Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988
5
v>f» <ii
i- >
í eigin heimi
Tvö einhverf börn fæðast að
meðaltali ár hvert hér á landi.
Einhverf. börn lifa í sínum eigin
lokaða heimi sem enginn annar
á hlutdeild í. Ingvar og Siggi eru
einhverfir. Á þeim er átján ára
aldursmunur. Hverjar eru að-
stæður barna eins og þeirra?
Eiga einhverf börn meiri mögu-
leika í þjóðfélagi okkar nú en
þegar Siggi greindist einhverfur
fyrir nærri tuttugu árum?
Karlar í nýju
hlutverki
Fáir karlmenn hafa átt eigin-
konu á Alþingi. Árið|971 höfðu
aðeins þrír karlar vérið í þeirri
stöðu og einn þeirra, Þór Vil-
hjálmsson hæstaréttardómari,
hafði þá í nær tvo áratugi verið
eini eiginmaðurinn á íslandi
sem var kvæntur þingmanni.
Hyaða karlmenn gegna nú
þessu hlutverki? Hvernig upp-
lifa þeir stöðu sína? Myndu þeir
sjálfir vilja vera í sporum eigin-
kvennanna?
Einnig meðal
efnis:
Líf og list
Líf í tuskum
Tískuþáttur
Handavinna
Matur
Gerður
Gerður í Flónni stendur á tíma-
mótum í lífi sínu. Að baki erára-
löng barátta, barátta fyrir rekstri
fyrirtækis, barátta fyrir framtíð
fjölskyldumeðlima sem ekki'
geta barist sjálfir. En er barátt-
unni lokið?
Elite 88
Kjörin hefurverið Ijósmyndafyr-
irsæta Nýs Lífs og Elite fyrir árið
1988. Sagt er frá keppninni og
sýndar myndir frá Elite- kvöld-
inu
Um það bil
6000 fóstur-
eyðingar
Frá því frumvarpið um frjálsar
fóstu rey ð i n ga r va r sa m þy kkt fy r-
ir þrettán árum hafa um það bil
6000 fóstureyðingar verið fram-
kvæmdar hér á landi.
Hafa lögin reynstsem skyldi eða
er breytinga þörf?
Frjálst ftamtak