Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.03.1988, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1988 13 6810661 Leitiö ekki langt yfir skammt SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS EngihjaHi 65 fm mjög góð 2ja herb. íb. m. miktu útsýni. Verð 3,7 milij. Hjallavegur 80 fm snyrtil. 3ja herb. ib. á jarðh. m. sórinng. Skipti mögul. á minni eign. Verð 4,0 millj. Melabraut 86 fm 3ja herb. ib. á I. hæð i fjórb- húsi. Gott útsýni. Tvennar svalir. 40 fm bilsk. Verð 5,2 millj. Skúlagata 110 fm 4ra herb. ib. Mögul. að skipta i tvær 2ja herb. Verð 4,2-4,3 millj. Ljósheimar 112 fm 4ra herb. góð endaib. Skipti mögul. á stærri eign. Verð 5,0 millj. Gnoðavogur Ca 140 fm sárh. Stór stofa. Mögul. á 4 svefnherb. Gott útsýni. Skipti mögul. á rað- eða einbhúsi. Verð 7,6 millj. Miðbraut - Seltjnes 140 fm glæsil. efri sérh. m. góðum bilsk. Allt sór. Skipti mögul. á stærri eign á Nesinu. Verð 8,0 millj. Reykás 198 fm raðhús, tilb. t. afh. nú þegar. Fokh. að innan, tilb. að utan. Álfahelðl 264 fm einbhús. Afh. tilb. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. Verð 5,5 millj. Arnartangi - Mosbæ 110 fm fallegt raðh. á einni hæð. 3 svefnh., bilskróttur. Skipti mögul. á einbhúsi i Mosbæ. Verð 5 millj. Við Selfoss 180 fm einbhús. 4 svefnherb. 12 gripa hesthús + hlaða. Mögul. að taka bifreið uppi söluverð. Verð 4,5 millj. Álfaskeið - byggréttur Höfum i sölu byggingarátt fyrir 245 fm verslhúsn. Allar uppl. á skrifst. Vantar Austurbæ Höfum traustan kaupanda að 4ra herb. ib. iAusturbæ, t.d. Vogum, Árbæ og viðar. Vantar Hötum fjárst. kaupanda að rað- eða einbhusi á einni hæð i Vogahverfi eða Háaleitishverfi. Matvöruverslun Hötum i sölu góða verslun, vel staðs. miðsv. á Stór-Rviksv. Mögul. á rýmri opnunart. og aukinni veltu. Gott húsn. sem getur selst með. Ýmisl. grkjör mögul. Verð 12,0 millj. Sportvöruverslun Vorum að fá i'sölu sportvöruversl. við fjölfama götu i Rvík. Versl. býður uppá fjölbr. vöruúrval. Miklir mögul. Getur jafnv. veriðtilafh. fljótl. Uppl. á skrifst. Húsaféll FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 (Bæfarieiðahúsinuj Simi: 681066 Þorlakur Einarsson, Bergur Guðnason hdl. nKí££r flfi PIOMEER HUÓMTÆKI S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI. Alftahólar. 2ja herb. rúmg. íb. i lyftuh. Suöursv. Verö 3750 þús. Sogavegur. Rúmg. 3ja herb. nýl. íb. á neöri hæð í tvíbhúsi. Sórinng. Sérhiti. Verö 4,8-5 millj. Bugðulækur. Sérh. ca 150 fm. Eignin er á tveimur hæöum í mjög góöu ástandi. Bílsk. fylgir. Smáíbhverfi. 130 fm hæð í góöu steinh. Eigninni fylgir manngengt geymsluris. Sérinng. Bílsk. Eignin er til afh. í maílok. Talsv. áhv. Fífusel. Raðh. ca 200 fm. Eigninni fylgir bilskýli. Verð ca 7,3-7,6 mlllj. 28444 Opið fró kl. 9—18 alla virka daga nema föstudaga frá kl. 9—16 OKKUR BRAÐVANTAR EIGNIR Á SKRÁ. