Morgunblaðið - 17.03.1988, Page 7

Morgunblaðið - 17.03.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 7 SRINAGAR IUNDO DELMI • PUSHKAft UOAIPUR AHMEDA8AO MANQL' • 'ÍJANT; •.ELEORA KOHARAK AIHOLE hvderabao • 8ADAMI • HAMBI •810 BANOALCRE MAORAS. THAÍUAVUR KANYAKUMARr IOLOMBO - NEPAL - SRILANKA 5000 ÁRA SAGA OG MENNING. Engu öðru líkt í Qölbreyttum andstæðum sínum og fegurð - litríkt - heillandi. Heimsreisa IX - 2.-25. nóvember 1988 undir einkunnarorðunum: KRYDD í TILVERUNA. ÞAÐ FINNST HVERGIANNARS STAÐAR: &ogsta [e.i pa°ta AGRA - TAJ MAHAL - fegursta bygging heims og frægasta minnismerki órjúfandi ástar. MUSTERIÁSTARLEIKJANNA í KHAJURAHO HAWA MAHAL - Höll vindanna í JAIPUR HELGIDÓMUR HINDÚA í VARANASI (Benares) - elstu borg heimsins HIMALAYA - hæstu fjöll heims í ólýsanlegri náttúrufegurð NEPALS HLIÐINDLANDS - heimsborgin BOMBAY og BORG GHANDHIS - höfuðborgin DELHI Og í lokin hvíldardvöl á eynni sem „kemst næst Paradís“ - SRILANKA Ferð í sérf lokki y _Z: - Öll gisting á 5 stjörnu hótelum. Morgunverður og flestar máltíðir innifaldar. Vönduð farar- tæki, vönduð ferðatilhögun og íslensk farar- stjórn. Umsjón: Ingólfur Guðbrandsson 23 dagar í þremur ógleyxnanlegum löndum. KTNNINGA HEIMSREISUIX ög árshátíð Heimsreisuklúbbsins í glæsilegum veislusal, Vetrarbrautinni (Þórscafé 3.h.j, laugardagskvöldið 19. marskl. 19.00 Opin öllum meðan húsrúm leyf ir. i . ' i Dagskrá: Kl. 19.00 - Fordrykkir Kl. 20.00 - Veisla í heimsreisustíl, kynning og skemmtiatriði. Myndir og minningar frá Kínaferð. Myndir frá Indlandi og lýsing á Heimsreisunni til Indlands, Nepals og Sri Lanka: IngólfurGuðbrandson, Útsýn, SARVIN WARDEN frá Indlandi - sérstakur gestur kvöldsins - kemur frá Indlandi að lýsa landi sínu. ----- Classique Nouveau skemmtir Heimstenór syngur vinsællög Hljómsveit leikur fyrir dansi til kl. 03.00 Borðapantanir og aðgöngumiðar í Þórscafé, s. 23333/29098 -i— k- í, v'vH s 4 . ‘ I il % ! ,v s - J'*..***'*^,. \\ \ + ' m Á f UTSYN hhrksknfstofi/n Otsýn hf Austurstræti 17. Sími 91-26611

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.