Morgunblaðið - 17.03.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 17.03.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 í DAG er fimmtudagur 17. mars, Geirþrúðarda^ur, 77. dagurársins 1988. Ardegis- flóð í Reykjavík kl. 5.51 og síðdegisflóð kl. 18.14. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.38 og sólarlag kl. 19.35. Myrkur kl. 20.23. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.36 og tungliö er í suðri kl. 13.09. Almanak Háskóla íslands.) Hver skyldi ásaka Guðs útvöldu? GuA sýknar. (Róm. 8, 33.) 6 7 8 5 kHí"’ 71 7i K n LÓÐRÉTT: — 1 gýlcing, 5 ósam- stæóir, S veiðist, 9 missir, 10 for feðra, 11 verkfæri, 12 gijót, 13 heiti, 15 gæhmafn, 17 atvinnu. grein. LÓÐRÉTT: — 1 hressandi, 2 slæmt, 3 spil, 4 brúkaði, 7 skessa, 8 aum, 12 ebka, 14 nett, 16 til, LAUSN StoUSTU KROSSGÁTU: LARÉTT: — 1 arka, 5 akur, 6 þari, 7 ha, 8 neita, 11 gg, 12 íla, 14 inna, 16 aannar. LÓÐRÉTT: — 1 Alþingis, 2 karfi, 3 aki, 4 hráa, 7 hal, 9 egna, 10 tian, 13 anr, 15 NN. ÁRNAÐ HEILLA fj A ára afmæli. Á morg- 4 vl un, 18. mars, er sjötug- ur Egill Hjartarson leigu- bifreiðasljóri á Hreyfli, Skaftahlið 32. Hann ætlar að taka á móti gestum í Hreyfílshúsinu á afmælis- daginn eftir kl. 20. FRÉTTIR í GÆR sigldi hraðbyri upp að landinu lægð, sem vænt- anlega hefur haft áhrif á hitastigið hér á landi i nótt, eftir því sem Veðurstofan sagði í veðurfréttunum í gærmorgun. Gert var ráð fyrir að i nótt er leið hefði tekið að hlýna í veðri. í fyrrinótt var mest frost á iáglendinu 14 stig norður á Staðarhóli og austur i Norðurhjáleigu. Uppi á há- lendinu var 16 stiga frost. Hér í Reylqavík var það 7 stig í úrkomulausu veðri. í fyrradag var sólskin í bæn- um í fjórar og hálfa klst. Þessa sömu nótt í fyrra var 2 stiga frost hér i bænum en 10 stig á Sauðanesi. Snemma í gærmorgun var 20 stiga frost í Frobisher Bay. Frost var 6 stig í Nuuk, 7 stig í Þrándheimi, 12 í Sundsvall og 6 austur í Vaasa. LÆKNAR. í tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu segir að þeim Andrési Magnússyni cand. med. et chir. og Kristinu Þórðar- dóttur hafí verið veitt leyfi til þess að starfa sem læknar hérlendis. ÍSLAND — ísrael. í kvöld, fímmtudagskvöld, verður fundur i félaginu í Hallgríms- kirkju, sem hefst kl. 20. Bor- inn verður fram ísraelskur kvöldverður og sýnd nýleg kvikmynd frá ísrael. í fundar- boði félagsins hefur dagsetn- ing fundarins misritast, en hann er sem sé í kvöld. KIRKJUDAGUR Áspresta- kalls er á sunnudaginn kem- ur, 20. þ.m., að lokinni messu í kirkjunni sem hefst kl. 14. Hefst þá kaffisala í safnaðar- heimilinu. Þess er vænst að þeir sem leggja vilja til kökur komi með þær í safnaðar- heimilið á sunnudaginn eftir kl. 11. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag kl. 14. Verður þá fijáls spilamennska. Kl. 19.30 verð- ur spiluð félagsvist, hálfkort, og kl. 21 byijað að dansa. KVENNADEILD Skagfírð- ingafélagsins efnir til hins árlega góukaffis á morgun, föstudag 18. þ.m., fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra í Drangey, Síðumúla 35, klukkan 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1, hefur opið hús í dag, kl. 13—17. Þar verður m.a. snyrtivörukynning, leir- vinna og leðurgerð, teflt, spil- að og þar fara fram bókaútlán m.a. Kaffíveitingar verða. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ. Nk. laugardag verður spiluð félagsvist í félags- heimilinu, Skeifunni 17, og byrjað að spila kl. 14. NEMENDUR Verslunar- skóla íslands, sem braut- skráðust vorið 1958, koma saman í dag, fímmtudag, í Veitingahöllinni milli kl. 17 og 19 til að ræða um 30 ára brautskráningarafmælið. FÖSTUMESSUR NESKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta í kvöld, fímmtudags- kvöld, kl. 20 í umsjá sr. Ragn- ars Fjalars Lárussonar. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Esja í strand- ferð. Þá héldu þessir togarar til veiða: Jón Baldvinsson, Engey, Gyllir og Ólafur Bekkur, svo og Heiðrún. Þá er Skógarfoss kominn að utan og Helgafell var vænt- anlegt að utan í gær. í fyrra- dag fór Dorato á ströndina. í dag er togarinn Ásgeir væntanlegur inn til löndunar. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í fyrradag fór grænlenski rækjutogarinn Tassilliq aftur á veiðar. í gær var Ljósafoss væntanlegur svo og olíuskipið Hulda Mærsk, sem verið hef- ur að losa í Reykjavík. í gær kom grænlenski rækjutogar- inn Malina K. til að taka vist- ir og umbúðir. Annar græn- lenskur togari var væntanleg- ur inn, Auveq. Bara smáklípu, Þórarinn minn, svo sem einn tuttugasta af launum Guðjóns? KvökJ-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavflc dagana 11. mars til 17. mars, að báöum dög- um meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknsvskt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgsrspftsilnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hettsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ón—nlet—ing: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (ainæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvarí tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Krabbamaln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhiálp kvsnna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 ( húsi Krabbameinsfélagsins SkógarhlíÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akursyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Selt}arnam»s: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garftabaer: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka dagakl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjar&arapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um Id. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9T19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöft RKl, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin vírka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, félag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréftgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SAÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kótssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræöÍ8tööin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju eru ríú ó eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 ó 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heirnsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- »n: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffitestaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóoofsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Koflavíkurlæknishóraös og heilsugæsiustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hfta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggíngu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöaleafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, 8. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfm88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaæfn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llatasafn Einara Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jón8 Siguröosonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalastaÖir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripaaafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaæfn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstsAlr I Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - íöstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seltjarnarneas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.