið og spjallað. Nokkrir sem búa í eigin húsnæði í þorpinu nýta sér þá þjónustu að fá mat á Sólvöllum og losna þar með við slíkt stúss heima. Andinn er góður hjá fólkinu og það tilbúið að gera að gamni sínu. „Það er engu logið þó þessu sé hrósað," sagði Kristján Hreinsson, einn heimilismanna, og gaf öllum aðbúnaði á Sólvöllum gott orð. — Sig. Jóns. XJöfðar til XXfólksíöllum starfsgreinum! Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Spáð í bolla í eldhúsinu, Sigríður Gunnarsdóttir kíkir í bollann, Helga Jónsdóttir, Ágústa Magnúsdóttir og Vigfúsína Margrét Bjama- dóttir fylgjast með. rHÍÍSV/ÍX(ÍfjH ' FASTEIGNASALA BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ. 62-17-17 Stærri eignir Kársnesbr. - einb./tvíb. Ca 160 fm einbhús m. séríb. í kj. Bílsk. Garður í rækt. Skipti á ca 100 fm íb. æskil. Einb. - Holtagerði K. Ca 150 fm gott hús á stórri lóö. Bílsk. 6 svefnherb. Veró 6,8 m. Skólagerði - Kóp. Ca 140 fm gott parh. á tveimur hæðum. Bilsk. Verð 7,3 millj. Raðh. Vogartungu Kóp. Ca 75 fm endaraöh. sérhannaö fyrir eldri borgara. Verö 5,1 millj. Sérh. - Þinghólsbraut Ca 140 fm glæsil. efri sérhæö. Bílsk. Vönduö eign. Verö 6,8-6,9 millj. 4ra-5 herb. Engihjalli - Kóp. CaHOfm falleg ib. á 3. hæð. Verð 4,7 m. Sérh. Vogartungu - Kóp. Ca 100 fm neðri sérh. Afh. í sumar. Sér- hönnuðfyrireldri borgara. Verð 5,2 millj. Eyjabakki Ca 105 fm björt og falleg íb. á 2. hæö. Þvottah. og búr í íb. Verö 4,8 mlllj. íbúðarhæð Drápuhlíð Ca 125 fm falleg efri hæð. Ný eldhús- innr. Suðursv. Sameiginl. bilsk. Laugarnesvegur Ca 105 fm falleg íb. á 2. hæö. Skipti mögul. á sérbýli. Verö 4,8 millj. Seljabraut - endaíb. Ca 110 fm falleg íb. á 2. hæö. Suö- ursv. Bílgeymsla. Verö 4,8 millj. 3ja herb. Rauðarárstígur Ca 90 fm gullfalleg íb. á 2. hæö. Suö- ursv. Gott útsýni. Verö 3,6 millj. Gaukshólar Ca 85 fm vönduö íb. á 6. hæö í lyftu- húsi. Verö 3,9 millj. Langahlíð 3ja-4ra Ca 90 fm falleg íb. á 3. hæö. Mikiö endum. Herb. í risi fylgir. Verö 4,3 millj. Eyjabakki Ca 90 fm góð ib. á 3. hæð. Verð 4,2 millj. Bræðraborgarstígur Ca 60 fm falleg íb. á 1. hæö í tvíbhúsi. Sérinng. Sérh'iti. Verö 2650 þús. 2ja herb. Húseign Nýlendugötu Ca 50 fm falleg steinh. Mikiö endur. Verö 2,5 millj. Bræðraborgarstígur Ca 80 fm falleg íb. á 4. hæö í lyftu- húsi. Verö 4 millj. Eiðistorg - Seltjnesi Ca 65 fm glæsil. íb. á 3. hæö. Suö- ursv. Verö 3,8 millj. Tryggvagata Ca 50 fm glæsil. íb. Suöursv. Vandaöar innr. VerÖ 2,8 millj. Þverbrekka - Kóp. Ca 50 fm falleg íb. á 2. hæö í lyftubl. Vestursv. Verö 2,9 millj. Valshólar - s-verönd Ca 75 fm falleg jaröhæö i blokk. Verö 3,5 millj. Rekagrandi Ca 75 fm glæsil. jarðh. Parket á allri íb. Gengiö útí garö frá stofu. Góö lán áhv. MIKIL EFTIRSPURN - VANTAR EIGNIR! Guömundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, ■■ ■ Viöar Böövarsson, viöskfr./lögg. fast. ATVINNUHÚSNÆÐI í SKEIFUNNI Til sölu um 5000 fm á besta stað. Verslunarhúsnæði 1500 fm: Skiptanlegt niður í ca 200 fm einingar. Tilvalið fyrir hvers kyns verslanir, heild- sölur o.fl. Iðnaðarhúsnæði 1600 fm: í kjallara með góðum aðkeyrsludyrum. Lofthæð 4,6 m. Gaflgluggar. Fyrir skrifstofur og félagsstarfsemi 2000 fm: Á 2. hæð rúmlega tilbúið undir tréverk. Mikil lofthæð. Límtrésbitaloft. Engar súlur. Bjart húsnæði með útsýni. Verð á skrifstofuhúsnæði kr. 29.900.