Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 47

Morgunblaðið - 08.03.1988, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MAJRZ 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjórar Vélstjóri óskast til starfa á bv. Þórhall Daní- elsson SF 71, Hornafirði. Upplýsingar í símum 97-81818 (skrifstofan) og 985-23071 (skipið). Borgeyhf. Tæknimaður Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði óskar að ráða tæknimann nú þegar. Upplýsingar um starfið veitir starfsmanna- stjóri Hafnarfjarðar. Umsóknum sé skilað inn fyrir 14. þ.m. Bæjarverkfræðingur. Fiskvinna Starfsfólk vantar til fiskvinnu í Austurbæ Kópavogs. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 43688 og í síma 652398 eftir kl. 17.00. Aðstoðarmenn óskast Við óskum að ráða til framtíðarstarfa aðstoð- armenn á vélar í prentsal. Við bjóðum upp á góð laun, möguleika á mikilli vinnu, góðan starfsanda og ódýrt mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir Árni Þórhalls- son á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Fosshálsi 17-25, sími 685600. Vanir menn Stýrimann, matsvein og háseta vantar á humar- bát sem er á netaveiðum frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3566 og 99-3965 og á kvöldin í síma 99-3865. Góð laun! Radíóbúðin óskar að ráða starfskraft til að sjá um ræstingar og kaffistofu. í boði eru góð laun fyrir rétta manneskju á skemmtileg- um vinnustað. Vinnutími frá kl. 9-15. Upplýsingar í Radíóbúðinni, Skipholti 19, fyr- ir 12. mars. Skipholti 19. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ný glæsileg verslunar- miðstöð í Efra-Breiðholti Nú þegar hafa verslanir og þjónustufyrirtæki hafið rekstur á öllum hæðum. Enn eru leigu- húsnæði laus til ráðstöfunar. Á jarðhæð Fyrir eru íshúsið og Bókahúsið, ritfanga- og bókaverslun. Enn er laust eitt pláss, 248 fm nettó, hent- ugt fyrir hverskonar verslun. Á 1. hæð Fyrir er kaffiterían Kaffihúsið. Laus eru fjögur pláss; tvö 121 fm nettó, hugsanlega fyrir barnavöru-, skó- eða fata- verslanir; eitt 65 fm nettó fyrirt.d. snyrtivöru- verslun og eitt 99 fm nettó, t.d. fyrir sport- vöruverslun. Á 2. hæð Fyrir er hárgreiðslu- og rakarastofan Hár- húsið og snyrtistofan Viktoría. Laus eru tvö pláss, 75 fm nettó hvert, t.d. fyrirtannlæknastofu, endurskoðanda o.s.frv. Hafið samband við Guðjón Pálsson í síma 77772 eftir kl. 19.00 í dag og næstu daga. Fossháls Til leigu 1000 fm götuhæð (verslunarhús- næði) og 400 fm skrifstofuhæð. Leigist frá og með 1. júní nk. þá tilbúið til innréttinga. Lóð malbikuð og frágengin. Hjallabrekka - Kóp. Til leigu 2 x 80 fm verslunar- og skrifstotu- húsnæði. Laust nú þegar. Nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA m MARKAÐURINN Óðinsgðtu 4, símar 11640 - 21700. Jón GuOmundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ólafur Stafánsson viöskiptafr. kennsla Hótel og veitingahús Höldum námskeið á staðnum fyrir komandi starfsfólk ykkar í framreiðslu og veitinga- stjórn. Nánari upplýsingar í símum 76378 og 641540. ÞJÓNUSTA sf. Myndlista- og handíðaskóli íslands auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skóla- árið 1988-89. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Skipholti 1, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1988. Stjórnin. Leikhúsið okkar! Námskeið í leikrænni tjáningu og spuna Byrjendur 7-10 ára 12. mars. Byrjendur 10—13 ára 13. mars. Námskeiðfyrirfullorðna hefst sunnud. 13. mars kl. 16.00. Innritun og upplýsingar í síma 28737. Elísabet Brekkan, (Dramapedagog), leiklistarkennari. | atvinnuhúsnæði | Óska eftir atvinnuhúsnæði íKópavogi 80-120 fm undir þrifalegan atvinnurekstur. Þurfa að vera innkeyrsludyr. Nokkur bíla- stæði þurfa að fylgja. Hafið samband í síma 26933 á skrifstofutíma og 43216 eftir kl. 18.00. | ýmislegt \ Rakarastofa í miðbænum Helmingur af rakarastofu, samtals með 5 stóla, í miðbæ Reykjavíkur er til leigu. Nöfn og símanúmer þeirra, sem áhuga hafa, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 4494“. Greiðabíll Til sölu Toyota Lite ace '87. Gjaldmælir, talstöð, hlutabréf. Nánari upplýsingar í síma 985-23761. húsnæöi óskast ■■.........iSij8:.......... íbúð óskast Handknattleiksdeild K.R. óskar að lei gja íbúð frá 1. maí nk. fyrir félagsmann. íbúðin þarf að vera 4ra herb. eða stærri. Öruggar greiðslur. Svör óskast send til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „í - 6186“. tilboö — útböö | ''/fsm Útboð Finnastaðavegur 1988 Vegagerð ríkisins óskar eftir tiiboðum í ofan- greint verk. Lengd vegarkafla 3,0 km, magn 29.000 m3. Verki skal að fullu lokið 1. nóvembe’r 1988. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 8. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 21. mars 1988. Vegamálastjóri. nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Fasteignin Melavegur 16, Hvammstanga, eign þrotabus Magnusar Aðalsteinssonar, verður seld á nauðungaruppboöi, tyrri sala, er fram fer á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, að kröfu þrotabús Magnúsar Aðalsteinssonar, miðvikudaginn 9. mars kl. 16.00. Aörir uppboðsbeiðendur eru Landsbanki islands, Litaver hf., Steinar hf., Gúmívinnustofan, Samverk hf., Finnur Eiríksson, Skelj- ungur, húsnæðismálastofnun, Almenna bókafélagið, Sólning hf., Guðjón Steingrimsson, Sparisjóður Vestur-Húnavatnssýslu, Hvammstangahreppur, Gisli Torfason, Þýzk-islenska hf., SPRON og innheimtumaður ríkissjóðs. Frumvarp að uppboðsskilmálum, veðbókarvottorð og önnur skjöl er varða sölu eignarinnar eru til sýnis á skrifstofu uppboöshaldara. Sýslumaður Húnavatnssýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.