Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 19

Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 19
B 19 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 I Sigfinnur Gunnarsson landar aflanum. Morpmblaðið/stcinar Garðarsson HÖFN í HORNAFIRÐI Hann tekur vel þegar gefur Trillukarlar á Höfn í Horna- firði eru um 30 talsins og afla sæmilega sem þeir kalla þegar gefur á sjó. Undanfarið hafa verið ógæftir og ekki verið hægt að róa eins og menn hefði viljað. þegar fært er hefur aflinn náð urn tonni af góðum fiski hjá einum manni. Hér á mynd- unum eru þeir Sigfinnur Gunnars- son á Húna SF og Óskar Guð- mundsson á Kalla SF að landa afla sínum. Báðir voru með tonn af þorski og þeir róa einir. Það gera reyndar flestir homfirskir trillukarl- ar líka, róa einir á báti og á skak- inu hafa þeir nokkrar sjálfvirkar færarúllur sem hver um sig er á við mann. Óskar Guðmundsson og „hinn maðurinn um borð,“ DNG færavind- an, hampa þeim gula framan í ljósmyndarann. COSPER Ég mátti svo sem vita að þú héldir þig við barinn. pttripw- í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI marimekko I ■ IIT/I [C« GLÆSIBÆ M » mmmB f sími 82922 Nýkominn glæsi- legur gotf- og sumarfatnaður i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.