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. KVISTHAGI. Ca 160 fm á þrem- ur hæðum. Einstakl. falleg eign. Ákv. sala. 5 svefnherb. Suðursv. V. 9,0 m. Einstaklingsibúð TRYGGVAGATA. Gullfalleg íb. 2ja herb. GRUNDARSTÍGUR - SKÚLAGATA - MIÐBRAUT - RÁNARGATA - GRETTISGATA - LAUGARÁSVEGUR - BARMAHLfÐ 3ja herb. MELABRAUT m/bílskúr. HRAUNBÆR - BLIKAHÓLAR - SÓLVALLAGATA - SÖRLASKJÓL - SUNDLAUGAVEGUR SUNNUHVOLL SELTJARNARNESI - m/bilskúr. 4ra—5 herb. BLIKAHÓLAR - HRAUNBÆR - FLÚÐASEL m/bílskýli. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - SUNDLAUGAVEGUR. S érh. m/bílsk. SÓLVALLAGATA - REYNIMELUR - LINDARGATA. Sérh. m/bílsk. FÍFUSEL m/aukaherb. Raðhús TUNGUVEGUR - ENGJASEL - BREKKUBÆR ÁSBÚÐ - HRINGBRAUT - SÚLUNES HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q_ fMlli SIMI 28444 WL Daníel Ámason, lögg. fast., HelgiSteingriinsson,8Ölustj6ri. *■ Henry Heerup íNorræna húsinu SÝNING á verkum danska list- málarans Henrys Heerups verð- ur opnuð í Norræna húsinu á morgun, laugardag, kl. 15. Sýnd verða olíumálverk, höggmyndir og grafík í sýningarsölum, en einnig verða grafíkmyndir i and- dyri. í sýningarskrá segir Knut 0degárd, forstjóri Norræna húss- ins, svo um Heerup: „Primitívismi Heerups sameinast fjörugu ímyndunarafli og smitandi glettni í hugmyndaríkri og litsterkri tjáningunni sem oft er mótuð af súrrealisma, oft stórskorin." Henry Heerup er fæddur 1907 og varð áttræður 4. nóvember sl. og var honum þá sýndur margvís- legur sómi. Náttúruvemdarfélag Danmerkur þakkaði honum fram- lag hans til náttúruverndar og nefndi eftir honum skóg, Heerups- lund á Langalandi. Fjölmargar sýningar með lista- verkum hans voru opnaðar, m.a. í Kunstforeningen í Kaupmanna- höfn, þar sem var stór yfirlitssýning á verkum hans og í -Holsterbro Kunstmuseum á Jótlandi. Þá var Henry Heerup gerður að heiðurs- félaga í Félagi danskra grafíklista- manna. Robert Dahlmann Olsen arkitekt hefur aðstoðað við að velja listaverkin á sýninguna og annast undirbúning og hann skrifar einnig grein um Heerup í sýningarskrá. Sýningin verður opin daglega frá kl. 14—19 fram til 3. apríl. (Fréttatilkynning) Reykjavík: Unglingar stofna tilraunaútvarp Tilraunaútvarpsstöðin „Útvarp bros“ mun senda út i 24 klukku- stundir frá kl. 20 föstudaginn 19. mars. Sent verður út á FM-bylgju og mun sendirinn draga um stór- an hluta Reykjavíkur. Það eru níu reykvískir unglingar sem standa að útvarpsstöðinni og sjá þeir sjálfir um undirbúning, dagskrárgerð og tæknistjórnun. I frétt frá útvarpsstöðinni segir, að tekjum af auglýsingum og áheitum sé ætlað að standa undir kostnaði við stöðina og eru aðstandendur að safna auglýsingum þessa dagana. Útvarpsstöðin verður til húsa í fé- lagsmiðstöðinni Þróttheimum við Holtaveg. Kaupin eru best, þar sem þjónustan er mest (lon of fisksp Laugavegi 70 - Sími: 2 49 30 Delma - Seiko - Citizen - Orient - Casio - Pierpoint Fermingarúrin KARL LAGERFELD • RARIS Yfir 500 gerðir af úrum _ verð frá kr. 2.000.- 8? pierre cardin paris BOGASKEMMUR STÓRAR OG SMÁAR Fyrir alls konar starfsemi. Gott verð. Auðveld uppsetning. Sterk stálgrind og veðurþolinn dúkur. Leitið upplýsinga. kf(@W\\ KRISTJÁN ÓLI HJALTASON IÐNBÚÐ 2. 210 GARÐABÆ SÍMI46488 NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.