- pr. fm. VAGN JÓNSSON ffl FASTEK3NASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMI 84433 LÖGFRÆÐINGUR ATLIVAGNSSON GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 [p Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 j.j. Seltjarnarnes - einbýli Fallegt 330 fm einbýli á tveimur hæðum ásamt tvöföld- um bílskúr. Aukaíbúö á neðri hæð sem mögul. væri að nýta sem vinnuaðstööu o.fl. 1000 fm eignarlóð nýstandsett. Glæsilegt útsýni. Húsið er laust strax. Mögul. á 50% útborgun. Mjög ákv. sala. Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli VOGATUNGA - KÓP. Fallegt 200 fm raöhús á tvelmur hæöum ásamt 35 fm bilsk. Húslö er i dag notaö sem tvær Ib. Fall- egur garöur. Glæsll. útsýni. Skipli mögul. á minni eign. Verð 8,4 millj. LITLAGERÐI Fallegt 260 fm einb. ásamt 40 fm bflsk. Fallegt hús meö glæsil. garöi. Skipti mögul. á sérhæö. SAFAMYRI Glæsll. 270 fm elnb. (steinhús) á þremur hæðum ásamt glæsil. garöi. i húsinu eru 4 svefnherb. á efstu hæö. Stórar stofur og eldhús á míöhæð. Sérinng. i kj. en þar er herb. og fi. Mögul. að fá bilsk. meö. Verð 11 mlllj. FALKAGATA Mikiö endum. ca 80 fm steypt einbhús ó tveimur hæöum. Nýjar rafm.- og vatnslagn- ir, nýtt eldh. Mjög ákv. sala. Bein sala. 5-7 herb. íbúðir LAUGARNESVEGUR Glæsil. 117 fm Ib. á 4. hæð. Mjög stórar suðursv. Endurn. eldhús og baö. Mögul. á 4 svefnherb. Verð 4,8 mlllj. VANTAR SÉRHÆÐ 3 MILL). V/SAMN. Höfum mjög fjárst. kaupanda aö góðri sérhæö i Rvik eöa Kópavogi. Vinsaml. hafið samband. 4ra herb. íbúðir FIFUSEL Gullfalleg 110 fm endoib. é 2. hæö ásamt 12 fm aukaherb. I kj. með aðgangi að snyrtingu. Sérþvhús. Parket á gólfum. Verö 5 mlllj. KOPAVOGSBRAUT Glæsil. 110 fm ib. á jaröhæð. íb. er meö glæsil. Alno-innr. Nýtt gter og gluggar. Sérinng. Suöurgaröur. Mjög ákv. sala. Verö 5,5-5,7 millj. LINDARGATA Falleg 100 fm íb. ó 1. hæð ásamt 40 fm bílsk. íb. er í mjög ákv. sölu. Áhv. ca 2,2 millj. frá veödeild. Verö 4 millj. 3ja herb. íbúðir EYJABAKKI Glæsil. 90 fm íb. á 3. hæö. 2 góö svefn- herb., sérþvhús sem nýta mætti sem 3ja herb. Gott aukaherb. i kj. Falleg ib. íb. í ákv. sölu. Verö 4,1 millj. VANTAR 5 HERB. - SEUAHVERFI Höfum góðan kaupanda aö 5 harþ. fb. I Seljahverfi. Mögul. skiptl á góðu raðhúsi I Seljahverfi. BÁRUGATA GóÖ 135 fm íb. á 2. hæö í fjórb. stein- húsi. 3 svefnherb., stórar stofur. Ákv. sala. Verö 5,5 millj. LOKASTÍGUR Ca 150 fm hæð og ris í steinh. Eign í góöu standi. Ákv. sala. SKIPASUND Falleg 110 fm íb. ásamt bílsk. Mjög mikiö endurn. Ákv. sala. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Glæsil. 