Morgunblaðið - 08.03.1988, Qupperneq 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RAÐGJÖF OG RAÐNINGAR
Ert þú viðskipta-
fræðingur?
Við leitum að viðskiptafræðingi með reynslu
í bókhaldi og góða kunnáttu í ensku og/eða
dönsku.
Starfið er fólgið í bókhaldi og aðstoð við fjár-
mál. Fyrirtækið er verktakafyrirtæki í Kópavogi.
Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fryst.
Ábendi sf.,
Engjateigi 9. Sími 689099.
Opiðfráki. 09-15.
Vélavörður
Vélavörð vantar á mb. Sigurvon ÍS-500.
Upplýsingar í síma 985-20561 eða 94-6215.
ORKUBÚ VESTFJARÐA
Rafvirki
Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða raf-
virkja til starfa með aðsetur í Bolungarvík.
Upplýsingar veitir Jón E. Guðfinnsson, vinnu-
sími 94-7349, heimasími 94-7242.
Banki í Kópavogi
Búnaðarbankinn í Kópavogi óskar eftir fólki
til almennra bankastarfa.
Einnig vantar manneskju til starfa í eldhúsi
ca 4 klst. á dag.
Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra,
Austurstræti 5 og í Búnaðarbankanum í
Kópavogi, Hamraborg 9.
BÚNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
Starf
aðstoðardýralæknis
við embætti dýralæknis fisksjúkdóma er
laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækj-
endur hafi sérmenntun á sviði fisksjúkdóma.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneyt-
inu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir
8. apríl nk.
Landbúnaðarráðuneytið,
3. mars 1988.
Tölva - hlutastarf
Heildverslun óskar eftir karli eða konu í hluta-
starf við tölvu nú þegar eða sem fyrst.
Þarf að hafa reynslu. Vinnutími eftir nánara
samkomulagi.
Tilboð með upplýsingum óskast send á aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: „Tölva - 6187“ sem
fyrst.
Seltjarnarnesbær
Starfskraftur óskast sem fyrst til starfa við
innfærslu fylgiskjala og gagnavinnslu á
WANG-tölvu hjá skrifstofu bæjarsjóðs.
Um 50-100% starf er að ræða.
Upplýsingar gefur aðalbókari í síma 612100.
Bæjarstjóri Seltjarnarness.
Bókasafnsfræðingur
Menntaskólinn í Kópavogi óskar að ráða
bókasafnsfræðing í hálfa stöðu við bókasafn
skólans.
Upplýsingar í síma 46865 eða 43861.
Skóiameistari.
Röskur
starfskraftur óskast til ýmissa starfa við af-
leysingar. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00.
Upplýsingar á staðnum.
Þvottahúsið Grýta,
Borgartúni 27.
Skólastjóri
Bréfaskólans
Starf skólastjóra Bréfaskólans er laust til
umsóknar. Starfið er fólgið í alhliða stjórn-
un og rekstri skólans.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Birna
Bjarnadóttir, og skulu skriflegar umsóknir,
er tilgreini menntun og fyrri störf, berast
skólastjóra fyrir 29. mars næstkomandi.
Bréfaskólinn er sameignarstofnun í eigu
Bandalags starfsmanna ríkis- og bæja,. Far-
manna- og fiskimannasambands Islands,
Menningar- og fræðslusamband alþýðu,
Kvenfélagasambands íslands, Sambands
íslenskra samvinnufélaga og Stéttarsam-
bands bænda. Um 1000 nýir nemendur inn-
ritast í skólann árlega.
Bréfaskólinn,
Suðurlandsbraut 32.
Sími: 91-68 97 50.
Smiðir
Framtíðarvinna hjá vaxandi fyrirtæki
Óskum eftir að ráða smiði eða smíðaflokka
til starfa við byggingu bílageymslu í Kringl-
unni og til annarra verkefna hjá fyrirtækinu.
Mikil framtíðarvinna fyrirsjáanleg.
Nú með vorinu er rétti tíminn til að breyta til.
Upplýsingar í síma 652221.
S.H. VERKTAKAR HF.
STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR
nl SÍMI 652221
Smurstöð - atvinna
Viljum ráða áhugasaman mann á smurstöð
fyrir bíla, helst vanan, en aðrir vandvirkir
koma einnig til greina.
Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu.
IhIHEKIAHF
I Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Hárgreiðslusveinar
athugið!
Hárgreiðslusveinn óskast hálfan daginn frá
og með 1. maí nk.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
14. þ.m. merktar: „S - 796“.
HárgreiðsJu- og
snyrtistofan
" Safír
Hótelstörf
Óskum að ráða í eftirtalin störf:
Herbergisþernu, vaktavinna. Ennfremur
konu til starfa í þvottahúsi.
Nánari upplýsingar á staðnum og í símum
25640 og 25224.
#hótel
OÐINSVE
BRAtJÐBÆR Óöinstorgi
Atvinna - Vesturbær
Starfskraftur óskast hálfan daginn.
Upplýsingar á staðnum.
f§>
HRAÐIP
Fatahœinsun og pressun
Ægisiöu 115
V7 Reykjavik
Simt 24900
Rafeindavirkjar
Okkur vantar rafeindavirkja til viðgerða á sigl-
inga- og fiskileitartækjum og annan til starfa
á radíóverkstæði. Aðstoðum við útvegun
húsnæðis og greiðum flutning búslóðar.
Upplýsingar í vinnutíma veita Óskar eða
Guðjón í síma 94-3092 og utan vinnutíma
Guðjón í síma 94-3703.
Póllinn hf.,
ísafirði.
Afgreiðslustarf
Viljum ráða starfsmann til afgreiðslu í nýrri
verslun með sælgæti, gosdrykki og ýmsar
smávörur.
Vinnutími kl. 8.00-17.00 virka daga.
Ekki unnið laugardaga, sunnudaga né aðra
almenna frídaga.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu hf.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
HEKIAHF
Laugavegi 170-172. Sími 695500.