Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.05.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MAÍ 1988 Útgerðarfélag Akureyrar: Stíórnin íhugar smíði nys skips í stað Sólbaks TIL STENDUR að endurnýja S61- ifía UÍb bak EA, einn af togurum Utgerð- arfélags Akureyringa og veltir stjórn fyrirtœkisins fyrir sér nýsmíði, að sðgn Sverris Leósson- ar, stjórnarformanns. „Við erum enn að velta því fyrir okkur hvort heppilegra sé að fara út í smíði á ísfisktogara eða frystitog- ara, en vænta má þess að einhver skref verði stigin í átt að smíðinni á árinu," sagði Sverrir. Nokkrar er- lendar skipasmiðastöðvar hafa sýnt verkefninu áhuga auk Slippstöðvar- innar á Akureyri. Sólbakur EA, sem áður hét Dag- stjaman, er 748 brúttótonn að stærð. en nýja skipið yrði líklega á stærð við Sléttbak, hinn nýja frystitogara Útgerðarfélagsins. Sverrir sagði að samkeppnisaðstaða Slippstöðvarinn- ar væri vissulega erfið hvað slíka smíði varðaði. „Hún nýtur ekki niður- greiðslna eins og erlendar skipa- sraíðastöðvar gjaman njóta og jafn- framt hefur stöðin lítil sem engin tök á því að taka gamla Sólbak upp í kaupin enda er lítið hægt að gera við kvótalausan togara," sagði Sverr- ir. Gísli Konráðsson framkvæmda- stjóri ÚA sagði að félagið væri að skoða ýmsa möguleika, en hann átti ekki von á því að smíði nýs skips s u !J) M A ” B Ú B»R M A B Innritun er hafin í dvalarflokka sumarsins. Aldur Frá Akureyri Tll Akureyrar Drengir8-12ára 7. júní 21. júní Stúlkur 8-12 ára 24. júní 8. júlí Stúlkur8-12ára 12. júlí 26. júlí Drengir8-12ára 29. júlí 12. ágúst Innrltun og upplýslngar velta skrifstofa KFUM og K í Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96-26330, opin mánud. og miðvikud. kl. 17—18. Innritun utan skrifstofutíma fer fram hjá Önnu (96-23929), Björgvin (96-23698), Hönnu (96-23939). Verð kr. 16.000 fyrir 14 daga. Sumarbúðirnar eru 38 km f rá Akureyri. Skemmtikraftar um land allt Skátafélagið Klakkur, Akureyri, auglýsir eftir skemmtikröftum fyrir 17. júní hátíðarhöld á Akureyri. Allt kemurtilgreina. Þeir, sem áhuga hafa, hafi samband við skrifstofu okkar í síma 96-26894 milli kl. 17 og 19 fyrir 20. maí. Skátafélagið Klakkur, Akureyri. E hæfist á þessu ári. Vissulega væri einn möguleikinn sá að breyta Sval- baki EIA, systurskipi Sléttbaks, í fiystitogara eins og gert var við Sléttbak á síðasta ári, en það út- heimti gífurlegt flármagn. „Breyt- ingamar á Sléttbaki kostuðu rúmar 330 milljónir kr. og höfum við ekk- ert fjárhagslegt bolmagn til að standa undir öðru eins á komandi mánuðum. Moreunblaðið/Kunar Þor Bjomsson Theódór Júlíusson ásamt fjölskyldu sinni og Asdísi Árnadóttur, fram- ________________ kvæmdastjóra Samvinnuferða-Landsýnar. Utanlandsferðir á tíkall TVÆR fjölskyldur á Akureyri duttu heldur betur i lukkupottinn nú í vikunni þegar númer þeirra komu upp í afmælisleik Samvinnu- ferða — Landsýnar. Dregið var úr fimm bókunamúmerum í mai- mánuði og dregin höfðu verið önn- ur fimm númer i aprilmánuði. Ein- göngu var dregið úr þeim bókun- amúmerura, sem höfðu verið stað- fest með gjaldi og fá þeir heppnu ferðir sinar fyrir aðeins 10 krónur. Trúi þessu ekki Theódór Júlíusson leikari hjá Leik- félagi Akureyrar hafði pantað sér þriggja vikna ferð til Winnipeg í Kanada ásamt eiginkonu og þremur Asdis Amadóttir tilkynnir Jónasi Kristjánssyni og Guðríði Bjöms- dóttur um vinninginn. af fimm bömum sfnum. „Ég trúi þessu ekki. Guðrún komdu strax. Ja héma, aldrei hélt ég að það ætti fyr- ir mér að liggja að fá happdrættis- vinning. Ég hef aldrei fengið vinning. Ætli maður byiji ekki að spila aftur í Lottóinu. Þetta eru örugglega gleði- legustu fréttir sem ég hef fengið í mörg ár,“ vom fyrstu viðbrögð leikar- ans við tíðindunum. „Þessi Kanada- draumur hefur blundað í okkur nokk- uð lengi og var ég meira að segja næstum því búinn að panta ferð fyr- ir okkur hér fyrir nokkrum ámm, en þess í stað fannst mér réttara að kaupa húskofann yfir okkur," sagði Theódór. Fjölskyldan heldur utan 27. júlf og er ferðinni heitið til bróður Theódórs sem búið hefur í Winnipeg í 13 ár. Hjónin, Jónas Kristjánsson og Guðríður Bjömsdóttir, höfðu pantað sér þriggja vikna ferð til Mallorca í lok september með eldri borgumm. „Jesús minn eini, ferð á tíu krónur," sögðu þau þegar Ásdís. Ámadóttir hjá SL á Akureyri tilkynnti þeim um vinninginn og afhenti þeim blómvönd í leiðinni. Þau sögðust aldrei hafa farið til sólarlanda, en þess í stað látið sér nægja að ferðast til frænd- þjóðanna, Noregs, Danmerkur og Færeyja. 96-26366 96-26366 3\öD, MYNDLISTASKOLINN Á AKUREYRI Myndlistaskólinn á Akureyri auglýsir inntöku nýrra nemenda fyrir skólaárið 1988-1989. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans, Glerárgötu 34. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 96-24958. Umsóknarfresturtil 20. maí. Skólastjóri. Basar og kaffisala Félag aldraðra á Akureyri held- ur sinn árlega basar- og kaffi- söiu í húsi aldraðra í dag, laugar- dag, kl. 14.00. Basarinn er ein af aðalfláröflun- arleiðum félagsins og hefur undir- búningur staðið yfir lengi. Félags- menn hafa sjálfír útbúið alls kyns muni auk þess sem safnað hefur verið annars staðar. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst þegarþiðakið i Drottinn Guó, veit mór vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minriar er ég ek þessari bifreið I Jesú nafni. Anien. Fæst í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27, í verslun- inni Jötu, Hátúni 2a, Reykjavík og í Hljómveri, Akureyri. Verð kr. 50.- Orð dagsins, Akureyri. UjífKMK ALLTAF AUPPLEIÐ Landsins bestu Opnunartími LUI lUill Ib UU5IU opið um helgar fró kl 11.30 - 03.00 PIZZUR Virka daga fró kl. 11.30 - 01.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.