Morgunblaðið - 17.03.1988, Page 3

Morgunblaðið - 17.03.1988, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 3 TOPPTÍU listinn* Níu af tíu efstu dagskrárliðunum er glæsilegur árangur, ekki satt? Vinsældirnar sanna að Sjónvarpið heldur forystu sinni sem miðill allra lands- manna, sjónvarpsstöðin sem fólk velur. í könnuninni tók þátt þverskurður af þjóðinni og útkoman er eftir því; Sjón- varpið býður einmitt efni við hæfi allra aldurshópa. Fréttir, fréttaskýr- ingar, fjölskylduþættir, sakamálaþættir, barna- efni, bíómyndir og fræðsluþættir - menntun og skemmtun í senn. 1. Hvað heldurðu? .O. 6 , % Tf 2. Á tali hjá 3. Fréttir Hemma Gunn 53% 60% 4. Fyrirmyndarfaðir 44% 0 5. Derrick 37% 0 6.-8. Lottó 36% 0 6.-8. Matlock 36% § 6.-8. 19:19 36% 0 9. í skuggsjá 35% 0 10. Landið þitt ísland 33% Það er markmið Sjónvarpsins að koma fjölbreyttri heimsmynd á framfæri, á óbrengl- aðan hátt sem nær til allra. * Könnun Félagsvísindastofnunar á sjónvarpshorfun dagana 3.-5. mars, gerð fyrir báðar stöðvarnar. Sjónvarpið lét kanna fyrir sig sérstak- lega dagana 6.-9. mars, einnar viku horfun í allt. Könnunin náði til alls landsins, fólks á aldrinum 15 til 70 ára. jp. Ty SJÓNVARPIÐ ekkert rugl. AUK/SlA k586-5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.