Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 36

Morgunblaðið - 14.05.1988, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 Útgerðarfélag Akureyrar: Stíórnin íhugar smíði nys skips í stað Sólbaks TIL STENDUR að endurnýja S61- ifía UÍb bak EA, einn af togurum Utgerð- arfélags Akureyringa og veltir stjórn fyrirtœkisins fyrir sér nýsmíði, að sðgn Sverris Leósson- ar, stjórnarformanns. „Við erum enn að velta því fyrir okkur hvort heppilegra sé að fara út í smíði á ísfisktogara eða frystitog- ara, en vænta má þess að einhver skref verði stigin í átt að smíðinni á árinu," sagði Sverrir. Nokkrar er- lendar skipasmiðastöðvar hafa sýnt verkefninu áhuga auk Slippstöðvar- innar á Akureyri. Sólbakur EA, sem áður hét Dag- stjaman, er 748 brúttótonn að stærð. en nýja skipið yrði líklega á stærð við Sléttbak, hinn nýja frystitogara Útgerðarfélagsins. Sverrir sagði að samkeppnisaðstaða Slippstöðvarinn- ar væri vissulega erfið hvað slíka smíði varðaði. „Hún nýtur ekki niður- greiðslna eins og erlendar skipa- sraíðastöðvar gjaman njóta og jafn- framt hefur stöðin lítil sem engin tök á því að taka gamla Sólbak upp í kaupin enda er lítið hægt að gera við kvótalausan togara," sagði Sverr- ir. Gísli Konráðsson framkvæmda- stjóri ÚA sagði að félagið væri að skoða ýmsa möguleika, en hann átti ekki von á því að smíði nýs skips s u !J) M A ” B Ú B»R M A B Innritun er hafin í dvalarflokka sumarsins. Aldur Frá Akureyri Tll Akureyrar Drengir8-12ára 7. júní 21. júní Stúlkur 8-12 ára 24. júní 8. júlí Stúlkur8-12ára 12. júlí 26. júlí Drengir8-12ára 29. júlí 12. ágúst Innrltun og upplýslngar velta skrifstofa KFUM og K í Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96-26330, opin mánud. og miðvikud. kl. 17—18. Innritun utan skrifstofutíma fer fram hjá Önnu (96-23929), Björgvin (96-23698), Hönnu (96-23939). Verð kr. 16.000 fyrir 14 daga. Sumarbúðirnar eru 38 km f rá Akureyri. Skemmtikraftar um land allt Skátafélagið Klakkur, Akureyri, auglýsir eftir skemmtikröftum fyrir 17. júní hátíðarhöld á Akureyri. Allt kemurtilgreina. Þeir, sem áhuga hafa, hafi samband við skrifstofu okkar í síma 96-26894 milli kl. 17 og 19 fyrir 20. maí. Skátafélagið Klakkur, Akureyri. E hæfist á þessu ári. Vissulega væri einn möguleikinn sá að breyta Sval- baki EIA, systurskipi Sléttbaks, í fiystitogara eins og gert var við Sléttbak á síðasta ári, en það út- heimti gífurlegt flármagn. „Breyt- ingamar á Sléttbaki kostuðu rúmar 330 milljónir kr. og höfum við ekk- ert fjárhagslegt bolmagn til að standa undir öðru eins á komandi mánuðum. Moreunblaðið/Kunar Þor Bjomsson Theódór Júlíusson ásamt fjölskyldu sinni og Asdísi Árnadóttur, fram- ________________ kvæmdastjóra Samvinnuferða-Landsýnar. Utanlandsferðir á tíkall TVÆR fjölskyldur á Akureyri duttu heldur betur i lukkupottinn nú í vikunni þegar númer þeirra komu upp í afmælisleik Samvinnu- ferða — Landsýnar. Dregið var úr fimm bókunamúmerum í mai- mánuði og dregin höfðu verið önn- ur fimm númer i aprilmánuði. Ein- göngu var dregið úr þeim bókun- amúmerura, sem höfðu verið stað- fest með gjaldi og fá þeir heppnu ferðir sinar fyrir aðeins 10 krónur. Trúi þessu ekki Theódór Júlíusson leikari hjá Leik- félagi Akureyrar hafði pantað sér þriggja vikna ferð til Winnipeg í Kanada ásamt eiginkonu og þremur Asdis Amadóttir tilkynnir Jónasi Kristjánssyni og Guðríði Bjöms- dóttur um vinninginn. af fimm bömum sfnum. „Ég trúi þessu ekki. Guðrún komdu strax. Ja héma, aldrei hélt ég að það ætti fyr- ir mér að liggja að fá happdrættis- vinning. Ég hef aldrei fengið vinning. Ætli maður byiji ekki að spila aftur í Lottóinu. Þetta eru örugglega gleði- legustu fréttir sem ég hef fengið í mörg ár,“ vom fyrstu viðbrögð leikar- ans við tíðindunum. „Þessi Kanada- draumur hefur blundað í okkur nokk- uð lengi og var ég meira að segja næstum því búinn að panta ferð fyr- ir okkur hér fyrir nokkrum ámm, en þess í stað fannst mér réttara að kaupa húskofann yfir okkur," sagði Theódór. Fjölskyldan heldur utan 27. júlf og er ferðinni heitið til bróður Theódórs sem búið hefur í Winnipeg í 13 ár. Hjónin, Jónas Kristjánsson og Guðríður Bjömsdóttir, höfðu pantað sér þriggja vikna ferð til Mallorca í lok september með eldri borgumm. „Jesús minn eini, ferð á tíu krónur," sögðu þau þegar Ásdís. Ámadóttir hjá SL á Akureyri tilkynnti þeim um vinninginn og afhenti þeim blómvönd í leiðinni. Þau sögðust aldrei hafa farið til sólarlanda, en þess í stað látið sér nægja að ferðast til frænd- þjóðanna, Noregs, Danmerkur og Færeyja. 96-26366 96-26366 3\öD, MYNDLISTASKOLINN Á AKUREYRI Myndlistaskólinn á Akureyri auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaárið 1988-1989. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Glerárgötu 34. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 96-24958. Umsóknarfresturtil 20. maí. Skólastjóri. Basar og kaffisala Félag aldraðra á Akureyri held- ur sinn árlega basar- og kaffi- söiu í húsi aldraðra í dag, laugar- dag, kl. 14.00. Basarinn er ein af aðalfláröflun- arleiðum félagsins og hefur undir- búningur staðið yfir lengi. Félags- menn hafa sjálfír útbúið alls kyns muni auk þess sem safnað hefur verið annars staðar. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst þegarþiðakið i Drottinn Guó, veit mór vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minriar er ég ek þessari bifreið I Jesú nafni. Anien. Fæst í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, í verslun- inni Jötu, Hátúni 2a, Reykjavík og í Hljómveri, Akureyri. Verð kr. 50.- Orð dagsins, Akureyri. UjífKMK ALLTAF AUPPLEIÐ Landsins bestu Opnunartími LUI lUill Ib UU5IU opið um helgar fró kl 11.30 - 03.00 PIZZUR Virka daga fró kl. 11.30 - 01.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.