Morgunblaðið - 08.03.1988, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 08.03.1988, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ1988 67 Þessir hringdu . . Um ofbeldi í skólum María hringdi: „Athyglisverð grein, sem bar yfirskriftina „Þögn og afskiptaleysi" birtist í Velvakanda laugardaginn 27. febrúar. Þar var fjallað um ofbeldi í skólum, þegar krakkar leggja skólabróður eða skólasystur í einelti en slíkt veldur næmgeðja unglingum miklum andlegum þjáningum. Ég veit dæmi þess að seinnt eða aldrei gréri yfir slík sár. Ég er sammála greinarhöfundi um að kennarar og skólayfirvöld, og reyndar við öll, erum of sinnulaus um slík mál. Við gætum vissulega gert betur." Söluútreikningur Kona hringdi: „Ég vil vekja athygli á reynslu sem ég varð fyrir er ég lét gera söluútreikning vegna íbúðar minnar sem er á vegum Framkvæmdanefndar verkamannbústaða. Þegar kom að afhendinu reikningsins kostaði Ofbeldi í skólum: Þögn o g afskiptaleysi Til Velvakanda. Ágæti lesandi. Ég ætía að biðja þig að ihuga með mér mál sem of lítið er rætt um i dagiega lifinu, eitt af földu málum þjóðfélagnins. Þetta mál er ofbeldi (einelti) i skól- um landsins og hygg ég að flestir skólar landsins þyrftu að lita undir teppinsínogsjáhvaðþarerfalið. Þú lesandi góður átt kannski sjálfur börn í skóla, bamabam, systkini, frænda eða frænku sem þú þekkir og veist að líður illa, já, mjög illa i sínum skóla. Er okkur beita önnur böm ofbeldi (eineiti). Orsakimar eru margar. óregia, sundurlyndi, afskiptaleysi o.fl. Með hjálp sálfræðinga, félagafræðinga má komast fýrir rætur vandans, og trúið mér, það skilar sér svo sannar- lega i betri liðan og námsárangri bamanna okkar. Einhveijir skammsýnir munu þó tefja eftir þann kostnað sem kæmi tíl við ráðningu fóUcs til lausnar þessum vanda. Minni skótar gætu hugsanlega sameinast um ráðningu útreikningurinn 1.000 krónur, en ég hélt að þetta ætti að vera ókeypis. Mér finnst slík gjaldtaka í grófara lagi og vil benda fólki á þetta.“ Síamsköttur Síamsköttur fór að heiman frá sér að Kleppsvegi 80 föstudaginn 4. mars. Þeir sem orðið hafa verir við hann eru beðnir að hringja í síma 31567. Bankakort G.E. hringdi: „Ég starfa við afgreiðslu og hef orðið vör við að nú gerist æ tíðara að fólk kemur með bankakort sem gengin eru úr gildi. Bankamir þyrftu að kynna þetta mál og vekja athygli fólks á því að kortin endast aðeins eitt ár. Það eru margir sem ekki átta sig á þessu en kortin eru einskis virði þegar þau eru runnin út.“ Biðskýli S.V.R. E.K. hringdi: „Mig langar að vekja athygli stjómar S.V.R. á því að biðskýli vantar sárlega við Lönguhlíð skammt frá gatnamótunum við Drápuhlíð. Þama hefur lengi vantað biðskýli. Það er ömurlegt að sjá gamalt fólk hýma þarna óvarið fyrir stormi og regni, því hvergi er skjól að finna. Þessu þyrfti að bæta úr hið fyrsta." Teljum slysalausu dagana Til Velvakanda Enginn vafi virðist vera á því, að ófá slys orsakast af vangá eða hirðuleysi ökumanna eða gangandi fólks. A ég þar ekki eingöngu við ógætni í meðferð ökutækja heldur einnig ógætni í meðferð áfengis. En margoft hefi ég einnig verið vottur að því, að ökumenn hafa bjargað mannslífum með því að haga keyslu sinni þannig, að hirðu- lausir villingar naeðu ekki að valda slysum. Umræður um umferðarmálin hafa riíjað upp fyrir mér gamlar minningar frá árinu 1935 er ég kom til Winnipeg. Kunningi minn benti mér á stórhýsi í miðborg- inni. Há stöng var upp úr þakinu og efst á stönginni var stærðar kúla. Vinur minn sagði mér að þessi kúla ætti að vera á stönginni þangað til bílslys ætti sér stað í borginni. Blöðin tilkynntu daglega á forsíðu, hve marga daga kúlan væri búin að vera á stönginni, og nú mætti enginn ökumaður verða til þess að hún félli. Það var metn- aður allra borgarbúa að slysalausir dagar yrðu sem flestir. Menn gáðu í blöðin og glöddust yfir því á hveij- um morgni, að einn slíkur dagur hefði blæst við. Síðan þetta var'er nú liðin meira en hálf öld, og í sannleika talað hefi ég ekki hugmynd um, hvort aðferðin bar árangur eða ekki. En mér fyndist hugmyndin vel þess virði að reyna hana með einhverj- um hætti. Það er alltaf verið að tíunda slysin. Því ekki að byrja að telja hina jákvæðu daga, til- kynna á hveijum degi hvort vel hefir tekist og hversu marga daga í röð. Látum t.d. lögreglumenn meta, hvað telja skal til slysa. Vilja ekki dagblöðin taka málið til at- hugunnar? Jakob Jónsson fyrv. sóknarprestur Patríck Siiskind ILMURINN - Saga af morðingja „Þessi saga hins viðbjóðslega snillings er sögð á hráan, myndauðugan og grimmilegan hátt. Efni hennar er andstyggilegt í sjálfu sér. En vegna þess hvílíkum hstatökum höfundur grípur það og heldur allt til síðustu orða hlýtur þessi bók að teljast til meiri háttar bókmenntaviðburða. “ MORGUNBLAÐIÐ / Jóhanna Kristjónsdóttir „Þessi Utríka og lyktsterka saga, hlaðin táknum tímans og mögnuð lævísri spennu, er sögð í klassískri epískri frásögn af næmum sögumanni sem smýgur inn í ailt og alla.“ HELGARPÓSTURINN / Sigurður Hróarsson „...skulu menn ekki halda að Patrick Siiskind hafi barasta skrifað útsmoginn reyfara — hér hangir íniklu fleira á spýtunni.“ ÞJÓÐVILJINN / Ámi Bergmann Jóhanna Sveinsdótlir - Þuríður Pálsdóttir Á BESTA ALDRI 3. prentun komin út „...hvaða læknir sem er gæti verið stoltur af að hafa skrifað slíka bók. Hún er það nákvæm fræðilega séð, en líka full af skilningi, mannlegri hlýju og uppörvun. Hún á erindi við allar konur, lika þær yngri ... heiti bókarinnar hittir beint í mark.“ morgunblaðið Kau-ín Fjeldsted Guðbergur Bergsson TÓMAS JÓNSSON METSÖLUBÓK 2. kiljuprentun komin út „Kraumandi seiðketill þar sem nýtt efni, nýr stíll kann að vera á seyði. Fátt er líklegra en að sagan verði þegar frá líður talin tímaskiptaverk í bókmennta- heiminum: Fyrsta virkilega nútímasagan á íslensku.“ Ólafur Jónsson fáhuno.'i S\cÍBo<P*iUr t wmiiitw tíá ÍHirhYi IWstlóUur *n FORLAGIÐ FRAKKASTlG 6A,-S. 91 -25J 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.