Morgunblaðið - 10.08.1988, Síða 33

Morgunblaðið - 10.08.1988, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. ÁGÚST 1988 33 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Ég er fædd 16. janúar 1973 kl. 6.35 að morgni í Hafnarfirði. Gætir þú sagt mér eitthvað um sjálfa mig, hæfileika mína og hvaða starf á best við mig? Með fyrirffam þökk. Stein- geit.“ Svar: Þú hefur Sól, Júpíter, Merkúr og Venus í Steingeit, Tungl í Tvíbura, Mars í Bogmanni, Sporðdreka Rísandi og Vog á Miðhimni. Alvara ogöryggi Þú ert frekar alvörugefin í grunneðli þínu, ert varkár og ábyrg og þarft að búa við ákveðið öryggi til að viðhalda lífsorku þinni. Þess vegna getur spennuafstaða Úranus- ar á Sól valdið þér nokkrum heilabrotum. Þú þarft því að gera nokkra málamiðlun með öryggisþörf þína og líkast til verður útkoman sú að þú fá- ist við hagnýt störf en búir eigi að síður við svigrúm í daglegu lífi. Framfarir Það sem ég á við er að spennuafstaða Úranusar á Sól táknar að þrátt fyrir að þú sért íhaldssöm Steingeit þarft þú að fást við spennandi mál, sem gefa þér frelsi og kalla á nýjungar og framfarir. Skipulagðar nýjungar Ég þekki mann sem hefur þessa sömu stöðu. Hann er yfirmaður í grónu fyrirtæki sem byggist á gömlum merg 'og hefðum, en hefur eigi að síður aðiagað sig nútimanum og er í fararbroddi fýrir nýj- ungum án þess þó að svíkja hefðimar. Yfirveguð hugsun Merkúr í Steingeit táknar að hugsun þín er yfirveguð, formföst og jarðbundin. Þú ert raunsæ og skipulögð í hugsun. íhaldssöm i ást Venus í Steingeit táknar að þú ert frekar gamaldags, íhaldssöm og varkár í ást. Þú laðast frekar að jarðbundnu fólki og vilt eiga fáa og góða vini og ná djúpri vináttu við fáa frekar en að eiga marga kunningja. Hreyfanleiki i vinnu Mars í Bogmanni táknar að þú verður eirðarlaus í vinnu, ef þú þarft að fást við of mikla og langvarandi vanabindingu. Þú þarft því ákveðna hreyf- ingu, frelsi og fjölbreytileika til að þér líði vel. Það sama má segja um Tungl í Tvíbura, eða það að umhverfi þitt þarf að vera hreyfanlegt. Æskilegt er einnig að töluvert sé af fólki í kringum þig í vinnu. Fjármálastjórn Þar sem Sólin er í Steingeit í 2. húsi tel ég að viðskipti gætu átt vel við þig, flármála- stjóm og einhvers konar ftjáls og sjálfstæð störf fyrir stórt og traust fyrirtæki. Þú ættir að geta notið þín í stjómun og skipulagningu hagnýtra framkvæmda. Ef Úranusinn verður sterkari en Steingeitin ættir þú að geta byggt upp nýtt fyrirtæki, sem kannski er meira á hugsjónalínu (Bog- maður) og hefiir ekki jafn- mikið með fjármál að gera og ég hef hér gefið í skyn. Lögfrœöi Það að Júpíter er í samstöðu við Merkúr og Sól gefur vísbendingu um hæfileika í lögfræði og á öðrum sviðum þar sem krafist er hæfileika til að hafa yfirsýn yfir heild mála. GARPUR 'VESAUHGS m/KAMPA : EMN GLEVP/R. POL/TiK/N J 6ÓÐ/OJ l/Z'S/NOA - aiana/.' ■ j GRETTIR ég Þazf ae> F/t/en or / kvöld-fn bESS! UPPSToPP/O/ K/S/ /WJN . /1//LDA /AÚSONUA/ 'A ' ._ 'MOTTUNN/ ' |( EN SNJ’ÓLL- l ! \//C/GM -i //i/EP/J/G | G/tSTU VE'TT I ju/e/e upp- J>-^AjysP/y j HtTRO GOL i 5 :::: z i í YER NC. • ^ 0,57 eotrons PRESS Se«VIC£. IMC | lÁOI/ A 1 lUolvA iiitih irmy : r— n i . . . —n-rrtn FERDINAND (BEING THE MANAGER Of) ( A BA5EBALLTEAM 15 / \VERY 5TRE55FUL.. TOU CAN MANPLEIT, TH0U6H, CHARLIE BROWN, BECAU5E TOU'RE A LOW-KE1/ PER50N.. Jn ( HOU) ABOUT \ | vbelow-kev? / 1—L~Ji T t 8 \ / /tv/Vv c/> vzx íWg, w 3 Það kostar mikla streitu Þó ræður þú við það, Kalli Hvernig væri að segja að vera liðstjóri í hafna- Bjarna, vegna þess að þú van-stilltur? bolta. ert stilltur maður ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tilgangur vamarsagna er tvíþættun Stela sagnrými frá mótherjunum og undirbúa vöm- ina. Spilarar em almennt vak- andi fyrir þýðingu hindmnar- sagna, en steinsofandi gagnvart sögnum sem vísa á útspil. Ekki þó austur í eftirfarandi spili: Norður gefun NS á hættu. Vestur ♦ 86 ♦ 532 ♦ DG84 ♦ K873 Norður ♦ DG4 ♦ D10974 ♦ 92 ♦ ÁG10 Austur ♦ 753 VÁ ♦ ÁK10753 ♦ D62 Suður ♦ ÁK1092 ♦ KG86 ♦ 6 ♦ 954 Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 tigull 1 spaði 2 tíglar 3 tiglar 3 hjörtu Dobl 4 tígiar 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil: hjartafimma: ---- Þriggja tígla sögn norðurs lofaði spaðasamlegu og var áskomn í geim. Sagnvenja sem mjög er að ryðja sér til rúms. Austur þóttist viss um að spil NS kæmu vel saman og makker kæmi til með að eiga út gegn fjórum spöðum. Hann sá að einn slagur á tígul var það mesta sem hægt var að vonast eftir, svo samningurinn virtist standa nema hægt yrði að möndla hjartastungu. Hann notaði því tækifærið til að vísa makker«Li besta útspilið með þremur hjört- um. Og vestur hlýddi. Austur fylgdi svo stuðinu eft- ir með því að spila undan ÁK í tígli. Þriðja slaginn fékk hann með því að stinga hjarta, og sá flórði kom með tímanum á lauf. resió af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.