150 fm efri sórhæö ásamt 30 fm bílsk. í fallegu húsi. Teiknaö af Kjartani Sveinssyni. Verö 5,2 mlllj. Einnig 80 fm neöri hæö. Verö 3,3-3,4 millj. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. UÓSVALLAGATA Falleg 75 fm Ib. á 1. hæö I mjög fallegu steinhúsi. Sérlnng. Sérþv- hús. Endurn. bað. Fallegur garöur. Skuldlaus. Verö 3,8 millj. FIFUHVAMMSVEGUR Falleg 80 fm risíb. Nýtt eldhús. Fallegt útsýni. Fallegur garöur. Verö 3,6 millj. HÓLAHVERFI GóÖ 85 fm ib. á 6. hæö í lyftuhúsi. Sam- eign endurn. Glæsil. útsýni. Verö 3,8 mlllj. HVERFISGATA - LAUS Góö 95 fm íb. á 2. hæö. íb. er laus strax. Skuldlaus. Verö 3,5 millj. EFSTIHJALLI - KOP. Glæsil. 3ja herb. Ib. á 2. hæð i tveggja hæöa blokk. Vandaðar innr. Fréb. útsýni. Verft 4,1-4,3 m. GRAFARVOGUR Ca 119 fm neörl hæð í tvíb. Skilast fullb. utan, fokh. innan. Verö 3,2 millj. FLYÐRUGRANDI Glæsll. 80 fm ib. á 2. hæö. 20 fm suöursv. Þvottahús é hæöinni. Mjög ékv. sala. Verft 4,4-4,6 mlllj. HVERFISGATA Gulffalleg 100 fm Ib. á 2. hæð i góöu stein- húsi. Nýtt gler, teppi, huröir o.fl. Ver* 3,8 m. HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Vestursv. Mikil sameign. Verö 3,7 millj. HLIÐAR - LAUS Falleg 90 fm hæð i fjórbhúsl. Súft- urev. Nýtt þak. Laus strax. Verft 4,3 millj. RAUÐALÆKUR Falleg 125 fm efri hæft í fjórbýli ásamt bilskrétti. Suðurstofa meö fallegu útsýni. Nýtt eikar-parket. Nýl. rafmagn. Ekkert áhv. V. 5,7 mlllj. BLIKAHOLAR Gullfalleg 100 fm íb. Qfarlega í lyftuhúsi. Stórgl. útsýni. Verö 4 millj. KÓP. - LAUS Falleg 85 fm ib. á jaröhæö i vesturbæ Kóp. Laus strax. Verö 3,7 m. FANNAFOLD Glæsil. 90 fm parhús. Afh. fulib. aö utan, fokh. aö innan. Verð 2,9 m. BJARGARSTÍGUR Góö 75 fm ib. á jaröhæö. Nýtt eldhús og teppi. Verö 3 millj. 2ja herb. ENGJASEL Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. é 4. hæð. Stórar suöurev. 2 svefnherb. Sérþvhús. Verft 3,7 mlllj. HRAUNBÆR Gullfalleg 115 fm íb. á 1. hæö. Nýtt parket. Góö eign. FOSSVOGUR Glæsil. 100 fm íb. á 2. hæö. Nýl. parket. Stórar suöursv. Ákv. sala. Verö 5,5 millj. MARARGATA Góft 110 fm 1. hæö I þrfbýti. Sérinng. Stórar stofur, 2 svefnherb. Gott steinhús. Ákv. sala. Verft 5,8 mlllj. HRÍSATEIGUR Góö 80 fm rishæö í þríbhúsi. Sórinng. 3 svefnherb. Gott útsýni. Verö 3,6 mlllj. KOPAVOGUR Glæsil. 65 fm íb. ó iaröhæö í lítilli blokk. Mjög vandaöar innr. Ákv. sala. Verö 3,6 m. ROFABÆR Falleg 60 fm íb. á 2. hæð. Suftursvalir. Vönduð sameign. Verð 3,2-3,3 millj. FOSSVOGUR Glæsil. 35 fm samþ. einstaklíb. á jarö- hæö. Parket. Verö 2,2 millj. HRAUNBÆR Falleg 70 fm íb. ó 3. hæö. Stórar suð- ursv. Lítiö áhv. Verö 3,6 millj. HALLVEIGARSTÍGUR Falleg 35 fm samþykkt íb. á jarðhæð. Nýtt parket. Verö 2,2 millj. ÓÐINSGATA Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö. Nýtt bað. Áhv. 800 þús. frá veödeild. Verö 2,5 millj. FÍFUSEL Góö 40 fm 2ja herb. íb. I kj. Ákv. sala. Verð 2 millj. ENGJASEL Góð 55 fm íb. é jarðhæð. Verð 2,8 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.