Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 14.05.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 5 v>f» <ii i- > í eigin heimi Tvö einhverf börn fæðast að meðaltali ár hvert hér á landi. Einhverf. börn lifa í sínum eigin lokaða heimi sem enginn annar á hlutdeild í. Ingvar og Siggi eru einhverfir. Á þeim er átján ára aldursmunur. Hverjar eru að- stæður barna eins og þeirra? Eiga einhverf börn meiri mögu- leika í þjóðfélagi okkar nú en þegar Siggi greindist einhverfur fyrir nærri tuttugu árum? Karlar í nýju hlutverki Fáir karlmenn hafa átt eigin- konu á Alþingi. Árið|971 höfðu aðeins þrír karlar vérið í þeirri stöðu og einn þeirra, Þór Vil- hjálmsson hæstaréttardómari, hafði þá í nær tvo áratugi verið eini eiginmaðurinn á íslandi sem var kvæntur þingmanni. Hyaða karlmenn gegna nú þessu hlutverki? Hvernig upp- lifa þeir stöðu sína? Myndu þeir sjálfir vilja vera í sporum eigin- kvennanna? Einnig meðal efnis: Líf og list Líf í tuskum Tískuþáttur Handavinna Matur Gerður Gerður í Flónni stendur á tíma- mótum í lífi sínu. Að baki erára- löng barátta, barátta fyrir rekstri fyrirtækis, barátta fyrir framtíð fjölskyldumeðlima sem ekki' geta barist sjálfir. En er barátt- unni lokið? Elite 88 Kjörin hefurverið Ijósmyndafyr- irsæta Nýs Lífs og Elite fyrir árið 1988. Sagt er frá keppninni og sýndar myndir frá Elite- kvöld- inu Um það bil 6000 fóstur- eyðingar Frá því frumvarpið um frjálsar fóstu rey ð i n ga r va r sa m þy kkt fy r- ir þrettán árum hafa um það bil 6000 fóstureyðingar verið fram- kvæmdar hér á landi. Hafa lögin reynstsem skyldi eða er breytinga þörf? Frjálst ftamtak
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.