Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 26

Morgunblaðið - 14.05.1988, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 Hagvirki og Vegagerð ríkisins: Aætlanimar eru ósambærilegar - segir forstjóri áætianagerðar hjá Vegagerð ÞETTA sem Jóhann setti fram minnti um margt & ævintýrið um naglasúpuna,“ sagði Jón Rögn- valdsson forstjóri áætlanagerðar Vegagerðar ríkisins um þau orð Jóhanns G. Bergþórssonar þjá Hagvirki að fyrirtækið geti lagt hálendisvegi fyrir brot af kostn- aðaráætlunum Vegagerðarinn- ar. „Það ber svo mikið í milli þess sem feist í hans áætlunum og okkar, að samanburður er Framfærsluvísitalan: 1,76% hækkun milli mánaða VÍSITALA framfærslukostnaðar reyndist vera 1,76% hærri i maí- byijun en í upphafi aprílmánað- ar, samkvæmt útreikningi Kaup- lagsnefndar. Þessi hækkun svarar til 23,3% árshækkunar í samanburði við 25,4% síðustu tólf mánuði. Af þess- ari 1,76% hækkun stafa um 0,6% af hækkun á verði matvöru, um 0,7% af hækkun á iðgjöldum bif- reiðatrygginga og um 0,5% af hækkun a'verði ýmissa vöru og þjónustuliða. Undanfama þijá mánuði hefur visitalan hækkað um 4,2% og jafn- gildir það 17,8% verðbólgu á heilu ári. ekki raunhæfur." „Ég get hins vegar tekið undir það með Jóhanni að það óþarfí að ráðast strax í ræsa- og brúargerð, það ætti að nægja að ýta fyrst upp vegi og láta náttúruna segja til um hvar hún vill hafa ræsin. En ræsi og brýr þarf engu að síður að gera og sá kostnaður var inni i okkar áætlunum," sagði hann. „Einnig bundið slitlag, sem flestir, sem um málið hafa fjallað, telja að þurfí þótt ef til vill mætti komast af án þess fyrst í stað. Við reiknuðum einnig með talsvert mikilli veghæð, sem þó er ekki óalgeng þegar kom- ið er upp á flöll. Okkar áætlanir miðuðust við 6,6 metra breiðan veg með fláa 1:3 en Jóhann talaði um 6 metra breidd og fláan 1:2, sem hann játaði síðan að væri of lítið. Einnig þarf að taka tillit til þess að mjög misjafn aðgangur er að efni uppi á hálendinu, sums staðar verður að keyra efni að og það eru kaflar sem eiga að fara yfír hraun. Þar er ekki ýtuland," sagði Jón. „Þegar svo er litið til þess Jóhann áætlaði allt of litið efnismagn, mið- að við Kvíslaveituveg þar sem hæð- armunur er lítill, þá held ég að muni engum ósköpum; eins og þetta var sett fram var um ósambærilega hluti að ræða. Þetta er eins og með naglann í naglasúpunni. Súpan verður betri ef það eru höfð í henni gijón og kjöttætla," sagði Jón Rögnvaldsson. Með viyastyrk og dugnaði má ná langt. Hér sjáum við Reyni Pétur í Sólheimagöngunni frægu. Skagfirska söngsveitin; Vortónleikar og markaður Skagfirska söngsveitin hefur ákveðið að endurtaka vortónleik- ana 1988 næstkomandi mánu- dagskvöld, 16. mai, kl. 20.30 í Fella- og Hólakirkju, Hólabergi 88. Er ölium öldruðum í sóknunum, þ.e.a.s. 67 ára og eldri, boðið á þessa tónleika. Miðar verða seldir við innganginn. Ennfremur verður á vegum Söngsveitarinnar flóamarkaður og kaffísala í Félagsheimili Skagfírð- inga, „Drangey", Síðumúla 35 í dag, laugardag. Margt muna verður þar til sölu auk fatnaðar og heima- bakaðar kökur verða einnig á boð- stólum. (Fréttattikynning) Vorblót Þroskahjálpar og Oryrkjabandalagsins Landssamtökin Þroskaþjálp og Oryrkjabandalagið gangast fyrir samkomum á fjórum stöð- um á landinu i dag, laugardaginn 14. mai, svonefndum Vorblótum. Blótin verða haldin i íþróttahús- inu Digranesi í Kópavogi, Glaumborg i Hnífsdal og Bjargi á Akureyri og standa frá kl. 15—17. Sama kvöld verður blót í Valaskjálf á Egilsstöðum og stendur það frá kl. 20.30—22.30. Nýr framhaldsskóli