Morgunblaðið - 11.08.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 11.08.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988 9 Miðstöð verðbréfaviðskiptanna y Láttu peningana vinna? Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við kaup á hagstæðustu verðbréfunum hverju sinni. Á þann hátt lætur þú peningana vinnafyrir þig. Kaupþing býður allar gerðir verðbréfa. Einingabréf 1,2, 3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stærstu fyrirtækja Spariskírteini ríkissjóðs Hlutabréf í fyrirtækjum Skammtímabréf SÖLUGENGI VERÐBRÉFAÞANN 11 ÁGÚST 1988 ÉININGABRÉF 1 3.194,- EININGABRÉF 2 1.835,- EININGABRÉF 3 2.039,- LÍFEYRISBRÉF 1.606,- SKAMMTlMABRÉF 1.129,- KAUPÞING HF Húsi verslunarínnar • sími 68 69 88 Bókrún Nina Björk Ámadóttír segir i 19. júni: „Útgáfufélagið BOKRÚN var stofnað í Reykjavík i júnimánuði 1984. Þetta er fyrsta og eina feminista- eða kvennabókaútgáfa á ís- landi. f október 1985 varð BÓKRÚN hlutafé- lag, sem eiga þessar kon- ur: Björg Einarsdóttír, Valgerður Kristjánsdótt- ir, Arnfriður Jónasdóttír, Bjamfríður Guðmunds- dóttír og Maria Haralds- dóttir. Á þessum stutta tíma hefur þessi útgáfa unnið nauðsyiyaatarf — nyög virðingarvert — og bæk- umar sem hún hefur gefíð út em til sóma og prýði. Litíð hefur samt verið um hrós og húrra- hróp í kringum starfsem- ina, en þessar konar tíl- heyra heldur ekki þvi hugarástandi sem ein- hvemtíma stóð undir nafninu „vinstri-intelli- gentía". Hvarflar nú meir en svo að manni, að ef svo væri hefði nú heldur betur verið sveifl- að, skrifað og skrafað um að hér á landi væri starfandi kvennaútgáfu- félag. En nóg um það og vart hægt annað en kima út í annað við þessu lág- kúrustússi, sem er þó harla dapurlegt i raun hér i allri „menningunní“ — svo augfjós er þessi tvískinnungur". Útgáfa tilsóma Nina Björk heldur áfram: „Þau ritverk sem BÓKRÚN hefur gefíð út em: Úr ævi og starfí islenzkra kvenna 1—III. Þetta em 68 vandlega Björg Einarsdóttir - Nína Björk Arnadóttir - Inga Jóna Þórðer dóttir. Konur og bækur Nína Björk Árnadóttir, skáld, skrifar hugleiðingu um bókaútgáfu í „19. júní“, ársrit Kvennréttindafé- lags íslands. Staksteinar staldra í dag við þessa grein — og fleira efni í tímaritinu. unnir æviþættír ís- lenzkra kvenna sem Björg Einarsdóttir hefur samið. BÓKRÚN hefur einnig gefíð út minnisbækur, sem em jafnframt daga- töl með sögulegu ívafí varðandi konur. Svo hef- ur komið út ljóðabókin Bókin utan vegar eftir Steinunni Eyjólfsdóttur, sérlega fallega ortur ijóðabálkur um sonar- missi Steinunnar — ein- læg, væmnislaus og tær tjóð. Og fyrir jólin seinustu kom svo út tjóðabók eftir Ragnhildi Pálu Ófeigs- dóttur, Andlit ! bláum vötnum. Bókin geymir 73 ljóð. Þessi þ'óðabók er að minu vití merkur við- burður i Ijóðabókaútgáfu hér á landi. Hönnuðurinn Elisabet Cochran hefur unnið fagurt listaverk með útlití þessarar bókar — en hún hefur lika hannað aðrar bækur út- gáfunnar . . . Næsta bók sem út- gáfan hyggst gefa út er sjálfsævisaga Goldu Meir í þýðingu Bryndisar Víglundsdóttur . . .“ Nina Björk segist hafa verið beðin að skrifa um bókina: Andlit i bláum vötnum. Bókin varð skáldkonunni hinsvegar að yrkisefni og fylgir ljóðið grein hennar. Samfelldur skóladagnr Inga Jóna Þórðardótt- ir, formaður samstarfs- nefndar ráðuneyta um fjölskyldumál, segir i grein í 19. júni, þar sem m.a. er fjallað um undir- búning að samfelldum skóladegi í grunnskólum: „Smám saman fóru stundaskrár að bera þess merki að hagsmunir nemenda væru hafðir i fyrirrúmi og nú er svo komið t.d. í Reykjavík að tæplega 75% nemenda á grunnskólaaldri ryóta samfellds skóladags og 21% til viðbótar þurfa ekki að fara nema eina aukaferð á viku i skól- ann. Þama hefur umtals- verður árangur náðst. Tölur þessar erii fyrir nýliðið skólaár 1987-88 en þvi miður liggja ekki enn fyrir sambærilegar upplýsingar frá öðrum fræðsluumdæmum . . . Þó að svo hátt hlutfall nemenda í Reykjavík hafí samfelldan skóladag ber þess þó að gæta að margir skólar eru tvisetnir og lætur nærri að þriðjungur bekkjar- deilda sé eftir hádegi i skólanum. Einsetning i sjálfu sér er umdeUan- legt markmið, en leiðir hins vegar til næsta stór- máls sem er lenging skóladags.**

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.