Morgunblaðið - 08.03.1988, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.03.1988, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988 13 Morgunblaðið/Ingólfur Friðgeirsson Þátttakendur á pungaprófsnámskeiði, sem haldið var á Eskifirði i febrúar. Á myndinni eru, auk nem- endanna, þeir Aðalsteinn Valdimarsson skipstjóri, sem leiðbeindi á námskeiðinu, og Þorleifur Kr. Valdi- marsson frá Fiskiféiagi íslands, sem var prófdómari. Eskifjörður: Níu náðu sér í 30 tonna réttindi Eskifirði. NÁMSKEIÐ er veitir réttindi til að fara með allt að 30 rúmlesta báta, svonefnt „pungapróf", haldið á Eskifirði í febrúarmán- uði. Námskeiðið, sem haldið var á vegum Fiskifélags íslands í samvinnu við heimamenn, var sótt af níu manns og var almenn ánægja á meðal þeirra, að eiga þess kost að sækja slíkt námseið. Að sögn Aðalsteins Valdemars- sonar, leiðbeinanda á námskeiðinu, og Þorleifs Kr. Valdimarssonar, prófdómara, hefur mikil umræða verið um námskeið þessi undanfar- ið, einkum í tengslum við öryggis- mál sjómanna á minni bátum. Kváðu þeir jafnvel hafa verið rætt um að skylda slík réttindanámskeið fyrir þá sem fara með báta undir tólf tonnum, og yrði slíkt jafnvel gert að skilyrði hjá tryggingafélög- um, er báta þessa hafa í tryggingu. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru, auk Aðalsteins Valdimarsson- ar, sem áður er getið, Ásbjöm Guð- jónsson, slökkviliðsstjóri,. sem leið- beindi um eldvamir, og Margrét Svansdóttir, sem leiðbeindi um skyndihjálp og slysavamir. Auk þess buðu skipstjóramir Árbjöm Magnússon og Valdimar Aðal- steinsson þátttakendum um borð í skip sín og sýndu þar notkun sigl- ingartækja. — Ingólfur E.TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651000. Range Rover Vouge 1984 Þessi glæsilegi Range Roverertil sölu. Sjálfskipt lúxustýpa með centrallæsingum. Ekinn 64 þ.km. Skuldabréf, skipti á ódýrari eða kaupleiga. Hár staðgreiðsluafsláttur. Verð kr. 1150 þús. Upplýsingar í símum 652221 og 44793. Einhverjum kalt. . Hinir landskunnu hitablásararfrá Hitablásarar: — Themtozone: — Geislaofnar: — Kambofnar: — Viftur: — til notkunar: iðn.húsnœöi, nýbyggingum, skipum. — lúguop, hurðarop, o.fl. — svölum, garðhúsum, lagerhúsnœði. — skipum, útihúsum, rökum stöðum. — skrifstofum, iðnaðar- og lagerhús- 2 kw- ASkw-l fasa' 1/asa. 3.,-4-5K Staerðir: 2—23 kw. 1 fasa og 3 fasa. Talið við okkur. - Við vitum allt um hitablásara. •JTröNNING Sundaborg, sími 84000 SIEMENS Fjölhæf hrærivél frá Blandari og grænifietiskvörn fylgja með! >Allt á einum armi. ► Hrærir, hnoðar, þeytir, blandar, brytjar, rífur, og sker — bæði fljótt og vel. fítarlegur leiðarvísir á íslensku. Smith & Norland Nóatúni 4 — s. 28300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.