í stað Héraðsskólans að Laugum SAMNINGUR hefur komist á milli átta hreppa í Suður-Þing- eyjarsýslu, menntamálaráðu- neytis og fjármálaráðuneytis um stofnun framhaldsskóla að Laugum í S-Þingeyjarsýslu, en Héraðsskólinn, sem starfræktur hefur verið að Laugum, verður lagður niður. „Framhaldsskólinn að Laugum tekur til starfa 1. september næst- komandi. Tekur hann við því fram- haldsnámi, sem farið hefur fram við Héraðsskólann, og þar verður einnig starfræktur 9. bekkur grunnskóla. Stefíit skal að því að skólinn gefí nemendum kost á tveggja ára námi í almennum grunnáföngum og f sérhæfðari áföngum eftir því sem nemendafjöldi og aðrar að- stæður leyfa. Skólinn mun starfa samkvæmt skipulagi og starfs- háttum áfangaskóla og vera hluti samræmds framhaldsskólakerfis, sem lýtur námsstjóm stjómunar- nefíidar framhaldsnáms á Norður- landi. Sveitarfélögin, sem að rekstri skólans standa, kjósa 5 manna skólanefnd. Skipting kostnaðar milli rfkis og sveitarfélaga verður sú sama og gildir um fjölbrautaskóla, en breyt- ist í samræmi við löggjöf um fram- haldsskóla verði hún sett. Skólinn fær til afnota húsnæði það sem tilheyrði Héraðsskólanum og nýrri hluta húsnæðis fyrrverandi Hús- stjómarskóla að Laugum." Stofnun Sigurðar Nordals: Á íslensk menning framtíð fyrir sér? STOFNUN Sigurðar Nordals gengst í dag, laugardag, fyrir umræðufundi um sérkenni og takmarkanir íslenskrar menn- ingar undir fyrirsögninni: Á íslensk menning framtíð fyrir sék-T Fundurinn fer fram 1 hugvís- indahúsinu Odda og hefst kl. 2 síðdegis. Páll Skúlason prófessor stjómar umræðum. Aðrir þátttak- endur eru Birgir Sigurðsson rithöf- undur, Gerard Lemarquis kennari, Gerður Steinþórsdóttir kennari, Guðmundur Emilsson hljómsveit- arstjóri, Mary Guðjónsson kennari og Sveinn Einarsson leikhúsfræð- ingur. Fjölbreytt skemmtiatriði verða í boði á öllum stöðunum, segir f fréttatilkynningu frá samtökunum, og má nefna að í Digranesi mun Skólahljómsveit Kópavogs leika við innganginn, hljómsveitin Sálin hans Jóns míns leika, Þórarinn Eld- jám lesa úr eigin verkum, Sól- heimaskátamir skemmta og Ungl- ingaleikhúsið í Kópavogi flytur leikþátt. Kynnir verður Valgeir Guójónsson. í Glaumborg verða vistmenn í Bræðratungu með leikþátt, Harmo- nikkufélag Vestijarða leikur nokk- ur lög og fleira. Á Bjargi leikur Blásarasveit tón- listarskólans við innganginn, Egill Olgeirsson flytur ræðu, X-tríóið leikur, Páll Jóhannesson syngur og Ingimar Eydal leikur létt lög milli atriða. Kjmnir verður séra Pétur Þórarinsson. í Valaskjálf flylja Helgi Seljan og Þorlákur Friðriksson gaman- mál, Sólveig og Margrét Traustad- ætur með söng og gamanmál og vistmenn frá Sambýlinu og Vonarl- andi skemmta. Kynnir þar verður Hákon Aðalsteinsson. Aðgangur er ókeypis á öll blótin og vonast er til að sem flestir fínni þar eitthvað við sitt hæfi. Tilefni Vorblótanna er að heild- arsamtök fatlaðra eru að hefja víðtækt samstarf og hafa skipað nefnd svokallaðra Ræðara til að sjá um framkvæmd tveggja ára félags- legrar framkvæmdaáætlunar.. Starfsmaður nefndarinnar hefur verið ráðinn Helgi Hróðmarsson, viðskiptafræðingur. Markmið áætl- unarinnar er m.a. að stuðla að bættum tengslum fatlaðra og ann- arra landsmann, efla fræðslu um málefni fatlaðra, sjá til þess að töivumiðstöð fatlaðra verði efld til muna, stofna sérþjálfaða stuðn- Aðalfundur SÍF: Krefst að verðmyndun gengis ráðist af framboði og eftírspurn f ÁLYKTUN aðalfundar SÍF, sem haldinn var á Akureyri, er þess krafíst að verðmyndun gjaldeyris ráðist af framboði og eftirspurn. Einnig er þess krafist