Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 12

Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 12
AUK/SlA K109-65 12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 Um helgina kynnir Toyota 1989 árgeröina af CARINA II og COROLLA 4WD. Þessir bílar hafa aldrei verið glæsilegri en nú og tæknilega fullkomnari. Kynntu þér bíla framtíðarinnar og líttu inn á frumsýninguna sem opnar samtímis á þremur stöðum á landinu: Nýbýlavegi 8 í Kópavogi, Bílasölu Brynleifs í Keflavík og íþróttahöllinni á Akureyri. Á Nýbýlavegi verða einnig aðrar gerðir Toyota til sýnis. COROLLA 4WD hefur nú sítengt aldrif sem hægt er að læsa með einu handtaki, vökvastýri og öfluga fjölventlavél, 16 ventla. Kattliðugur í innanbæjarakstri og þrælstöðugur á malarvegunum. Fágað útlitið er algerlega nýtt og rennilegra en nokkru sinni fyrr. CARINA II hefur stækkað og fengið á sig sportlegra útlit. Aflmikil 1600 fjölventlavélin, 16 ventla, gerir bílinn eldsnöggan í viðbrögðum og mjög öruggan í akstri. Glæsilega hannað farþegarýmið er búið öllum þægindum. OPIÐ LAUGARDAG KL. 10:00 - 17:00 SUNNUDAG KL. 13:00-17:00 TOYOTA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.