Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 12
AUK/SlA K109-65 12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 Um helgina kynnir Toyota 1989 árgeröina af CARINA II og COROLLA 4WD. Þessir bílar hafa aldrei verið glæsilegri en nú og tæknilega fullkomnari. Kynntu þér bíla framtíðarinnar og líttu inn á frumsýninguna sem opnar samtímis á þremur stöðum á landinu: Nýbýlavegi 8 í Kópavogi, Bílasölu Brynleifs í Keflavík og íþróttahöllinni á Akureyri. Á Nýbýlavegi verða einnig aðrar gerðir Toyota til sýnis. COROLLA 4WD hefur nú sítengt aldrif sem hægt er að læsa með einu handtaki, vökvastýri og öfluga fjölventlavél, 16 ventla. Kattliðugur í innanbæjarakstri og þrælstöðugur á malarvegunum. Fágað útlitið er algerlega nýtt og rennilegra en nokkru sinni fyrr. CARINA II hefur stækkað og fengið á sig sportlegra útlit. Aflmikil 1600 fjölventlavélin, 16 ventla, gerir bílinn eldsnöggan í viðbrögðum og mjög öruggan í akstri. Glæsilega hannað farþegarýmið er búið öllum þægindum. OPIÐ LAUGARDAG KL. 10:00 - 17:00 SUNNUDAG KL. 13:00-17:00 TOYOTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.