af stjómvöldum, að ekki verði gerðar breytingar á núverandi kerfi sölumála, án fulls samráðs við samtök framleiðenda, þ.e. SÍF. Litlar breytingar urðu á stjóra SÍF og var Dagbjartur Einarsson endurkjörinn formað- ur samtakanna. í ályktuninni segir, að núverandi fyrirkomulag sölumála á saltfíski hafí sannað gildi sitt og er vísað á bug hugmyndum um fjölgun út- flytjenda. Varað er við að eingöngu verði beitt hefðbundnum björgunar- aðgerðum stjómvalda til að tryggja rekstrargrundvöll fiskvinnslunnar og krafíst er verðmyndunar gjald- eyris í samræmi við framboð og eftirepum. Fundurinn beindi þvi til stjómar -SÍF, að hún hafí forystu um að sameina aðila í sjávarútvegi í öflug hagsmunasamtök. Þá lagði fundurinn til, að Verðjöfnunarsjóð- ur fískiðnaðarins vérði þegar lagður niður. 1 umræðum í lok dagskrár á fundinum lýstu flestir fundarmenn stuðningi við núverandi fyrirkomu- lag í saltfisksölu. Vinnubrögð og hlutverk SÍF vom til umræðu og hvöttu fundarmenn forystu og starfsmenn samtakanna til að vera vel á verði á mörkuðunum og hafa forystu um aukna hagræðingu í rekstri framleiðenda og vöraþróun. Nokkrir fundarmenn lýstu því áliti sínu, að of langt hefði verið gengið í því að ná háu verði fyrir afurðim- ar. Annarra aðgerða væri þörf til þess að styrkja stöðu framleiðenda og bæri stjóm SÍF að hafa for- göngu um þær aðgerðir. Fundurinn var haldinn á Hótel KEA á Akureyri og sóttu hann á annað hundrað framleiðenda. Fund- arstjóri var Gísli 'Konráðsábn.... ingshópa fyrir foreldra á hveiju svaeði og stofna leikhús á vegum ÖBÍ og Þroskahjálpar. Áður en dagskráin í Digranesi hefst mun Svæðisstjóm málefna fatlaðra á Reykjanesi standa fyrir kynningu á sumartiiboðum fatlaðra bama. Kynningin fer fram í sam- komusal Digranesskóla og hefst kl. 13.30. Eftirtaldir aðilar munu kynna starfsemi sína: Garðabær, Hafnaifyarðarbær, Kópavogskaup- staður, Mosfellsbær,- Seltjamames- bær, íþróttasamband fatlaðra, Reykjalundur endurhæfíngarmið- stöð, Sumarstarfsemi fyrir hreyfí- hömluð böm og unglinga, Sumar- dvöl Foreldra- og kennarafélags Qslcjuhlíðarekóla, Sumardvöl Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Reykjadal og Svæðisstjóm málefna fatlaðra á Reykjanessvæði. Foreldram á Suðumesjum er bent á að ráðgert er að standa fyrir sérstakri kynningu á sumartil- boðum sveitarfélaga þar síðar en þeir era hvattir til að koma og kynna sér önnur tilboð sem ekki era bundin við sveitarfélög. (Fréttatiikynning) Agúst Einars- son kjörinn í bankaráð Seðlabankans ALÞINGI kaus á miðvikudag Ágúst Einarsson, hagfræðing, í bankaráð Seðlabankans til 31. október 1990. Ágúst kemur f stað Björns Björnssonar sem sagði af sér eftir að hann tók við stöðu bankastjóra Alþýðu- bankans. Borgaraflokkurinn vildi fresta atkvæðagreiðslunni og krafðist Albert Guðmundsson, formaður flokksins, að annað hvort yrði Davíð Bjömsson, varamaður Bjöms látinn taka sæti í bankaráð- inu eða að ef kosið yrði að valinn yrði stjómarandstæðingur þar sem Bjöm hefði verið fulltrúi flokks í stjómarandstöðu, Alþýðuflokksins, þegar hann var tilneftidur. Stjóm- arflokkamir hefðu nú §óra fulltrúa af fimm í bankaráðinu. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, forseti sameinaðs þings, sagði svona mótbárur vera algjörlega framandi þingvenjum. Það væri venja að kosning færi fram ef maður andaðist eða segði af sér. Varamenn kæmu hins vegar inn í forföllum aðalmanns. Það væri þingvenja að þegar svo bæri á sem nú-yrði kosinn fulltrúi frá þeim flokki sem hefði sagt af sér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.