Morgunblaðið - 11.08.1988, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGÚST 1988
19
Heikki Orvola (1943), glasasett i sex stærðum með sandblásnum „stilk“, framleiðsluár 1987.
fyrirtækið gengst fyrir samkeppni
árið 1905. Árið 1920 tók Rihim-
áki-gleriðjan upp samstarf við
hönnuði í því skyni að forma gler
til daglegra nota, sem ætti sam-
hljóm í tímanum. Allt frá þessum
tíma hefur þáttur hönnunarinnar
stöðugt orðið mikilvægari í fínnskri
glergerð.
Árið 1946 er talið valda nokkrum
straumhvörfum í finnskri gler-
hönnun. Iittala gengst þá fyrir sam-
keppni um listgler. Það er þá sem
menn á borð við Kaj Frank, Tapio
Wirkkala og síðan Timo Sarpaneva
koma fram og leggja línumar fyrir
nýtt skeið í fínnskum gleriðnaði.
Áður höfðu listamenn á borð við
arkitektinn Alvar Aalto og hönnuð-
inn Gunnel Nyman brotið blað með
nýstárlegu viðhorfí til glersins. Gott
dæmi um þetta er hinn þekkti vasi
Altos frá 1945.
Hér hefur óneitanlega verið farið
hratt yfír sögu. Aðeins stiklað á
stærstu steinunum. En reynt að
benda á það að hönnun líðandi
stundar (og ekki aðeins í fínnsku
gleri) á alltaf rætur í undangeng-
inni þróun. Og þróunin heldur
áfram, ný nöfn, nýjar hugmyndir
koma stöðugt fram.
Þá sem hæst ber meðal fínnskra
glerhönnuða í dag verður trúlega
að telja Oiva Toikka og Heikki
Orvola (Nuutajárvi), Timo Sarp-
aneva, Jorma Vennola og Mikko
Karppanen (Ittala), Mikko Meri-
kallio og Heikki Kallio sem fulltrúa
þeirra er starfa á minni verkstæð-
um. Spumingin um það hveijir séu
bestir er alltaf afstæð og margir
verðugir eru ekki nefndir.
land að stórhertogadæmi með sjálf-
stjóm.
Á næstu árum eru stofnsettar
28 gleriðjur í landinu. Að vísu eru
þær ekki allar starfandi samtímis.
Margar þeirra voru litlar svokallað-
ar glersmiðjur eða kofar.
Flest þessara fyrirtækja áttu
skamman starfsaldur. 'Ástæðumar
voru ýmist skortur á hráefni,
rekstrarfé eða tækniþekkingu.
Vemdartollar nágrannaríkjanna
áttu á þessum tíma sinn þátt í erfíð-
leikunum, bæði Rússar og Svíar
komu á háum vemdartolllum til að
verja heimaiðnað sinn.
Finnskt gler
í dag eru um 13 gleriðjur eða
verksmiðjur starfandi í Finnlandi.
Þær þekktustu eru: NuutajSrvi,
sem var stofnsett 1793 og hefur
tekist að lifa af margvíslegar breyt-
ingar á þjóðfélagsgerðinni. Um mið-
bik nítjándu aldar er Nuutajárvi ein
virtasta gleriðja á Norðurlöndum
(sameinast Ittala og Karhula) Itt-
ala, sem stofnsett er 1881, mun
sennilega best þekkt hér, vegna
hönnunar manna eins og Tapio
Wirkkala og Timo Sarpaneva og
nú á síðustu árum Jorma Vennola
(sameinast Karhula og Nuutajárvi),
Karhula, stofnsett 1880, en lætur
fyrst að sér kveða um 1917 eða
sama ár og Finnland lýsir yfír sjálf-
stæði (sameinast Ittala og síðar
Nuutajarvi). Rihimáki-gleriðjan frá
1910. Á síðustu árum verður al-
gengara að glerlistamenn starfí
sjálfstætt á minni vinnustofum við
gerð einstakra muna.
. . „ Tapio Wirkkala (1915—1985) var án efa einhver fjölhæfasti hönnuður sem Finnar hafa átt og trúlega
Honnumn virkjuo má leita víða ef finna á jafnoka hans á því sviði. Þó að nafn hans sé fyrir flest fyrst og fremst tengt
Samstarf við hönnuði er tekið gleri fór fátt af þeim efnivið sem notaður er til iðnaðarframleiðslu framhjá hönnuðinum Tapio Wirkk-
upp af alvöru eftir að Nuutajárvi- ala án þess að nýir möguleikar í formi og notkun kæmu fram.
• Úr „glass fiber".
• 6,7 og 8 metra á Iager.
• Allar festingar og fylgi-
hlutir innifalið í verðinu.
• Stenst ágang veðurs.
• Fislétt.
• Fellanleg.
• Gyllt plexiglerkúla.
• Snúningsfótur kemur í
veg fyrir að fáninn snúist
upp á stöngina.
• Auðveld í uppsetningu.
• Útvegum aðila til upp-
setningar.
• íslenski fáninn í öllum
stærðum á Iager.
• AHir fylgihlutir eru fáan-
legir stakir.
tllMlÍKB
Grandagarði 2, 101 Rvík.
sími 28855.
Graegum
Graeoum
ÁTAKILANDGRÆÐSLU
LAUGAVEGl 120,105 REVKJAVlK
SlMI: (91) 29711
Hlaupareikningur 251200
BúnaAarbankinn Hellu
1 -
ca «o
jo fB
E